Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?


Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf Vignirorn13 » Mið 06. Jún 2012 14:25

Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ? :megasmile :megasmile :megasmile



Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 789
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 136
Staða: Tengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf jericho » Mið 06. Jún 2012 14:26

Dell Ultrasharp 2407WFP-HC

EDIT: Breytt skv. athugasemdum ManiO (takk fyrir ábendinguna)
Síðast breytt af jericho á Mið 06. Jún 2012 17:16, breytt samtals 1 sinni.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf ManiO » Mið 06. Jún 2012 14:28

jericho skrifaði:Dell Ultrasharp 2407FP


Sama hér. WFP reyndar, en mig grunar að jericho hafi aðeins gleymt 'W'. Eins og einhver hjá Dell, http://accessories.us.dell.com/sna/prod ... u=320-4335


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf MrIce » Mið 06. Jún 2012 14:32

42" Finlux sjónvarpið mitt :P

og 22" Samsung fyrir aukadótarí


-Need more computer stuff-


Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf Gilmore » Mið 06. Jún 2012 14:42

Þetta er á aðalvélinni:

Dell Ultrasharp U3011 30" 2560x1600.

http://accessories.us.dell.com/sna/prod ... u=224-9949

Toppurinn í dag!!

:happy

Svo er ég með 2 stk af þessu við aðra vél:

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6824236047

Ágætis skjáir bara.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf Orri » Mið 06. Jún 2012 14:47

Er með tvo Dell UltraSharp U2412M og gæti varla verið sáttari með þá :)



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf Farcry » Mið 06. Jún 2012 15:00

Er með Benq EW2730 http://www.tolvutek.is/vara/benq-ew2730 ... burstad-al

Mjög ánægður með hann flottir litir, Flottur í leikjum og bíógláp, mætti vera með hærri upplausn, er með 1920x1080
Þá þyrfti maður að fara í IPS panel og bætta allavegana við 100.000þ kalli.

Sáttur.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf bulldog » Mið 06. Jún 2012 15:53

Ég er með 27" Samsung P2770FH 1920x1080 eins og er en er að fara í Dell Ultrasharp U3011 30" 2560x1600 í haust.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf Frost » Mið 06. Jún 2012 16:16

BenQ T22IW og BenQ GL2450.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf dori » Mið 06. Jún 2012 16:22

24" iMac9,1 skjár í vinnunni

Heima er það yndislegur 26" Samsung 2693H skjár. Smá gamall en hefur reynst mér afar vel.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf Tiger » Mið 06. Jún 2012 16:23

HP ZR30w 2560x1600


Mynd

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Tengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf Nördaklessa » Mið 06. Jún 2012 16:26

BenQ G2420HDB


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |


painkilla
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 30. Des 2010 23:43
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf painkilla » Mið 06. Jún 2012 17:24

Asus VE247H


Chieftec Dragon|Gigabyte GA-MA770T-UD3P|AMD Phenom II X6 1055T @ 3.0 ghz|Cooler Master Hyper 212 Plus|4GB Corsair 1333mhz DDR3|Saphire Radeon HD 4870|InterTech 700w|320 GB HDD

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7157
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1044
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf rapport » Mið 06. Jún 2012 17:38

Nördaklessa skrifaði:BenQ G2420HDB


Er með tvo svona and loving it...

Finnst ég hafa gert góð kaup.

Er með í vinnunni, Dell Ultrasharp skjái 20" 1600*1200 og 19" 1280*1024 sem mér finnst bara ekkert betri, bara lent í vandræðum með DVI tengið á öðrum þeirra sem endaði með heljarinnar fokkí fokkí veseni...



Skjámynd

coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf coldone » Mið 06. Jún 2012 17:41

Ég er með BenQ G2400W, 1920x1200.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf sakaxxx » Mið 06. Jún 2012 18:04

acer al2216w hefur ekki enn klikkað


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


BO55
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf BO55 » Mið 06. Jún 2012 19:39

Ég nota tvo skjái heima hjá mér og aðra tvo í vinnunni.



Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf KrissiP » Mið 06. Jún 2012 19:43

BenQ BL2400


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf Eiiki » Mið 06. Jún 2012 19:52

Samsung P2450H 24" ásamt 22" Dell skjá snúið upp á hliðina í portrait til að lesa af :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf Jimmy » Mið 06. Jún 2012 20:09

Dell u2311, faaaantastic skjár.. samt kominn með einhverja óstjórnlega greddu í uppfærslu.


~

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf ZoRzEr » Mið 06. Jún 2012 20:12

coldone skrifaði:Ég er með BenQ G2400W, 1920x1200.


Frábær skjár. Á einn enn síðan 2006 sem algjört yndi fyrir peninginn.

Er sjálfur með einn Dell U2410 skjá síðan maí 2010. Besti skjár sem ég hef notað, næst er bara U3011 :P


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf Legolas » Mið 06. Jún 2012 20:23

2x
Viðhengi
Untitled - 1.jpg
Untitled - 1.jpg (10.31 KiB) Skoðað 1798 sinnum


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf lukkuláki » Mið 06. Jún 2012 20:55

Ég hef mjög einfaldan smekk, ég vel aðeins það besta :)
Er með nokkra Dell Ultrasharp Algjört æði þessir skjáir.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?

Pósturaf Moquai » Mið 06. Jún 2012 20:56

S27A950D


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence