hver er munurinn á þessum tveimur

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hver er munurinn á þessum tveimur

Pósturaf bulldog » Þri 22. Maí 2012 21:50

Sælir félagar.

Nú vantar mig smá upplýsingar

Ég er með i7 2700k og hef verið að spá í að uppfæra í ivy og er með augastað á Intel Core i7 3770K 3.5 Ghz Quad Core. Hver er munurinn í afköstum á þessum tveimur og er hægt að overclocka 3770k í drasl ?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á þessum tveimur

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 22. Maí 2012 22:20

Mín persónulega skoðun er sú að þú ert ekki að græða nógu mikið á því að uppfæra í Ivy ef þú ert með góðan sandy bridge kubb. Ivy er að hitna svo mikið og er ekkert að kila neitt mikið meira en sandy kubbarnir :P

Einhver að leiðrétta mig ef ég hef rangt fyrir mér...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á þessum tveimur

Pósturaf Gunnar Andri » Þri 22. Maí 2012 22:32

hef ekki sjálfur overclockað ivy ennþá en Ivy er 77w og sandy 95w eða er ég að rugla?


Leikjavél W11 Pro
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á þessum tveimur

Pósturaf Tiger » Þri 22. Maí 2012 22:35

Ég myndi setja að uppfærsla úr 2700k í ivy sé ekki fýsilegur kostur fyrr en Ivy-E kemur í haust/vetur.



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á þessum tveimur

Pósturaf bulldog » Þri 22. Maí 2012 22:56

er þá ekki betra að uppfæra skjákortið fyrst og svo í ivy-e í haust/vetur



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á þessum tveimur

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 22. Maí 2012 22:59

bulldog skrifaði:er þá ekki betra að uppfæra skjákortið fyrst og svo í ivy-e í haust/vetur

Það er örugglega ekkert vitlaust en persónulega ætla ég ekki að uppfæra úr 2700k fyrr en einhverjir Haswell örgjörvar koma :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á þessum tveimur

Pósturaf Tiger » Þri 22. Maí 2012 22:59

bulldog skrifaði:er þá ekki betra að uppfæra skjákortið fyrst og svo í ivy-e í haust/vetur


Ertu ekki byrjaður á því, allavegana farinn að auglýsa kortið :)



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á þessum tveimur

Pósturaf Xovius » Þri 22. Maí 2012 23:01

http://www.youtube.com/watch?v=9685x0ORYjI

Skilst af þessum og fleirum að það sé ekkert vit í Ivy ef þú ert nú þegar með góðann sandy (fínt fyrst að ég er með nánast nýjann 3930K sjálfur :D)



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á þessum tveimur

Pósturaf bulldog » Þri 22. Maí 2012 23:01

:) vonast til þess að klára skjákortsuppfærsluna eftir mánaðarmót :) svona er gott að eiga ekki kærustu sem myndi heimta peninga bara ég, páfagaukurinn og tölvan GOTTA LOVE MY LIFE =D>