langar að byrja að segja að ég er nýr hérna á spjallinu þannig endilega bendið mér á ef ég í vitlausum hóp eða er að fara eitthvað vitlaust að þessu
ég er að lenda í smá veseni með tölvuleiki fpsið droppar þegar ég geri snöggar hreyfinar í leikjum og laggar, er oftast í svona 59-60 og droppar í 15 - 25 inn á milli
þetta er búið að gerast frá því að tölvan var ný.
það breytir engu hvort garfík stillingar séu í hæðsta eða lægsta...
allir driverar eru up to date
specarnir eru
CPU : AMD FX(tm)-6100 Six-Core Processor 3,30GHz
Vinsluminni : 8GB dd3 (man ekki hvaða tegund)
GPU: GeForce GTX 550 Ti
MB: msi 870a-G54FX
er eitthvað sem ég get prufað eða tékkað á?
