Ætla að nota núverandi kassa, psu og HDD sem gagnageymslu. Spila nánast enga leiki þannig að innbyggða skjástýringin í CPU dugar mér fínt.
Vil hafa:
- A.m.k 12GB ram
- Quad-core CPU, helst i7
Vil helst ekki eyða meira en 100-110k max í þetta. Er búinn að setja saman tvo pakka, báðir með alveg sama CPU og SSD. Ekki sama móðurborð og ekki sama minni.
Pakki 1, computer.is:
- Móðurborð: http://www.computer.is/vorur/4024/
- CPU: http://www.computer.is/vorur/7629/
- RAM: http://www.computer.is/vorur/2049/
- SSD: http://www.computer.is/vorur/7526/
Samtals: 106.600
Pakki 2, tolvutaekni.is:
- Móðurborð: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2215
- CPU: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1515
- RAM: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2194
- SSD: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1690
Samtals: 110.600
Hvort mynduð þið taka? Er þetta kannski alveg útúr-kú heimskulega valið hjá mér? Tillögur að öðrum sambærilegum pökkum á svipuðu verði?
Öll hjálp vel þegin ... er soldið ryðgaður í þessum málum og hef verið síðustu 10 ár eða svo :-)

Skilst að það sé nánast sami CPU, bara ekki með HT. Finnst ekki svo mikið að borga 10k extra og fá HT og 8 threads.