Xbox 360 eða PS3?


Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Krisseh » Fös 13. Júl 2012 01:23

Slæmt að gera Ps3 vs. Xbox360, því þetta eru báðar góðar vélar.

Notandinn ætti bara að velja út frá hvað hentar honum, ég tæki Xbox 360 hvaða dag sem er ÞVÍ AÐ netspilunin er margfalt skemmtilegri, svo líka er fjarstýringinn þægileg og auðvelt að læra á.
( og skemmtilegt að geta tengt höfuðtólið sem fylgir hverjari tölvu og spjallað við aðra spilara )

Að eiga báðar vélar er ekki slæmt, því í Ps3 ertu kominn í fría netspilun og exclusive leiki t,d eins og Uncharted.

Eftir að S týpan af Xbox 360 og Slim týpan af Ps3 komu út þá er nánast búið að útiloka Red Ring Of Death og Yellow Light of Death.

Velja bara hvaða vél hentar sér alveg eins og allt annað t,d skjákortin.
Síðast breytt af Krisseh á Fös 13. Júl 2012 03:21, breytt samtals 1 sinni.


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium


Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Orri » Fös 13. Júl 2012 02:34

upg8 skrifaði:Xbox er með betra skjákorti heldur en PS3 og því er yfirleitt hærra framerate og oft á tíðum betri upplausn á textrues, flestir multi platform leikir eru hannaðir fyrst fyrir Xbrox og svo fyrir PS3 og PC. Því er öfugt farið með Japanska leiki og eru þeir oft illa portaðir á Xbox. Eina raunverulega forskotið sem PS3 hefur er útaf Blu-Ray en ekki af því að hún sé öflugari.

Afsakaðu en þetta er rangt hjá þér.
Ástæðan afhverju margir (ekki allir) multiplatform leikir eru fyrst hannaðir á Xbox 360 er vegna þess hve líkt Xbox 360 hardware-ið er og á PC tölvum.
Hinsvegar eru þessi rök svo gott sem úreld í dag (þó eitt og eitt dæmi sé enn til, þá er það bara hrikalega lélegt af hálfu framleiðandanna).
Ef framleiðendur nýta hardware-ið hjá PS3 rétt þá er hún öflugri, aðallega vegna þess að Cell örgjörvinn í PS3 hefur SPU's sem geta séð um grafíkvinnslu og þar með bætir upp fyrir aðeins lakara skjákortið og meira til.
Það sem skjákortið á Xbox 360 hefur framyfir skjákortið á PS3 er að Xbox 360 hefur 512mb vinnsluminni sem bæði örgjörvinn og skjákortið hafa aðgang að á meðan PS3 hefur 256mb fyrir hvort. Einnig hefur Xbox 360 skjákortið dedicated SDRAM fyrir Anti-Aliasing. Einnig er skjákortið á Xbox 360 með 48 unified shader pipeline líkt og öll nútíma skjákort á meðan PS3 er bara með 24 dedicated pixel shader pipelines og 8 vertex shader pipelines.
Með betri textures á Xbox 360 þá er það bæði rétt og rangt, fer eftir leikjum. Vissulega er skjákortið í Xboxinu með meira vinnsluminni til að vinna með en PS3 hefur Blu-Ray, þannig texture-in á PS3 þurfa svo gott sem ekkert compression og því þarf tölvan ekki að decompress-a textures áður en hún getur sýnt þau.

Samt sem áður er Xbox 360 ekki öflugri en PS3.
Það er alveg ástæða fyrir því að þú sérð ekki leiki með grafík á borð við Uncharted 1, 2 og 3 og Killzone 2 og 3 á Xbox 360 og í dag er Xbox 360 í raun að aftra grafíkframförum á multiplatform leikjum, en það er enginn að fara að ljúga því að mér að leikir eins og t.d. Battlefield 3 gætu ekki litið betur út á PS3 heldur en Xbox 360.

upg8 skrifaði:Stýripinninn á Xbox er sérstaklega hannaður fyrir skotleiki (trigger takkarnir líkari tökkum á byssum t.d.) og er virkilega ergonomical fyrir fólk sem er með stórar hendur, enda Japanir yfirleitt með minni hendur. Þessi staðsetning á analog pinnunum er þarna útaf því að lang flestum þykir það þægilegra fyrir skotleiki en það er auðvitað mekksatriði. Svo er enginn bundinn af því að nota þann stýripinna sem fylgir og jafnvel hægt að fá adapter til að nota PS3 stýripinna á Xbox 360 og öfugt... Það er líka hægt að fá official fjarstýringu sem er með virkilega góðu d-pad ef fólk er á móti stýripinnum frá 3ja aðila.

Eina ergonomical við Xbox 360 fjarstýringuna er að hún er stærri og aðlagast betur að lófunum þínum.
Flestum þykir þæginlegra að hafa annann pinnan afskekktann fyrir skotleiki ?
Fyrirgefðu, ég veit að þetta er smekksatriði, en ég sé bara engin rök á bakvið afhverju í ósköpunum það ætti að vera þæginlegra fyrir utan 'afþvíbara' ?
Afhverju er þá ekki hægri pinninn líka uppi í horninu hægrameginn ?
Að hafa annann pinnann á svona afskekktum stað en hinn ekki gerir fjarstýringuna mjög óergónomíska...
Prófiði bara að halda á ímyndaðri Xbox 360 fjarstýringu fyrir framan ykkur með puttana á báðum pinnunum (líkt og maður gerir í skotleik).. Verðiði ekki þreyttir í vinstri þumlinum ?
Það er jafnvel þæginlegra að hafa báða pinnana svona afskekkta, en auðvitað lang þæginlegast að hafa báða þumlana í nánast hvíldarstöðu (sem er ekki uppvið vísifingur) eins og þú myndir gera á t.d. DualShock.

upg8 skrifaði:Það er að koma Internet Explorer í Xbox og fleira og þú munt geta notað hvaða snjallsíma eða tablet sem er til að nálgast og stjórna efni úr Xbox. T.d. sértu með android síma þá munt þú getað notað hann sem "mús" fyrir xboxið.

SmartGlass, User Interface-ið og Xbox Live (ef það væri ókeypis.. fáránlegt að þurfa að borga fyrir hlut sem er nú þegar búið að gera ráð fyrir í verðinu á leiknum) eru einu hlutirnir sem ég vildi óska að væru til sambærilegir á PS3.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf SolidFeather » Fös 13. Júl 2012 04:37

Orri skrifaði:Prófiði bara að halda á ímyndaðri Xbox 360 fjarstýringu fyrir framan ykkur með puttana á báðum pinnunum (líkt og maður gerir í skotleik).. Verðiði ekki þreyttir í vinstri þumlinum ?
Það er jafnvel þæginlegra að hafa báða pinnana svona afskekkta, en auðvitað lang þæginlegast að hafa báða þumlana í nánast hvíldarstöðu (sem er ekki uppvið vísifingur) eins og þú myndir gera á t.d. DualShock.



Ætti maður þá ekki að verða þreyttur í báðum þumlunum með Dual Shock pinnanum? Annars var ég gallharður PS1 pg PS2 fan og hataði allt annað, en eftir að hafa prófað 360 pinnan þá er Dualshock controllerinn algjört drasl, en það fer eflaust eftir höndunum á manni.

Annars sé ég heldur engan tilgang í því að vera að rífast um vélbúnað sem er að verða hvað, 7 ára gamall? :japsmile



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Akumo » Fös 13. Júl 2012 04:52

Skil ekki hvernig fólk finnst xbox controllerinn þæginlegur, maður er svo skakkur og asnalegur á honum enda hef ég bara átt playstation vélar því hitt er bara verulega óþæginlegt að nota.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf TechHead » Fös 13. Júl 2012 08:07

Don Vito skrifaði:6000 kall á ári að spila online hjá xbox, 500 kall á mánuði. Ekki það dýrt.
Einhverstaðar sá ég að glænýju "xbox 360 slim" vélærnar væru komnar niður í einhver 13% í bilanatíðni. Man reyndar ekkert hvar.


Það eina sem er eitthvað teljandi að bila í Xbox Slim eru blessuðu LiteOn 16D4S dvd drifin, mjög óvönduð drif :thumbsd



Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Senko » Fös 13. Júl 2012 09:04

PS3 hja mer, adalega utaf Metal Gear og Final Fantasy, en FF er nu thegar komin a xbox og naesti Metal Gear skillst mer verdi lika fyrir xbox.
Annars hef eg att mina PS3 sidan mid summer 2007, thetta er algjorlega 1st generation PAL vel med all the good old features, 4 usb slot, card readers, wifi, ps2 backward compatability (ps1 lika? dunno hef aldrei prufad thad!)

Hun biladi 2010 og eg las mig mikid um a netinu, as far as I can see tha eru flest allar bilanir a ps3 'blu-ray lens' related, pantadi mer nyja lensu fra kina a slikk sem passadi i mitt ps3 model, setti hana i og voila, good as new. :happy




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf capteinninn » Fös 13. Júl 2012 09:21

Veit að Metal Gear HD Remake-in komu út á Xbox líka þannig að líklega kemur næsti út fyrir hana líka.

Gleymdi líka alveg að tala um að það eru til fullt af góðum indie leikjum á Xboxinu, veit ekki hvernig staðan er á svona downloadable titles á PS3 en það má alveg bæta þeim í rökin.

