var að púsla saman vél og datt í hug að fá ykkar álit á því þar sem ég hef ekki verið mikið að fylgjast með tölvuheiminum í nokkra mánuði
Örgjörvi: 3770K http://www.att.is/product_info.php?products_id=7898
Móðurborð: MSI Z77A-GD65 http://www.att.is/product_info.php?products_id=7858
Minni: Corsair 1600MHz 8GB http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7564
Skjákort GTX 670: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2218
Kassi Thermaltake chaser: http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur (eða HAF-X og vatnskælingu?)
Mun svo taka annað 670 í framtíðinni og henda í SLI
Stóra spurningin er hvort ég eigi að taka ivy bridge eða sandy bridge upp á yfirklukkun og hvort móðurborðið sé nógu gott til þess.
