Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf kjarribesti » Mán 25. Jún 2012 21:29

Ég var að velta fyrir mér, ég keypti mér Logitech z506 5.1 og hélt að þá gæti ég verið með alla þætti og bíómyndir í 4 speakerum en samt kemur bara ekki neitt í aftari tvo hátalarana ?

Veit að Mp3 er bara 2,1 en var líka að velta fyrir mér hvort ég gæti ekki spilað í öllum hátölurunum í itunes t.d
Vil fá í alla 4 speakerana sama hvort það sé bara speglun af þeim fremri eða ekki.


_______________________________________


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf axyne » Mán 25. Jún 2012 21:44

control panel - sound - configure

minnir þú ættir að geta breytt stillingum þarna sem gerir þér kleyft að keyra hljóðið frá L-R í sourround hátalarana.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf kjarribesti » Mán 25. Jún 2012 21:51

axyne skrifaði:control panel - sound - configure

minnir þú ættir að geta breytt stillingum þarna sem gerir þér kleyft að keyra hljóðið frá L-R í sourround hátalarana.

nei það er ekki hægt,
þakka samt sem áður svarið


_______________________________________

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf upg8 » Mán 25. Jún 2012 21:57

Ertu viss um að þessar myndir og þættir sem þú ert að horfa á séu með 5.1 hljóði? Annars eru sumir codec pakkar bjóða uppá dolby prologic upmixara, það er ef þú ert með myndband sem er bara í stereo. Svo er þetta líka í stillingunum á ýmsum forritum eins og VLC. Ef það gerir ekki neitt og allt er rétt tengt þá ættiru að prófa að setja upp nýjan driver fyrir hljóðkortið.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 25. Jún 2012 22:11

Þetta er líklegast bara stillingaraatriði.

Í Realtek HD Audio manager heitir þetta "speaker fill"



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf kjarribesti » Mán 25. Jún 2012 22:39

upg8 skrifaði:Ertu viss um að þessar myndir og þættir sem þú ert að horfa á séu með 5.1 hljóði? Annars eru sumir codec pakkar bjóða uppá dolby prologic upmixara, það er ef þú ert með myndband sem er bara í stereo. Svo er þetta líka í stillingunum á ýmsum forritum eins og VLC. Ef það gerir ekki neitt og allt er rétt tengt þá ættiru að prófa að setja upp nýjan driver fyrir hljóðkortið.


Þessir þættir eru örugglega bara með 2,1 hljóði en ég vil samt spegla aftari tvo sem fremri tvo.

KermitTheFrog skrifaði:Þetta er líklegast bara stillingaraatriði.

Í Realtek HD Audio manager heitir þetta "speaker fill"

Já það gerir bara svona mjög lágt echo copy af fremri í aftari tveimur, heyrist varla. En það hefði verið lausn ef þetta hefði speglað hljóðið :)


_______________________________________

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 25. Jún 2012 23:17

Getur fiktað í room correction flipanum til að jafna hljóðið út.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf AntiTrust » Mán 25. Jún 2012 23:22

Afhverju ættiru að vilja fá hljóð úr öllum hátölurum í atriðum þar sem það er líklega ekkert að gerast í bakgrunninum? Skil þetta með tónlistina alveg samt, rámar í e-ð mode sem gerði þetta á Z5500 kerfinu hjá mér.

Annars bara að sækja proper rip með AC3/DTS/Dolby.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf upg8 » Mán 25. Jún 2012 23:26

Pro Logic og allir þessir upmixerar gera greinarmun á rásum, setja ekki allt í bakhátalara. Oft heppnast það mjög vel og svo sannarlega betra en bara stereo.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf kjarribesti » Mán 25. Jún 2012 23:41

núna er þetta nokkuð nice, er að horfa á Game of Thrones og þau eru í skógi og einhvernveginn nær kerfið að flokka hvað er bakgrunnshljóð og lætur bara umhverfishljóðin (ár, skógarþyt, vind) í aftari hátalarana en svo talið og allt í frremri hátalarana.

Hækkaði svo bara í þeim aftari með room correction, þannig núna er þetta pretty much ca.5.1 úr 2.1 file


_______________________________________

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 25. Jún 2012 23:50

Hmmmm... Má ég koma með smá off topic?
Hef ekkert spáð í þessu fyrr en ég skoðaði þennan þráð en einmitt þegar ég horfi á .mkv myndir með 5.1 hljóði í mínu 5.1 surround systemi þá heyri ég ekkert talað nema þegar ég stilli á 2front 2 back eða eitthvað í þá áttina :-k


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf SolidFeather » Þri 26. Jún 2012 00:01

Ef þú notar VLC þá þarftu að stilla á 5.1 í audio -> audio channel eða audio device.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf AntiTrust » Þri 26. Jún 2012 00:02

AciD_RaiN skrifaði:Hmmmm... Má ég koma með smá off topic?
Hef ekkert spáð í þessu fyrr en ég skoðaði þennan þráð en einmitt þegar ég horfi á .mkv myndir með 5.1 hljóði í mínu 5.1 surround systemi þá heyri ég ekkert talað nema þegar ég stilli á 2front 2 back eða eitthvað í þá áttina :-k


Hvaða hljóðkerfi/magnara ertu með og hvernig útgangur?



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf kjarribesti » Þri 26. Jún 2012 00:03

Ég er að spila tónlist núna með þetta Speaker Fill á, ÞETTA ER SNILLD .

Þetta tekur t.d bara röddunina á gítarnum þannig það raddast um allt herbergið ! og svo crash-ana í trommunum


_______________________________________

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 26. Jún 2012 00:11

AntiTrust skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Hmmmm... Má ég koma með smá off topic?
Hef ekkert spáð í þessu fyrr en ég skoðaði þennan þráð en einmitt þegar ég horfi á .mkv myndir með 5.1 hljóði í mínu 5.1 surround systemi þá heyri ég ekkert talað nema þegar ég stilli á 2front 2 back eða eitthvað í þá áttina :-k


Hvaða hljóðkerfi/magnara ertu með og hvernig útgangur?

ég er með svona system http://www.p4c.philips.com/cgi-bin/dcbi ... HTS3568/12

Svo er ég bara með rauðan og hvítan jack aftan í spilaranum AUX í einn grænan jack í hljóðkortinu sem ég geri ráð fyrir að sé vandamálið. Vill ekki skemma þráðinn samt :face


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Í Hverju get ég notað 5.1 (Surround)

Pósturaf AntiTrust » Þri 26. Jún 2012 00:16

AciD_RaiN skrifaði:Svo er ég bara með rauðan og hvítan jack aftan í spilaranum AUX í einn grænan jack í hljóðkortinu sem ég geri ráð fyrir að sé vandamálið. Vill ekki skemma þráðinn samt :face


Jebb, það er vandamálið, RCA styður bara 2.0 hljóð. Notaðu Optical frekar, kerfið þitt er með SPDIF/Toslink input.