Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Pósturaf hagur » Sun 17. Jún 2012 22:09

Ég er með rúmlega 3 ára gamla vél með Q6600 quad-core örgjörva og 4GB minni. Minnisleysið er farið að hrjá mig svolítið og þá komst ég að því að móðurborðið sem ég er með ræður einfaldlega ekki við meira minni. Ég þarf því að skipta um móðurborð og þá datt mér í hug að fara bara yfir í i7 Sandy-bridge eða e-ð svipað. Svo langar mig mikið að prófa SSD.

Ætla að nota núverandi kassa, psu og HDD sem gagnageymslu. Spila nánast enga leiki þannig að innbyggða skjástýringin í CPU dugar mér fínt.

Vil hafa:
  • A.m.k 12GB ram
  • Quad-core CPU, helst i7

Vil helst ekki eyða meira en 100-110k max í þetta. Er búinn að setja saman tvo pakka, báðir með alveg sama CPU og SSD. Ekki sama móðurborð og ekki sama minni.

Pakki 1, computer.is:

Samtals: 106.600

Pakki 2, tolvutaekni.is:

Samtals: 110.600

Hvort mynduð þið taka? Er þetta kannski alveg útúr-kú heimskulega valið hjá mér? Tillögur að öðrum sambærilegum pökkum á svipuðu verði?

Öll hjálp vel þegin ... er soldið ryðgaður í þessum málum og hef verið síðustu 10 ár eða svo :-)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Pósturaf Daz » Sun 17. Jún 2012 22:41

Eitt sem mér dettur í hug, er ekki nóg að taka i5 2500 og spara sér 10 þúsund kall. Ef þig vantar síðan virkilega HT-aflið ættirðu að geta selt i5 örgjörvan frekar auðveldlega.



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Pósturaf Farcry » Sun 17. Jún 2012 22:52

:face "Breytt" Minnið og móðurborðið í computer tilboði ganga ekki 3x4 ,betra að vera með 2x4 eða 4x4 út af dual channel.
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7857 móðurborð
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7650 minni
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7793 I7 2600
http://www.att.is/product_info.php?products_id=6301 SSD
105.400kr hérna ertu komin með z77 móðurborð,reyndar bara 8gb í minni enn gætir fengið þér i5 2500 10.000 ódýrari og bætt 8 gb minni í staðinn.
Bara hugmynd.
Síðast breytt af Farcry á Sun 17. Jún 2012 23:11, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Pósturaf Oak » Sun 17. Jún 2012 23:00

Farcry skrifaði:Minnið og móðurborðið í computer tilboði ganga ekki 3x4 ,betra að vera með 2x4 eða 4x4 út af dual channel.
http://www.att.is/shopping_cart.php hérna ertu komin með z77 móðurborð,reyndar bara 8gb í minni enn gætir fengið þér i5 2500 10.000 ódýrari og bætt 8 gb minni í staðinn.
Bara hugmynd.


Karfan þín er tóm :megasmile


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Pósturaf hagur » Sun 17. Jún 2012 23:05

Ég get ekki séð innihaldið í þinni körfu ;)

Ef þú nennir þá máttu pósta linkum á íhlutina sem þú valdir.

i5, er það eitthvað ofan á brauð? :sleezyjoe Skilst að það sé nánast sami CPU, bara ekki með HT. Finnst ekki svo mikið að borga 10k extra og fá HT og 8 threads.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Pósturaf Oak » Sun 17. Jún 2012 23:11

hagur skrifaði:Ég get ekki séð innihaldið í þinni körfu ;)

Ef þú nennir þá máttu pósta linkum á íhlutina sem þú valdir.

i5, er það eitthvað ofan á brauð? :sleezyjoe Skilst að það sé nánast sami CPU, bara ekki með HT. Finnst ekki svo mikið að borga 10k extra og fá HT og 8 threads.


Verður samt að fara í 2600k til að fá 8 threads.

Edit: Tekið til baka :D
Síðast breytt af Oak á Sun 17. Jún 2012 23:15, breytt samtals 2 sinnum.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Pósturaf Farcry » Sun 17. Jún 2012 23:12

Farcry skrifaði::face "Breytt" Minnið og móðurborðið í computer tilboði ganga ekki 3x4 ,betra að vera með 2x4 eða 4x4 út af dual channel.
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7857 móðurborð
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7650 minni
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7793 I7 2600
http://www.att.is/product_info.php?products_id=6301 SSD
105.400kr hérna ertu komin með z77 móðurborð,reyndar bara 8gb í minni enn gætir fengið þér i5 2500 10.000 ódýrari og bætt 8 gb minni í staðinn.
Bara hugmynd.

