FPS Drop..?


Höfundur
Dingluber
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 26. Jún 2012 01:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

FPS Drop..?

Pósturaf Dingluber » Þri 26. Jún 2012 02:28

Sælir

langar að byrja að segja að ég er nýr hérna á spjallinu þannig endilega bendið mér á ef ég í vitlausum hóp eða er að fara eitthvað vitlaust að þessu :catgotmyballs

ég er að lenda í smá veseni með tölvuleiki fpsið droppar þegar ég geri snöggar hreyfinar í leikjum og laggar, er oftast í svona 59-60 og droppar í 15 - 25 inn á milli

þetta er búið að gerast frá því að tölvan var ný.

það breytir engu hvort garfík stillingar séu í hæðsta eða lægsta...

allir driverar eru up to date

specarnir eru

CPU : AMD FX(tm)-6100 Six-Core Processor 3,30GHz
Vinsluminni : 8GB dd3 (man ekki hvaða tegund)
GPU: GeForce GTX 550 Ti
MB: msi 870a-G54FX

er eitthvað sem ég get prufað eða tékkað á?
Síðast breytt af Dingluber á Þri 26. Jún 2012 03:01, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: FPS Drop..?

Pósturaf Victordp » Þri 26. Jún 2012 02:57

Allir leikir eða einhver sérstakur leikur ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


Höfundur
Dingluber
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 26. Jún 2012 01:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: FPS Drop..?

Pósturaf Dingluber » Þri 26. Jún 2012 02:59

já lang flestir




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 105
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: FPS Drop..?

Pósturaf Dr3dinn » Þri 26. Jún 2012 08:38

1. Hitavandamál?
2. Margt í gangi í tölvunni?
3. Víruspælingar / trójur
4. Er þetta að gerast við að mæta óvinum (sem er eðlilegt fps drop í sumum þungum leikjum)
5. Mátt endilega bæta við hvaða leik er um að ræða.

:-"


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Höfundur
Dingluber
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 26. Jún 2012 01:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: FPS Drop..?

Pósturaf Dingluber » Þri 26. Jún 2012 11:51

1. Hitinn er í lagi
2. nei hef prufað að slökkva á öllu sem er í gangi (er venjulega að nota 1 gb af vinslumynninu af 8)
3. ég var að straua tölvuna í gær og installa fresh copyu af windowsi á nýan harðan disk þannig ég efast um vírus tengt
4. já m.a. þetta gerist sammt aðalega þegar ég er að skoða svæði sem ég hef ekki farið yfir áður og hreyfi húsina til hliðar
5. þetta er að ske í League of Legends, Prototype,Swtor,Portal og WOW



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: FPS Drop..?

Pósturaf Victordp » Þri 26. Jún 2012 11:53

Ertu með alla drivers installed ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


Höfundur
Dingluber
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 26. Jún 2012 01:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: FPS Drop..?

Pósturaf Dingluber » Þri 26. Jún 2012 12:16

ég held það :S installaði 2 diskum, sem fylgdu með dótinu, annar var fyrir móðurborðið og hinn fyrir skjákortið, svo updateaði ég þá




Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FPS Drop..?

Pósturaf Garri » Þri 26. Jún 2012 12:27

Ertu með leikinn á sama disknum og stýrikerfið?

Þessi lýsing virðist eiga við að hluta þegar leikurinn þarf að lesa af disknum nýjar upplýsingar.

Spurning að splæsa í 240GB SSD leikjadisk?




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 105
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: FPS Drop..?

Pósturaf Dr3dinn » Þri 26. Jún 2012 12:32

Garri skrifaði:Ertu með leikinn á sama disknum og stýrikerfið?

Þessi lýsing virðist eiga við að hluta þegar leikurinn þarf að lesa af disknum nýjar upplýsingar.

Spurning að splæsa í 240GB SSD leikjadisk?



Rólegur að leggja til að hann eyði stórféi í smá vandamál :crazy

Myndi byrja á að hafa leikinn á sama disk og windowsið, auðvelt að prófa það... mæli svo með að prófa
að skipta um skjákorts drivera.. Ekki endilega nýju sem eru að ,,massa" leikina :)

Þú sagðir að hitinn væri í lagi... Það segir manni lítið ;)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: FPS Drop..?

Pósturaf mind » Þri 26. Jún 2012 12:41

Hljómar eins og sé eitthvað að trufla tímabundið.

Náðu þér í furmark, athugaðu hvort það keyrir höktlaust. Ef það gerir það = skjákort í lagi.

Keyrðu task manager eða svipað meðan þú ert að spila leik, um leið og þetta gerist skiptu þá yfir, athugaðu hvort minni eða örgjörvi hámarkaðist.

Taktu allt aukadót úr sambandi, auka harða diska, usb dót o.s.f., keyrðu á eins litlu og þú getur.
Reyndar gæti fræðilega séð mús/bilað usb port valdið þessu, færðu til og prufaðu aðra mús.




Höfundur
Dingluber
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 26. Jún 2012 01:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: FPS Drop..?

Pósturaf Dingluber » Þri 26. Jún 2012 20:46

ég ætla að prufa það :) takk