27" vs 22" og 24"?

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

27" vs 22" og 24"?

Pósturaf Frost » Þri 29. Maí 2012 21:49

Sælir. Ég bara virðist ekki get ákveðið mig hvað ég vill :D

Ég hef ákveðið að í sumar ætla ég að breyta skjá aðstöðunni minni. Ef þið væruð að uppfæra hvort mynduð þið hafa einn 27" skjá eða hafa 2 skjái, hinsvegar 22" og annarsvegar 24".

Endilega hendið inn ykkar áliti og þá mun ég sjá hvort það hjálpar mér eitthvað :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Squinchy
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 54
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: 27" vs 22" og 24"?

Pósturaf Squinchy » Þri 29. Maí 2012 22:39

Ég er einmitt í sama vanda, er að rokka á milli 27" LCD Benq og 24" LED benq. Skipti um skoðun á mínútu fresti ](*,)


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: 27" vs 22" og 24"?

Pósturaf vikingbay » Þri 29. Maí 2012 22:43

Ugh, ég er einnig í svona pælingum. Er það bara ég eða er fáránlega lítið úrval af góðum skjáum?..




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: 27" vs 22" og 24"?

Pósturaf Cascade » Þri 29. Maí 2012 23:00

27" með 2560x1440 er klárlega málið, ég er með Dell U2711 og hann er geðveikur, allur munurinn i heiminum a að hafa þessa rosa upplausn



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 27" vs 22" og 24"?

Pósturaf Frost » Þri 29. Maí 2012 23:06

Cascade skrifaði:27" með 2560x1440 er klárlega málið, ég er með Dell U2711 og hann er geðveikur, allur munurinn i heiminum a að hafa þessa rosa upplausn


Þessi 27" sem ég er að spá í verður reyndar bara með 1920x1080.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: 27" vs 22" og 24"?

Pósturaf Frussi » Þri 29. Maí 2012 23:21

Er hægt að fá skjá í þessari upplausn (2560x1440) sem kostar ekki það sama og lítil eyja?


Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 64GB 3600MHz // 32" 1440p 165hz


KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: 27" vs 22" og 24"?

Pósturaf KristinnK » Mið 30. Maí 2012 00:01

Persónulega vil ég ekki 2560x1440 skjá. Hærri upplausn þýðir annars vegar að það þarf að kaupa öflugra skjákort til að fá sama FPS, og hins vegar spilast 1080p myndefni þá ekki í native upplausn skjásins. En þeir sem eru ekki lengur fátækir námsmenn geta sjálfsagt bæði keypt öflugra skjákort án þess að hafa ekki efni á mat í viku og haldið úti sérstakri heimabíó lausn.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1150
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: 27" vs 22" og 24"?

Pósturaf lollipop0 » Mið 30. Maí 2012 00:13

Frussi skrifaði:Er hægt að fá skjá í þessari upplausn (2560x1440) sem kostar ekki það sama og lítil eyja?


kannski hér?
http://www.ebay.com/itm/New-3VIEW-PCBANK-PB2700-27-Q-HD-S-IPS-Panel-LED-2560X1440-DVI-Speaker-Monitor-/160776711066?pt=Computer_Monitors&hash=item256f09eb9a


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV


Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 27" vs 22" og 24"?

Pósturaf Gilmore » Mið 30. Maí 2012 09:47

Ég mundi frekar fá mér 2x 24" skjái, frekar en 1x 27" í 1920x1080 upplausn. Ég er búinn að prófa bæði, fílaði engan vegin 27" í 1920x1080 (1200).

Verst að þessir 27 og 30" í hærri upplausnum kosta jafnmikið og góð tölva.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 27" vs 22" og 24"?

Pósturaf Frost » Fim 31. Maí 2012 16:04

Ætli það sé þá ekki ákveðið. Skelli mér þá á einn 24" svo mun ég vera með annan 22".


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 27" vs 22" og 24"?

Pósturaf sakaxxx » Fim 31. Maí 2012 17:14

ég keypti mér einhvern asus 27 tommu skjá með 1920x1080 upplausn síðasta sumar og var búinn að skila honum innanvið sólarhring frá kaupum
þetta er einfaldlega of lá upplausn fyrir svo stóran skjá ef þú ert nálægt, 24 tommu max fyrir 1080 upplausn


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