Sælir,
núna ætla ég að smíða mér turn til leikjaspilunar og almennar heimilisnotkunar. Budgetið er max 135k.
Hvernig líst ykkur á þetta:
CPU: i5 3450 - 29.900 http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=&id_top=4433&id_sub=5402&topl=&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CPU_INTEL_3450
Mobo: Asus P8H77-M PRO - 21.950 http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_291&products_id=7877
Kassi: EZ-cool H-60B H2 - 18.500 http://kisildalur.is/?p=2&id=1235
Minni: (8.0GB) 2x4 GB DDR3 1600MHz - 9000 http://www.computer.is/vorur/7740/
3D kort: HD 6850 - 24.900 http://tl.is/vara/25290
SSD: Corsair Force 3 120 GB 23.900 http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=4547&id_sub=4766&topl=1582&page=1&viewsing=ok&head_topnav=HDD_SSD-COR120_3
Cpu kæling: Arctic Cooling Alpine 11 GT -2000 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1750
HD: Kemur seinna.
Samtals er þetta: 130.200.-
Er eitthvað þarna sem að þið mynduð skipta út eða breyta innan þessa budgets sem ég er með?
Hugmynd um ódýran leikjaturn
Hugmynd um ódýran leikjaturn
Ryzen 5 1600X - Noctua NH-U12S cooler - ZOTAC GeForce 1080 - 16GB 3200Mhz Corsair Vengence - Samsung 960 EVO 500GB SSD - ASUS PB278QR 1440p skjár