Vandamál með GTX 580 :(

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Vandamál með GTX 580 :(

Pósturaf Xovius » Mið 16. Maí 2012 22:17

Sælir vaktarar,

Nú er ég með mjög nýlegt MSI N580GTX Twin Frozr III Power Edition skjákort og er allt í einu farinn að lenda í því að leikir eru að bögga út hjá mér, held að myndirnar segji meira en orð hérna svo ég skelli nokkrum inn...
Sést víst bara helmingurinn af myndunum svo opnið þær í nýjum tab og þá sjáiði þær allar, þmt stöðuna á skjákortinu í msi afterburner :)

Mynd
Mynd
Mynd

Þetta eru screenshot úr Dirt 2, er með flest allar stillingar í botni ef ég man rétt en þetta er líka að gerast í sumum öðrum leikjum.

Full specs:
MSI N580GTX Twin Frozr III Power Edition
Rampage IV Extreme
Core i7 3930K
Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance
850W CoolerMaster Silent Pro
120GB Corsair Solid State Drif Force 3
2TB Seagate HDD
Custom water-cooling loop á örgjörvann
Síðast breytt af Xovius á Mið 16. Maí 2012 22:23, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með GTX 580 :(

Pósturaf Kristján » Mið 16. Maí 2012 22:22

driver eða leikja update vandámál frekar en að skjákortið sé eitthvað bilað



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með GTX 580 :(

Pósturaf Xovius » Mið 16. Maí 2012 22:24

Kristján skrifaði:driver eða leikja update vandámál frekar en að skjákortið sé eitthvað bilað


Er samt með nýjasta driverinn og þetta er að gerast í fleiri en einum leik...