Held mig samt bara við fyrri svar mitt um að maður þarf að prófa bara báðar tölvur og finna hvor manni finnst þægilegri



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf worghal » Fös 13. Júl 2012 09:44

uncharted 2 skrifaði:"I guarantee that this game couldn't be working on XBox 360. It would be impossible. I'm 100 percent sure of this," claims Balestra. "First of all, we fill the Blu-ray 100%, we have no room left on this one. We have 25GB of data; we're using every single bit of it.

"The fact that every PS3 has a hard drive is huge for us. It's the combination of Blu-ray and hard drive. You can play the entire game without loading. We don't require an install. We're doing all the post-processing effects on the SPUs [Synergistic Processing Units]. The quality of the depth of field we have, you can't do that on the Xbox."


Senko skrifaði:PS3 hja mer, adalega utaf Metal Gear og Final Fantasy, en FF er nu thegar komin a xbox og naesti Metal Gear skillst mer verdi lika fyrir xbox.
Annars hef eg att mina PS3 sidan mid summer 2007, thetta er algjorlega 1st generation PAL vel med all the good old features, 4 usb slot, card readers, wifi, ps2 backward compatability (ps1 lika? dunno hef aldrei prufad thad!)

Hun biladi 2010 og eg las mig mikid um a netinu, as far as I can see tha eru flest allar bilanir a ps3 'blu-ray lens' related, pantadi mer nyja lensu fra kina a slikk sem passadi i mitt ps3 model, setti hana i og voila, good as new. :happy


eitt sem ég vill benda á með FF og MGS á Xbox.
FF "please insert disk 2"
og næsti MGS leikur er ekki beint MGS leikur, þetta er spinoff
"The game is set to take place nine years after Metal Gear Solid 4: Guns of the Patriots and is a spinoff that is "not part of the main Metal Gear Solid series""

næsti raunverulegi MGS leikur kemur EKKI á xbox.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf upg8 » Fös 13. Júl 2012 13:20

Skyrim er með skarpari textures og minna af "streaming" vandamálum á Xbox en á PS3, betra draw distance á Xbox. PS3 útgáfan hefur aðeins mýkri skugga á móti. Fyrir utan að PS3 útgáfan var svo buggy lengi eftir útgáfu að margir gáfust upp á honum útaf því. Gott dæmi um leik sem er hannaður sérstaklega fyrir vestrænan markað.

PS3 útgáfan af RAGE er með meira af "texture Pop-ins" Xbox útgáfan örlítið skarpari en PS3 útgáfan með örlítið stöðugra framerate.

PS3 útgáfan af Battlefield 3 er með meira streaming texture vandamál en 360 útgáfan og enn og aftur eru skarpari textures í 360 útgáfunni. Framerateið er hinsvegar mjög svipað.

Call of Duty leikirnir eru MIKLU skýrari á Xbox heldur en á PS3 og með betra framerate...

Mass Effect 3 er með skýrari textures og betra framerate á Xbox heldur en á PS3 og minna aliasing. Það á einnig við um Batman Arkham City þó munurinn sé ekki eins mikill þar, og flest alla leiki sem keyra á Unreal Engine 3+.

Einnig eru loading tímarnir í flestum tilfellum örlítið styttri á Xbox og þú ræður hvort þú setur leiki á HDD eða ekki. Og leikir sem taka fleiri en einn disk það er ekkert mál að setja þá upp á HDD.

Og eins og þið bendið flestir á þá virðist þið sem segist styðja svona mikið við PS3 vera fyrir japanska leiki eins og MGS og Final Fantasy, FF er klárlega betri á PS3 svo dæmi séu tekin.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Senko » Fös 13. Júl 2012 13:52

upg8 skrifaði:...PS3 útgáfan af Battlefield 3 er með meira streaming texture vandamál en 360 útgáfan og enn og aftur eru skarpari textures í 360 útgáfunni. Framerateið er hinsvegar mjög svipað...


http://www.lensoftruth.com/head2head-ba ... -analysis/

Graphics: When it comes to visuals, both versions look pretty decent. Both versions also have their own unique pros and cons, however one version had more pros than the other and managed to claim this category in the end. The 360 version and the PS3 version had nearly identical textures throughout, but for some reason the 360 version seems to pop more in some of the screenshots. The difference is a very slight advantage to the 360, but when things are in motion they look pretty much the same in this aspect. Another 360 advantage to take note of is texture streaming. Both versions have their fair share of minor pop ins, but the PS3 version took slightly longer to load. This was most noticeable when loading a new stage or right after dying, but they still don’t remain that bad by comparison.

