Sælir vaktarar ég er með tengd hjá mér tvö 9800gtx kort og var að prufa að spila skyrim sem er sagt að eigi að styðja SLI og var með MSI afterburn til að monitora hitann á kortunum og vinnsluna.
En þegar að ég skoða yfirlitið þá er bara annar GPU að vinna og þá bara master og hann fer alveg uppí 105°C á meðan hinn stendur bara idle hjá.
Eru einhverjar skýringar á þessu eða er ég eitthvað að misskilja þetta SLI hugtak að geta náð helmingi betri vinnslu með tveimur kortum??
Kveðja Gísli
Spurning varðandi SLI
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi SLI
Er móðurborðið að styðja SLI ?
Ef svo er getur maður þurft að fara í nvidia settings og breyta einhverjum stillingum þar...
Ef svo er getur maður þurft að fara í nvidia settings og breyta einhverjum stillingum þar...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Spurning varðandi SLI
Ég er með EVGA 132-CK-NF78 móðurborð sem á að styðja 3-SLI með nForce 780i SLI chipsetti og svo er ég líka búinn að stilla SLI-ið inní NVIDIA control panel. Og MSI afterburn sýnir að það séu tvö kort tengd saman annað sem master og hitt sem slave undir masternum.
Kv Gísli
Kv Gísli
-
Benzmann
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi SLI
getur oft verið svona vandamál þegar þú ert með SLI kveikt á sem er alveg eðlilegt, prófaðu að nota HWmonitor til að sjá þetta, ég sé það þannig hjá mér þegar ég er með kveikt á SLI
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi SLI
Er ég sá eini sem hefur áhigjur af því að skjákortið hans sé að fara yfir 100°c? Við erum að tala um að það er sambærilegur hiti og heldur hærri en meðal bílvél er að fara í.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Spurning varðandi SLI
Hámarkið á Nvidia 9800 GTX kortunum er 105°C sem gerir það að verkum ef að það helst þannig hjá mér í nokkrar sec þá crashar driverinn og hitinn dettur niður aftur en já HW monitor sýnir alveg sömu hitatölur sem segir mér mjög líklega það sama og MSi afterburner að annað kortið virðist bara ekki vera að vinna með hinu þótt það þykist gera það.
Ég sá reyndar gamla pósta á erlendu forumi sem að bentu á að það væri vesen með SLI á 9800 GTX á Win7 64 bit en ég hélt að nýju driverarnir ættu að vera búnir að koma í veg fyrir það.
Kv Gísli
Ég sá reyndar gamla pósta á erlendu forumi sem að bentu á að það væri vesen með SLI á 9800 GTX á Win7 64 bit en ég hélt að nýju driverarnir ættu að vera búnir að koma í veg fyrir það.
Kv Gísli
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi SLI
Ertu að nota 301.10 stable eða 301.24 beta driver? Það hafa stundum komið upp vandamál með beta driverana en held að það sé samt ekkert algengt 
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
andribolla
- Bara að hanga
- Póstar: 1545
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Spurning varðandi SLI
Hérna eru hitatölur eftir 10 min spilun í medium á skyrim
og já ég er með SLI brúnna á sínum stað á milli skjákortanna.
Og svo er ég með driver version 296.10
Kv Gísli
og já ég er með SLI brúnna á sínum stað á milli skjákortanna.Og svo er ég með driver version 296.10
Kv Gísli
Re: Spurning varðandi SLI
Also, a 9800 GTX and a 9800 GTX+ will not SLI. They must be the exact same type of card.
Er þetta ekki bara ástæðan.
Er þetta ekki bara ástæðan.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Spurning varðandi SLI
Ég er ekki viss en ég er líka búinn að lesa á mörgum forum-um úti að þú getir tekið bæði kortinn en þau eru bæði 65 nm technologie og sett þau í SLI vandræða laust enn annars er hérna önnur mynd af BIOS version á kortunum getur maður ekki sett bara sama BIOS á bæði kortin og þá ættu þau að vinna saman? 

-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi SLI
Sýnist þetta vera virka ! það er slatta hita munur því að annað kortið fær vel heitt loft og lítið bil á milli kortanna
Þessi kort þurfa mikið loftflæði og hitna mikið idle 55-62° og svo load 80-90°
Þessi kort þurfa mikið loftflæði og hitna mikið idle 55-62° og svo load 80-90°