gömul BM Lenovo T42fartölvu spurning varðandi uppfærslu


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

gömul BM Lenovo T42fartölvu spurning varðandi uppfærslu

Pósturaf jardel » Mið 13. Jún 2012 01:35

er með gamla iBM Lenovo T42 vél var að velta því fyrir mér varðandi harða diska.
virka ekki flest allir eldri týpur af hörðum diskum i þessar vélar? og t.d með skjákort virka ekki öll skjákort?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: gömul BM Lenovo T42fartölvu spurning varðandi uppfærslu

Pósturaf gardar » Mið 13. Jún 2012 05:51

Þú skiptir ekki um skjákort í fartölvu.
Varðandi harða diskinn þá tekur þessi vél 2.5" PATA diska en ekki SATA diska eins og flestar nú til dags.