When it comes to PS3 advantages, things get a little more noticeable. The first thing we want to bring up is Anti Aliasing. For the most part, both versions held their own. However when it comes to images set in the distance, the PS3 version gives off rather smooth images while the 360 version show us jaggies. Furthermore many of these instances show the 360 version suffering from noticeable Z-fighting. Another advantage that the PS3 seems to have comes from post processing effects. This is where the PS3 really shines as these effects are often missing from the 360 version entirely. In several shots below you can see how the PS3 offers a sort of dazed and distorted visual to reflect the trauma put onto your character in the game. As you can see however, the 360 version lacks these effects completely. Another example can be found in our video comparison if you take note of the clouds of dust that blow in when the soldiers exit the vehicle at the start of the second clip. This is also absent from the 360 version. We tested this spot a few times, but the result was always the same.

When we look at the lighting comparison between these two versions, the HDR lighting remains identical. However one difference between the two is the more aggressive bloom effects found on the PS3. This can be either good or bad depending on personal taste. Shadows are also very close and look equally appealing on both versions. The PS3′s shadows are a little softer, but the difference is minimal here. When it is all said and done, both versions have their own perks. However, the PS3 had more perks that also happen to be much more noticeable by comparison. With that in mind, the PS3 version will be taking the visuals category today.




Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Orri » Fös 13. Júl 2012 14:09

SolidFeather skrifaði:Ætti maður þá ekki að verða þreyttur í báðum þumlunum með Dual Shock pinnanum?

Ha ? Nei, þú hlýtur að vera að misskilja.
Hægri pinninn á Xbox fjarstýringunni er á réttum stað, það er þessi vinstri pinni sem er á afskekktum stað.
Að mínu mati þá er vinstri hendinn því í frekar ónáttúrulegri stöðu þegar þú heldur á þessum stýripinna, og ég sé bara enginn góð rök fyrir því afhverju það er betra að hafa vinstri pinnann þarna.
Mér finnst það allaveganna verulega óþæginlegt og sætti mig frekar við minni stýripinna sem passar ekki jafn vel í lófann, en er með jafnframt með þæginlegra button layout, DualShock.

@upg8
Öll þessi dæmi sem þú komst með til þess að svara einni setningu í svarinu mínu sýna engan vegin framá að Xbox 360 sé öflugri, eins og þú vildir meina í fyrsta svarinu þínu.
Málið er að flestallir multiplatform leikir sem eru svona mikið verri á PS3 heldur en Xbox 360 er vegna þess að framleiðendur eru ekki að nota hardware-ið rétt.
Þeir porta bara leikinn eins og hann virkar á Xbox, þar sem skjákortið vinnur alla grafíska vinnslu, og vegna þess að PS3 er ekki með jafn öflugt skjákort þá sufferar PS3 útgáfan af leiknum.
Varðandi Battlefield 3 þá tekur vissulega aðeins lengri tíma fyrir textures að hlaðast, en aftur á móti er PS3 með mun betri post-processing effects heldur en Xbox 360. Skrítið að það skuli hafa farið framhjá þér.
Öll þessi vandamál með Multiplatform leiki eru ekki útaf PS3, heldur útaf sloppy developers..

Eins og ég tók fram í fyrra svarinu þá er ástæðan afhverju PS3 er öflugri er Cell örgjörvinn.
Það er ekki að ástæðulausu afhverju þú sérð ekki leiki með grafík á borð við Uncharted 1, 2 og 3 og Killzone 2 og 3 á Xbox 360.

Þú veist líka að PS3 er líka hönnuð fyrir vestrænan markað ? Þar á meðal flestallir leikirnir sem þar koma út..

Eitt enn, PS3 er mun opnara platform og getur því boðið uppá leiki eins og Dust 514 sem tengist PC leiknum EVE online, sem og crossplay á milli PS3 og PC eins og er í Portal 2 og átti að vera í Counter-Strike: Global Offensive.
Þetta eru hlutir sem eru alls ekki í boði á Xbox 360 vegna þess hve lokað Xbox Live er.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf upg8 » Fös 13. Júl 2012 14:13

PS3 gerir oftar post prosessing anti aliasing, það gerir myndina meira blury, vissulega minna af jaggies en það fer virkilega illa í skerpuna. Það eru svo miklir smámunir sem þið eruð að tala um að flestir sjá ekki mun, fólk verður að meta það hvort það vill frekar hafa blury grafík eða smá jaggies en það er mjög erfitt að segja að önnur vélin sé öflugari en hin að öðru leiti en að það er blu-ray í annarri. Hver man ekki eftir PS2 vs Xbox gamla, Xbox gamla svoleiðis valtaði yfir PS2 þrátt fyrir að PS2 væri samkvæmt kenningunni með öflugari CPU. Nú er munurinn miklu minni.

