er með gamla iBM Lenovo T42 vél var að velta því fyrir mér varðandi harða diska.
virka ekki flest allir eldri týpur af hörðum diskum i þessar vélar? og t.d með skjákort virka ekki öll skjákort?
gömul BM Lenovo T42fartölvu spurning varðandi uppfærslu
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: gömul BM Lenovo T42fartölvu spurning varðandi uppfærslu
Þú skiptir ekki um skjákort í fartölvu.
Varðandi harða diskinn þá tekur þessi vél 2.5" PATA diska en ekki SATA diska eins og flestar nú til dags.
Varðandi harða diskinn þá tekur þessi vél 2.5" PATA diska en ekki SATA diska eins og flestar nú til dags.