Ein viftan á 6970 er stíf, hvað á að gera?


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Ein viftan á 6970 er stíf, hvað á að gera?

Pósturaf Varasalvi » Mið 16. Maí 2012 14:00

Halló. Eins og titillinn seigir þá er ein viftan á 6970 frá gigabyte (3x fan) svolítið stíf, hún snýst mikið hægar en hinar tvær þegar kortið er í gangi.

Vitiði hvernig það á að gera við þetta, eitthvað spray kannski eða eitthvað annað?
Vantar kannski fleirri upplýsingar frá mér? Seigið ef svo :)



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ein viftan á 6970 er stíf, hvað á að gera?

Pósturaf Kristján » Mið 16. Maí 2012 15:29

buinn að ganga úr skugga um að það eigi ekki að vera svona? kannski keyrist hún upp í keyrslu.

er það þegar það er idle eða í keyrslu?
er hún stýf þegar þú snýrð henni sjálfur með puttunum?
virðist hún eitthvað skökk?




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ein viftan á 6970 er stíf, hvað á að gera?

Pósturaf Ulli » Mið 16. Maí 2012 19:04

WD40 ætti að geta reddað þessu fyrir þig.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Ein viftan á 6970 er stíf, hvað á að gera?

Pósturaf Eiiki » Mið 16. Maí 2012 19:06

Ulli skrifaði:WD40 ætti að geta reddað þessu fyrir þig.

Ekki mæli ég með því að setja WD40 á viftur


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ein viftan á 6970 er stíf, hvað á að gera?

Pósturaf vesley » Mið 16. Maí 2012 19:07

MSI Afterburner og stilla vifturnar í 100% og reyna að sjá hvort þær snúast jafn hratt þá.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ein viftan á 6970 er stíf, hvað á að gera?

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 16. Maí 2012 19:36

Eiiki skrifaði:
Ulli skrifaði:WD40 ætti að geta reddað þessu fyrir þig.

Ekki mæli ég með því að setja WD40 á viftur

Feiti er best. Er ekki alveg viss með hvaða feiti en ég veit til þess að einhverjir hafa notað bara örlítið af koppafeiti með góðum árangri :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Ein viftan á 6970 er stíf, hvað á að gera?

Pósturaf FreyrGauti » Mið 16. Maí 2012 20:07

Er skjákortið í ábyrgð?




Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ein viftan á 6970 er stíf, hvað á að gera?

Pósturaf Varasalvi » Mið 16. Maí 2012 20:46

Kristján skrifaði:buinn að ganga úr skugga um að það eigi ekki að vera svona? kannski keyrist hún upp í keyrslu.

er það þegar það er idle eða í keyrslu?
er hún stýf þegar þú snýrð henni sjálfur með puttunum?
virðist hún eitthvað skökk?


Ég var að rik hreinsa kortið þegar ég tók eftir þessu. Þá prófaði ég að ýta í hana og fann að hún var stíf, svo þetta er ekki stillingar atriði heldur er hún bara stíf.

FreyrGauti skrifaði:Er skjákortið í ábyrgð?


Jú, 1 ár eftir í ábyrgð, en ég var að vonast til að geta reddað þessu sjálfur.




Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Ein viftan á 6970 er stíf, hvað á að gera?

Pósturaf Moquai » Mið 16. Maí 2012 20:50

berja smá í hana, virkar með 90% af hlutum í heiminum, keep the pimp hand strong


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ein viftan á 6970 er stíf, hvað á að gera?

Pósturaf Kristján » Mið 16. Maí 2012 21:34

ef hún er í ábyrgð þá láta þá skoða þetta áður en þú gerir eitthvað sem voidar hana



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Ein viftan á 6970 er stíf, hvað á að gera?

Pósturaf FreyrGauti » Mið 16. Maí 2012 22:17

Ef þú reynir að "redda" þessu sjálfur þá fyrniru ábyrgðina, be smart og farðu með það á verkstæði.




Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ein viftan á 6970 er stíf, hvað á að gera?

Pósturaf Varasalvi » Fim 17. Maí 2012 12:58

FreyrGauti skrifaði:Ef þú reynir að "redda" þessu sjálfur þá fyrniru ábyrgðina, be smart og farðu með það á verkstæði.


Jú ég held ég geri það.

Þakka öllum fyrir svörin :)