Ég hélt því aldrei fram að Xbox 360 væri öflugari, heldur er hún með betra GPU, PS3 er með betra CPU. Það er miklu auðveldara og þar af leiðandi ódýrara að gera leiki fyrir Xbox og meiri stuðningur frá Microsoft heldur en Sony.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Orri » Fös 13. Júl 2012 14:18

upg8 skrifaði:PS3 gerir oftar post prosessing anti aliasing, það gerir myndina meira blury, vissulega minna af jaggies en það fer virkilega illa í skerpuna. Það eru svo miklir smámunir sem þið eruð að tala um að flestir sjá ekki mun, fólk verður að meta það hvort það vill frekar hafa blury grafík eða smá jaggies en það er mjög erfitt að segja að önnur vélin sé öflugari en hin að öðru leiti en að það er blu-ray í annarri. Hver man ekki eftir PS2 vs Xbox gamla, Xbox gamla svoleiðis valtaði yfir PS2 þrátt fyrir að PS2 væri samkvæmt kenningunni með öflugari CPU. Nú er munurinn miklu minni.

Þegar ég var að tala um post-processing effects í Battlefield 3 þá var ég ekki að tala um AA, heldur effects eins og t.d. Motion Blur.

Það er ekki erfitt að segja til hvor vélin sé öflugri því PS3 er það.
Vissulega er hún með slakara skjákort en Cell örgjörvinn og Blu-Ray bæta upp fyrir það og meira til.
Í vonandi seinasta skipti, það er ekki að ástæðulausu afhverju þú sérð ekki leiki með grafík á borð við Uncharted 1, 2 og 3 og Killzone 2 og 3 á Xbox 360..



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf upg8 » Fös 13. Júl 2012 14:23

Orri það er smekksatriði hvort ekki finnist leikir með eins flotta grafík á Xbox 360
Hér er t.d. ingame úr Halo 4 http://www.youtube.com/watch?v=3A785RkG ... re=related

Metal Gear Solid 4 átti líka ekki að vera séns að gera fyrir 360, samt eru margir 360 leikir með flottari grafík en MGS4...

Lang flestir spila cross platform leiki... þú getur ekki látið eins og það skipti ekki máli.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf SolidFeather » Fös 13. Júl 2012 14:32

Orri skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ætti maður þá ekki að verða þreyttur í báðum þumlunum með Dual Shock pinnanum?

Ha ? Nei, þú hlýtur að vera að misskilja.
Hægri pinninn á Xbox fjarstýringunni er á réttum stað, það er þessi vinstri pinni sem er á afskekktum stað.
Að mínu mati þá er vinstri hendinn því í frekar ónáttúrulegri stöðu þegar þú heldur á þessum stýripinna, og ég sé bara enginn góð rök fyrir því afhverju það er betra að hafa vinstri pinnann þarna.
Mér finnst það allaveganna verulega óþæginlegt og sætti mig frekar við minni stýripinna sem passar ekki jafn vel í lófann, en er með jafnframt með þæginlegra button layout, DualShock.


Æjj já ég ruglaðist aðeins á hægri og vinstri. Mér finnst einmitt vinstri þumallinn vera í meiri neutral stöðu með 360 pinnanum. Þegar ég nota PS3 fjarstýringuna þá þarf ég að teygja á báðum þumlunum til að ná í báða pinnana því að fjarstýringin passar svo illa í lófann.




Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Orri » Fös 13. Júl 2012 14:55

upg8 skrifaði:Orri það er smekksatriði hvort ekki finnist leikir með eins flotta grafík á Xbox 360
Hér er t.d. ingame úr Halo 4 http://www.youtube.com/watch?v=3A785RkG ... re=related

Metal Gear Solid 4 átti líka ekki að vera séns að gera fyrir 360, samt eru margir 360 leikir með flottari grafík en MGS4...

Lang flestir spila cross platform leiki... þú getur ekki látið eins og það skipti ekki máli.

Vissulega er þetta smekksatriði, en þá gætirðu alveg eins sagt að Pókemon sé með betri grafík en báðar tölvurnar til samans..
Þú finnur ekki leiki á Xbox 360 með sambærilega grafík og Uncharted 3 og Killzone 3. Þú bara getur það ekki.

MGS4 átti ekki að vera "séns" fyrir Xbox 360 aðallega útaf stærðinni á leiknum.

Ég geri mér fulla grein fyrir því að flestir spila multiplatform leiki og ég er ekki að láta eins og það skipti ekki máli.
Hinsvegar er munurinn svo ótrúlega lítill á leikjum í dag að þegar það kemur að því að bera tölvurnar saman þá snýrðu þér að Exclusive leikjunum.
Aðeins seinni texture streaming og pop in eða hvort CoD sé aðeins óskýrari er ekki dealbreaker fyrir neinn nema kannski einhverja 12 ára krakka sem gera ekkert annað en að spila CoD.
Og þrátt fyrir að PS3 sé oft aðeins óskýrari, aðeins lengur að hlaða textures eða með fleiri texture pop-ins, þá eru þetta líka mjög algeng vandamál á Xbox 360.

