Hljóð á hdmi á skjákortum?

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5984
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Hljóð á hdmi á skjákortum?

Pósturaf appel » Lau 21. Júl 2012 20:50

Ég er með svona Geforce gtx 560 ti, það er mini-hdmi á því. Kemur hljóðið úr tölvunni með því ef ég tengi við sjónvarp? Hvernig fúnkerar þetta?


*-*


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð á hdmi á skjákortum?

Pósturaf AntiTrust » Lau 21. Júl 2012 20:53

Já, ætti að gera það. Færð upp nýtt Playback Device í Sound options.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð á hdmi á skjákortum?

Pósturaf worghal » Lau 21. Júl 2012 20:57

þarft líka að vera með það enabled í nvidia control panel held ég.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow