Ég keypti SSD disk í dag í Tölvutek. Ég kem heim og set stýrikerfið mitt upp á hann og tek hann síðan aðeins úr tölvunni til þess að ganga frá nokkrum skjölum. Síðan þegar ég ætla að setja SSDinn í aftur og ræsa af honum, þá finnur tölvan mín hann ekki.
Hvað er að hjá mér?
Vandræði með SSD
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með SSD
varstu með hann í maca mini sem þú varst að kaupa ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Vandræði með SSD
Prufaðu diskinn í annari tölvu. Ef hann virkar þar skaltu setja hann í þína , ræsa upp í recovery og sjá hvort hann komi fram í disk utility. Ef hann kemur fram skaltu gera repair permissions á diskinn+reset pram.
Ef hann kemur ekki fram skaltu prófa annan hdd í makkanum. Ef sá kemur ekki fram ertu með bilaðan hdd-led kapal frá mbr í diskinn(líklegast , það væri allavega næsta til að prófa)
Ef hann kemur ekki fram skaltu prófa annan hdd í makkanum. Ef sá kemur ekki fram ertu með bilaðan hdd-led kapal frá mbr í diskinn(líklegast , það væri allavega næsta til að prófa)
Nörd
-
tdog
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með SSD
BjarniTS skrifaði:Prufaðu diskinn í annari tölvu. Ef hann virkar þar skaltu setja hann í þína , ræsa upp í recovery og sjá hvort hann komi fram í disk utility. Ef hann kemur fram skaltu gera repair permissions á diskinn+reset pram.
Ef hann kemur ekki fram skaltu prófa annan hdd í makkanum. Ef sá kemur ekki fram ertu með bilaðan hdd-led kapal frá mbr í diskinn(líklegast , það væri allavega næsta til að prófa)
Diskurinn kemur ekki upp í Disk Utility ef ég ræsi upp í Recovery Mode. Ég er að skrifa þennan póst í nákvæmlega sömu tölvu með öðrum HDD núna, svo kapallinn er í fínu lagi.
Re: Vandræði með SSD
tdog skrifaði:BjarniTS skrifaði:Prufaðu diskinn í annari tölvu. Ef hann virkar þar skaltu setja hann í þína , ræsa upp í recovery og sjá hvort hann komi fram í disk utility. Ef hann kemur fram skaltu gera repair permissions á diskinn+reset pram.
Ef hann kemur ekki fram skaltu prófa annan hdd í makkanum. Ef sá kemur ekki fram ertu með bilaðan hdd-led kapal frá mbr í diskinn(líklegast , það væri allavega næsta til að prófa)
Diskurinn kemur ekki upp í Disk Utility ef ég ræsi upp í Recovery Mode. Ég er að skrifa þennan póst í nákvæmlega sömu tölvu með öðrum HDD núna, svo kapallinn er í fínu lagi.
Búinn að uppfæra fastbúnað disksins?
Nýjasta fastbúnað finnur þú á heimasíðu framleiðanda.
Nörd
-
Pandemic
- Stjórnandi
- Póstar: 3774
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með SSD
Eftir að hafa átt 2 diska sem hafa "dáið" þá er þetta akkurat það sem gerist þegar SSD diskur deyr.
Á mushkin diskunum er oft hægt að sjá lítið rautt ljós glóa frá innaní disknum þegar þeir eru bilaðir, eða það var þannig á einum 60gb mushkin disk sem ég átti.
Á mushkin diskunum er oft hægt að sjá lítið rautt ljós glóa frá innaní disknum þegar þeir eru bilaðir, eða það var þannig á einum 60gb mushkin disk sem ég átti.
-
tdog
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með SSD
Mér finnst nú frekar skítt að diskurinn hafi dáið eftir innan við tveggja tíma notkun. Ég hef sent diskinn suður til verzlunarinnar þar sem hann verður skoðaður.
-
Pandemic
- Stjórnandi
- Póstar: 3774
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með SSD
DOA er algengt, ég myndi bara vera sáttur með að diskurinn hafi failað strax í staðinn fyrir ár þegar allt er uppsett á vélinni og kannski eitthvað mikilvægt sem er ekki backað upp