Sorry



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 13
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Pósturaf Steini B » Sun 17. Jún 2012 23:16

Svo er líka spurning af því að þú ætlar að vera með onboard gpu, að fara í Ivy? (HD4000 í stað HD3000)
Þá ertu ekki alveg jafn heftur ef þig langar að prufa einhvern leik...



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Pósturaf Minuz1 » Mán 18. Jún 2012 01:32

Farcry skrifaði::face "Breytt" Minnið og móðurborðið í computer tilboði ganga ekki 3x4 ,betra að vera með 2x4 eða 4x4 út af dual channel.
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7857 móðurborð
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7650 minni
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7793 I7 2600
http://www.att.is/product_info.php?products_id=6301 SSD
105.400kr hérna ertu komin með z77 móðurborð,reyndar bara 8gb í minni enn gætir fengið þér i5 2500 10.000 ódýrari og bætt 8 gb minni í staðinn.
Bara hugmynd.

dual channel virkar ekki.....hefur aldrei virkað...kaupa bara hraðasta minnið/bestu timings.

http://www.tomshardware.com/reviews/PAR ... 05-15.html


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 18. Jún 2012 01:56

Minuz1 skrifaði:
Farcry skrifaði::face "Breytt" Minnið og móðurborðið í computer tilboði ganga ekki 3x4 ,betra að vera með 2x4 eða 4x4 út af dual channel.
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7857 móðurborð
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7650 minni
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7793 I7 2600
http://www.att.is/product_info.php?products_id=6301 SSD
105.400kr hérna ertu komin með z77 móðurborð,reyndar bara 8gb í minni enn gætir fengið þér i5 2500 10.000 ódýrari og bætt 8 gb minni í staðinn.
Bara hugmynd.

dual channel virkar ekki.....hefur aldrei virkað...kaupa bara hraðasta minnið/bestu timings.

http://www.tomshardware.com/reviews/PAR ... 05-15.html

Ertu með eitthvað aðeins nýlegri heimildir en þetta? það er sko komið 2012 :catgotmyballs


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Pósturaf Farcry » Mán 18. Jún 2012 09:33

Minuz1 skrifaði:
Farcry skrifaði::face "Breytt" Minnið og móðurborðið í computer tilboði ganga ekki 3x4 ,betra að vera með 2x4 eða 4x4 út af dual channel.
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7857 móðurborð
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7650 minni
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7793 I7 2600
http://www.att.is/product_info.php?products_id=6301 SSD
105.400kr hérna ertu komin með z77 móðurborð,reyndar bara 8gb í minni enn gætir fengið þér i5 2500 10.000 ódýrari og bætt 8 gb minni í staðinn.
Bara hugmynd.

dual channel virkar ekki.....hefur aldrei virkað...kaupa bara hraðasta minnið/bestu timings.

http://www.tomshardware.com/reviews/PAR ... 05-15.html

Úr þessari grein frá "2007" "For games and enthusiast PCs, we recommend sticking to high-performance dual channel RAM, because the memory is one of those components that you want to perform best for a smooth experience"



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Pósturaf Daz » Mán 18. Jún 2012 09:56

Hér er hálfsárs gömul grein sem virðist nú gefa til kynna að Dual channel sé mælanlega betra en single channel



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 18. Jún 2012 12:42

Ég hætti bara að lesa þessa tomshardware grein og athugaði hvað þetta væri gamalt þegar ég las "we concluded that it makes the most sense to stick with a dual core processor for now" :face


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Pósturaf coldcut » Mán 18. Jún 2012 13:27

Smá offtopic...

Djöfull voru Q6600 örrarnir sjúkir þegar þeir komu fyrst út! Þetta var bylting!



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsluráðleggingar úr Q6600 CPU

Pósturaf hagur » Mið 20. Jún 2012 19:34

Jæja,

Just pulled the trigger, fór í aðeins dýrara og fínna móðurborð.

Þetta:

1 x Intel Core i7-2600K 3.4GHz, LGA1155 Quad-Core, 8MB cache, Retail
1 x Kingston HyperX 16GB kit (4x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, 1.65V
1 x Crucial m4 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD
1 x Gigabyte Z77M-D3H, LGA1155, 4xDDR3, 2xSATA3, 4xSATA2, MicroATX

Er á leiðinni í hús, frá Tölvutækni.

Vonandi er þetta good stuff.