Þú vildir meina að PS3 væri ekki öflugri og kaust að nota Multiplatform leiki því til stuðnings, ég held að ég sé alveg búinn að sýna fram á að það er rangt hjá þér, sama hvort þú kýst að viðurkenna það eða ekki.

SolidFeather skrifaði:Æjj já ég ruglaðist aðeins á hægri og vinstri. Mér finnst einmitt vinstri þumallinn vera í meiri neutral stöðu með 360 pinnanum. Þegar ég nota PS3 fjarstýringuna þá þarf ég að teygja á báðum þumlunum til að ná í báða pinnana því að fjarstýringin passar svo illa í lófann.

Einhvernveginn held ég að þú sért þá að halda frekar skringilega á DualShock, því maður á alls ekki að halda á henni eins og maður gerir á Xbox fjarstýringunni.
Með Xbox fjarstýringuna þá er hún mótuð fyrir hendurnar þínar þannig að þú grípur utan um hana.
DualShock er minni og heldur maður því meira á henni þannig að hún liggur á puttunum sem þú notar ekki (yfirleitt litli fingur og baug fingur).

Það sem ég er að setja útá Xbox fjarstýringuna er að ég tók eftir því þegar ég notaði hana hversu óþæginleg hún var fyrir vinstri þumalinn, sérstaklega þegar maður er mikið að hlaupa áfram eins og í Battlefield (BC1 og 2, minna í 3).
Þá fór ég að spá í afhverju í ósköpunum þessi vinstri pinni skuli vera svona ofarlega, hver væru eiginlega rökin á bakvið það ? Og afhverju gilda þá þau rök ekki fyrir hægri pinnann ?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf SolidFeather » Fös 13. Júl 2012 15:05

Orri skrifaði:
upg8 skrifaði:Orri það er smekksatriði hvort ekki finnist leikir með eins flotta grafík á Xbox 360
Hér er t.d. ingame úr Halo 4 http://www.youtube.com/watch?v=3A785RkG ... re=related

Metal Gear Solid 4 átti líka ekki að vera séns að gera fyrir 360, samt eru margir 360 leikir með flottari grafík en MGS4...

Lang flestir spila cross platform leiki... þú getur ekki látið eins og það skipti ekki máli.

Vissulega er þetta smekksatriði, en þá gætirðu alveg eins sagt að Pókemon sé með betri grafík en báðar tölvurnar til samans..
Þú finnur ekki leiki á Xbox 360 með sambærilega grafík og Uncharted 3 og Killzone 3. Þú bara getur það ekki.

MGS4 átti ekki að vera "séns" fyrir Xbox 360 aðallega útaf stærðinni á leiknum.

Ég geri mér fulla grein fyrir því að flestir spila multiplatform leiki og ég er ekki að láta eins og það skipti ekki máli.
Hinsvegar er munurinn svo ótrúlega lítill á leikjum í dag að þegar það kemur að því að bera tölvurnar saman þá snýrðu þér að Exclusive leikjunum.
Aðeins seinni texture streaming og pop in eða hvort CoD sé aðeins óskýrari er ekki dealbreaker fyrir neinn nema kannski einhverja 12 ára krakka sem gera ekkert annað en að spila CoD.
Og þrátt fyrir að PS3 sé oft aðeins óskýrari, aðeins lengur að hlaða textures eða með fleiri texture pop-ins, þá eru þetta líka mjög algeng vandamál á Xbox 360.

Þú vildir meina að PS3 væri ekki öflugri og kaust að nota Multiplatform leiki því til stuðnings, ég held að ég sé alveg búinn að sýna fram á að það er rangt hjá þér, sama hvort þú kýst að viðurkenna það eða ekki.

SolidFeather skrifaði:Æjj já ég ruglaðist aðeins á hægri og vinstri. Mér finnst einmitt vinstri þumallinn vera í meiri neutral stöðu með 360 pinnanum. Þegar ég nota PS3 fjarstýringuna þá þarf ég að teygja á báðum þumlunum til að ná í báða pinnana því að fjarstýringin passar svo illa í lófann.

Einhvernveginn held ég að þú sért þá að halda frekar skringilega á DualShock, því maður á alls ekki að halda á henni eins og maður gerir á Xbox fjarstýringunni.
Með Xbox fjarstýringuna þá er hún mótuð fyrir hendurnar þínar þannig að þú grípur utan um hana.
DualShock er minni og heldur maður því meira á henni þannig að hún liggur á puttunum sem þú notar ekki (yfirleitt litli fingur og baug fingur).

