EDIT: okei held að hávaðinn sé meiri í GPU-inu. búinn að strika út kassavifturnar og örgjafaviftuna. Veit einhver hvernig ég get komist að því ,helst án þess að þurfa að taka skjakortið úr.
Vesen með hávaða í aflgjafa
-
vargurinn
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Vesen með hávaða í aflgjafa
Okei , er með gamla og lúna tölvu ( er að fara að uppfæra bráðum) en það kemur massívur hávaði útúr aflgjafanum.
Er eitthvað sem ég get gert , annað en að kaupa eitthvað nýtt, því ég nenni ekki að eyða pening í tölvu þegar ég er að fara að kaupa nýja. Get komið með tölur úr speedfan og speccy ef þess þarf. Hef ekki prufað neitt svo allar ábendingar eru vel þegnar.
EDIT: okei held að hávaðinn sé meiri í GPU-inu. búinn að strika út kassavifturnar og örgjafaviftuna. Veit einhver hvernig ég get komist að því ,helst án þess að þurfa að taka skjakortið úr.
EDIT: okei held að hávaðinn sé meiri í GPU-inu. búinn að strika út kassavifturnar og örgjafaviftuna. Veit einhver hvernig ég get komist að því ,helst án þess að þurfa að taka skjakortið úr.
Síðast breytt af vargurinn á Mán 04. Jún 2012 23:31, breytt samtals 1 sinni.
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Re: Vesen með hávaða í aflgjafa
Getur verið að viftan sé orðið slöpp. Eða legan í viftunni öllu heldur. Ég hef blastað legur með fituhreinsi og sett nýja olíu þannig að þær snúast eins og nýjar (alveg hljóðlaust).
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með hávaða í aflgjafa
Ef þú ert að fara að kaupa nýa tölvu hvort eð er, afhverju ekki kaupa þá nýan aflgjafa núna bara og færa hann svo bara yfir?
Nema að þú ætlir að kaupa tilbúna vél.
Bara svona hugmynd
Nema að þú ætlir að kaupa tilbúna vél.
Bara svona hugmynd

CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
vargurinn
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með hávaða í aflgjafa
playman skrifaði:Ef þú ert að fara að kaupa nýa tölvu hvort eð er, afhverju ekki kaupa þá nýan aflgjafa núna bara og færa hann svo bara yfir?
Nema að þú ætlir að kaupa tilbúna vél.
Bara svona hugmynd
Því ég á ekki pening
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500