Hver er munurinn á þessum kortum?

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hver er munurinn á þessum kortum?

Pósturaf frikki1974 » Þri 24. Júl 2012 20:01

Hver er munurinn á þessum skjákortum? en þau kosta bæði 24.990

http://tolvulistinn.is/vara/25290

http://tolvulistinn.is/vara/23808



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á þessum kortum?

Pósturaf hjalti8 » Þri 24. Júl 2012 20:27

alveg mjöög svipuð að alla vegu




diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á þessum kortum?

Pósturaf diabloice » Þri 24. Júl 2012 20:41

Eini munurinn virðitst vera sá að asus kortið er 790/4000MHZ en sapphire virðist vera 775/4000MHZ


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS


agust1337
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á þessum kortum?

Pósturaf agust1337 » Þri 24. Júl 2012 20:47

Þau eru bæði að nota ATi 6850 GPU. AMD tók yfir og keypti ATi.
Sapphire er vídeó kort sem notar AMD 6850 GPU. Helsti munurinn er hvernig þeir nýta sér GPUinn.
T.d. sumir "tweaka" hraðann á því til að gefa betri flutning á leikjum, aðrir nota betri kælingu, o.s.frv.
Sapphire er gott fyrirtæki og vörurnar þeirra er góðar á meðan þær eru til.
Þú sérð ekki munin á texta heldur verður þú að prufa þau og sjá munin, svo að já... það er svo sem engin MIKILL munur..


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hver er munurinn á þessum kortum?

Pósturaf frikki1974 » Þri 24. Júl 2012 20:52

Ok guys takk fyrir mjög góð svör :D