Það sem ég er að setja útá Xbox fjarstýringuna er að ég tók eftir því þegar ég notaði hana hversu óþæginleg hún var fyrir vinstri þumalinn, sérstaklega þegar maður er mikið að hlaupa áfram eins og í Battlefield (BC1 og 2, minna í 3).
Þá fór ég að spá í afhverju í ósköpunum þessi vinstri pinni skuli vera svona ofarlega, hver væru eiginlega rökin á bakvið það ? Og afhverju gilda þá þau rök ekki fyrir hægri pinnann ?



Ég bara hef ekki hugmynd, gæti haft eitthvað með platformer leikina að gera, þá notar maður vinstri pinnann og abxy takkana þannig að báðir þumlarnir eru neutral.

Annars er alveg tilgangslaust að rífast um þetta, ég veit að mér finnst 360 pinninn þæginlegri eftir að hafa notað PS pinna frá því að ég man eftir mér og þér finnst PS pinninn þæginlegri.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf upg8 » Fös 13. Júl 2012 15:05

Með hægri pinnann þá ertu alltaf að skipta á milli þess að stjórna miðinu og að hlaða byssur og hoppa og þessháttar, vinstri þumallinn er næstum alltaf á sama stað. Analog takkarnir á PS3 eru convex en þeir eru concave á Xbox, það þýðir að það er auðveldara að halda gripi á Xbox stýripinnanum þegar þú ert að "ganga", hinsvegar er létt að víxla og nota ps3 sticks á xbox og öfugt.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Orri » Fös 13. Júl 2012 15:35

upg8 skrifaði:Með hægri pinnann þá ertu alltaf að skipta á milli þess að stjórna miðinu og að hlaða byssur og hoppa og þessháttar, vinstri þumallinn er næstum alltaf á sama stað. Analog takkarnir á PS3 eru convex en þeir eru concave á Xbox, það þýðir að það er auðveldara að halda gripi á Xbox stýripinnanum þegar þú ert að "ganga", hinsvegar er létt að víxla og nota ps3 sticks á xbox og öfugt.

Þetta er einmitt það sem ég hef lesið, en mér finnst þetta ekki nógu góð ástæða, því þótt vinstri þumallinn sé alltaf á sama stað þá sé ég enga ástæðu afhverju hann þarf að vera þarna uppi frekar en á sama stað og hægri pinninn, fyrir utan jú að Microsoft vildi örugglega ekki hafa sinn pinna alveg eins og DualShock..

Allaveganna þá þýðir held ég ekkert að þræta þetta meir, þetta er algjörlega persónubundið hvor manni finnst betri.
Mér fannst bara þurfa að koma einhver gagnrýni á Xbox pinnann, sem er jú þessi staðsetning á vinstri pinnanum sem og batterí vesenið :)

Aftur, þá vill ég mæla með þessum myndböndum þar sem tölvurnar eru bornar saman mjög nákvæmlega fyrir alla þá sem eru áhugasamir um þessi PS3 vs. Xbox 360 mál.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Tengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf svanur08 » Fös 13. Júl 2012 15:41

Hvoruga frekær Nintendo Wii :D


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf worghal » Fös 13. Júl 2012 16:43

upg8 skrifaði:Skyrim er með skarpari textures og minna af "streaming" vandamálum á Xbox en á PS3, betra draw distance á Xbox. PS3 útgáfan hefur aðeins mýkri skugga á móti. Fyrir utan að PS3 útgáfan var svo buggy lengi eftir útgáfu að margir gáfust upp á honum útaf því. Gott dæmi um leik sem er hannaður sérstaklega fyrir vestrænan markað.

PS3 útgáfan af RAGE er með meira af "texture Pop-ins" Xbox útgáfan örlítið skarpari en PS3 útgáfan með örlítið stöðugra framerate.

PS3 útgáfan af Battlefield 3 er með meira streaming texture vandamál en 360 útgáfan og enn og aftur eru skarpari textures í 360 útgáfunni. Framerateið er hinsvegar mjög svipað.

Call of Duty leikirnir eru MIKLU skýrari á Xbox heldur en á PS3 og með betra framerate...

Mass Effect 3 er með skýrari textures og betra framerate á Xbox heldur en á PS3 og minna aliasing. Það á einnig við um Batman Arkham City þó munurinn sé ekki eins mikill þar, og flest alla leiki sem keyra á Unreal Engine 3+.

Einnig eru loading tímarnir í flestum tilfellum örlítið styttri á Xbox og þú ræður hvort þú setur leiki á HDD eða ekki. Og leikir sem taka fleiri en einn disk það er ekkert mál að setja þá upp á HDD.

Og eins og þið bendið flestir á þá virðist þið sem segist styðja svona mikið við PS3 vera fyrir japanska leiki eins og MGS og Final Fantasy, FF er klárlega betri á PS3 svo dæmi séu tekin.

þú ert að steingleima mikilvægasta punktinum.
allir þessir leikir eru gerðir á Xbox og svo illa portaðir á PS3.
og af hverju gera þeir þetta svona? af því að það er ódýrara. örgjörfinn á PS3 var of flókinn fyrir þessa gaura til að fara að eiða tíma í að læra á nýtt dót svo þeir halda sig bara við það sem þeir þekkja, aka hin einfalda xbox búnað sem er svo líkur venjulegum borðtölvu búnaði.
en aftur á móti ef að allir væri að gera leikina per console, en ekki með þetta endalausa port kjaftæði, þá væri ps3 alltaf besti kosturinn.
sjáið bara killzone og uncharted, þarna er graffík sem xbox á eftir að matcha. og þegar þið segið hina og þessa leiki sem eru á báðum tölvum en er flottari á xbox, þá er það því miður ekki gildur samanburður útaf því að þetta er bara illa portað.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf upg8 » Fös 13. Júl 2012 17:40

Forza 4 er almennt talinn betri en Gran Turismo 5, og Forza 5 kemur á næsta ári...
Halo 4 er mjög flottur, Gears of War 3 er mjög nærri Uncharted 3 í grafík og það er nýr á leiðinni. Fólk verður bara að meta hvernig leiki það vill spila, það er nóg af exclusives "hvoru liðinu sem þú heldur með" og sjálfum finnst mér miklu meira varið í Halo seríuna heldur en Kill Zone.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Orri » Fös 13. Júl 2012 18:15

upg8 skrifaði:Forza 4 er almennt talinn betri en Gran Turismo 5, og Forza 5 kemur á næsta ári...
Halo 4 er mjög flottur, Gears of War 3 er mjög nærri Uncharted 3 í grafík og það er nýr á leiðinni. Fólk verður bara að meta hvernig leiki það vill spila, það er nóg af exclusives "hvoru liðinu sem þú heldur með" og sjálfum finnst mér miklu meira varið í Halo seríuna heldur en Kill Zone.

Forza og GranTurismo eru allt öðruvísi leikir... Arcade vs. Simulator.
Halo 4 er með ágætis grafík, en kemst þó ekki nálægt Killzone 2 og 3. Gears of War 3 langt frá því að vera nálægt hvorki Uncharted 2 né 3 í grafík.
Meirasegja margir hörðustu Xbox fanboys eru farnir að sætta sig við þetta og ég skil ekki afhverju þú ert að reyna að halda því fram að Xbox 360 sé öflugri en PS3.

PS3 er búin að vera með fleiri, fjölbreyttari og almennt flottari exclusives en Xbox 360 undanfarin ár.
Til að bera saman top exclusives hjá báðum platformum í ár, þá er PS3 með leiki eins og Dust 514, Twisted Metal, Agent, The Last of Us, The Last Guardian, Starhawk, Sly Cooper 4 og LittleBigPlanet Karting.
Á meðan er Xbox 360 með Alan Wake's American Nightmare, Minecraft, Forza Horizon og Halo 4.
Það þarf engann sérfræðing til að sjá að lineup-ið hjá PS3 er bæði stærra og fjölbreyttara, með 4 nýjum IP's á meðan Xbox 360 er með 1 nýjann IP (Minecraft), sem er tæknilega séð ekki nýr leikur þótt hann sé nýr á Xbox.

Einnig er vert að taka það fram að 2012 er frekar slappt ár hjá báðum tölvum þannig séð, þó sérstaklega hjá PS3, enda komu margir stærstu exclusive leikirnir út í fyrra (Uncharted 3, Killzone 3, LittleBigPlanet 2, Resistance 3, Socom 4 og Ratchet and Clank All 4 One). Á meðan stóru leikirnir í fyrra hjá Xbox 360 voru Gears of War 3, Forza 4 og Halo Combat Evolved Anniversity (og jú auðvitað Dance Central 2, Kinect Disney, Kinect Fun Labs og Kinect Sports...).
Microsoft hefur verið að ströggla við að halda leikjunum sínum exclusive, en núna síðast var Mass Effect að koma til PS3.
Á meðan mun Sony halda sínum stærstu leikjum exclusive þar sem Sony á öll stærstu stúdíóin sem eru að gera exclusive leikina þeirra, eins og Naughty Dog, Guerilla Games, Insomniac, Sucker Punch o.s.f.v...

Seinast en ekki síst er ágætt að taka það fram að seinstu tvær E3 kynningar hjá Microsoft hafa farið í Kinect og allann fjöldann af casual leikjum sem því fylgir, þannig ég held að framtíðin sé ekki mjög björt hjá Xbox 360..