baklýst lyklaborð


Höfundur
siggik
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

baklýst lyklaborð

Pósturaf siggik » Fim 05. Apr 2012 18:05

sælir, hvar finn ég ódýrasta baklýsta lyklaborðið ?

það sem ég rakst á var þetta

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Y_GB_Aivia

einhver reynsla af þessu ?



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: baklýst lyklaborð

Pósturaf Yawnk » Fim 05. Apr 2012 22:02

siggik skrifaði:sælir, hvar finn ég ódýrasta baklýsta lyklaborðið ?

það sem ég rakst á var þetta

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Y_GB_Aivia

einhver reynsla af þessu ?

Hvað gerir þessi baklýsing? ;o eitthvað annað en bara fyrir lúkkið? ;)




Höfundur
siggik
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: baklýst lyklaborð

Pósturaf siggik » Fim 05. Apr 2012 22:07

Yawnk skrifaði:
siggik skrifaði:sælir, hvar finn ég ódýrasta baklýsta lyklaborðið ?

það sem ég rakst á var þetta

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Y_GB_Aivia

einhver reynsla af þessu ?

Hvað gerir þessi baklýsing? ;o eitthvað annað en bara fyrir lúkkið? ;)



lýsir í myrkri..



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: baklýst lyklaborð

Pósturaf Yawnk » Fim 05. Apr 2012 22:09

siggik skrifaði:
Yawnk skrifaði:
siggik skrifaði:sælir, hvar finn ég ódýrasta baklýsta lyklaborðið ?

það sem ég rakst á var þetta

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Y_GB_Aivia

einhver reynsla af þessu ?

Hvað gerir þessi baklýsing? ;o eitthvað annað en bara fyrir lúkkið? ;)



lýsir í myrkri..

haha, eins einfalt og það er, þurfti samt að spyrja, hef aldrei séð svona lyklaborð áður fyrir utan á mynd :)




Höfundur
siggik
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: baklýst lyklaborð

Pósturaf siggik » Fim 05. Apr 2012 22:34

málið er að ég er með G15 logitech en lýsingin er ónýt, það er það eina sem ég er að leita af svo ég þurfi ekki að vera með kveikt á lampanum þegar maður er að spila :p




bubble
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: baklýst lyklaborð

Pósturaf bubble » Fim 05. Apr 2012 22:41

siggik skrifaði:sælir, hvar finn ég ódýrasta baklýsta lyklaborðið ?

það sem ég rakst á var þetta

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Y_GB_Aivia

einhver reynsla af þessu ?


félagi minn á svona...ég er my lycosa og mér fanst þetta bara fýnt þegar ég profaði þetta hjá honum...gett mælt með þessu þó að ég hafi bara notað það í svona 3-4tíma


AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: baklýst lyklaborð

Pósturaf gardar » Fim 05. Apr 2012 23:43

Yawnk skrifaði:
siggik skrifaði:sælir, hvar finn ég ódýrasta baklýsta lyklaborðið ?

það sem ég rakst á var þetta

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Y_GB_Aivia

einhver reynsla af þessu ?

Hvað gerir þessi baklýsing? ;o eitthvað annað en bara fyrir lúkkið? ;)



Þetta er fyrir þá sem ekki kunna fingrasetninguna ;)



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3287
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: baklýst lyklaborð

Pósturaf Frost » Fös 06. Apr 2012 01:09

gardar skrifaði:
Yawnk skrifaði:
siggik skrifaði:sælir, hvar finn ég ódýrasta baklýsta lyklaborðið ?

það sem ég rakst á var þetta

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Y_GB_Aivia

einhver reynsla af þessu ?

Hvað gerir þessi baklýsing? ;o eitthvað annað en bara fyrir lúkkið? ;)



Þetta er fyrir þá sem ekki kunna fingrasetninguna ;)


Get skrifað blindandi á lyklaborð en þegar það kemur að leikjaspilun þá er þetta stór plús.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2422
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: baklýst lyklaborð

Pósturaf Black » Fös 06. Apr 2012 01:15

eina ástæðan fyrir því að ég er með Baklýst lyklaborð er útaf það er flott, og ég er aðeins fyrir ljós :roll: varla hægt að segja að þessi Gigabyte lyklaborð séu með baklýsingu, það er einhver smá ljóstýra þarna undir tökkunum, Ég hendi g15 lyklaborði á sölu fljótlega,það fer á lítið. :sleezyjoe


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6586
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 546
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: baklýst lyklaborð

Pósturaf worghal » Fös 06. Apr 2012 03:01

ég hef verið að spá í þessu lyklaborði en hef ekki enþá gert mér ferð í að prufa það og ég þekki engann sem á slíkt.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1605
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 141
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: baklýst lyklaborð

Pósturaf audiophile » Fös 06. Apr 2012 07:51

Svona ef þú getur þolað MW3 merkið á þessu http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1988


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: baklýst lyklaborð

Pósturaf Halli25 » Mán 16. Apr 2012 15:17

audiophile skrifaði:Svona ef þú getur þolað MW3 merkið á þessu http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1988

http://tl.is/vara/25279 ef þú vilt losna við MW3 merkið og borga minna :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1605
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 141
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: baklýst lyklaborð

Pósturaf audiophile » Þri 17. Apr 2012 08:25

Halli25 skrifaði:
audiophile skrifaði:Svona ef þú getur þolað MW3 merkið á þessu http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1988

http://tl.is/vara/25279 ef þú vilt losna við MW3 merkið og borga minna :)


Það var á tilboði á 9.995kr þegar ég póstaði þessu :)


Have spacesuit. Will travel.


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1806
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: baklýst lyklaborð

Pósturaf blitz » Þri 17. Apr 2012 08:26

Pikkaði þetta http://www.amazon.co.uk/Microsoft-Sidew ... 150&sr=8-1 af Amazon fyrir jól á 23 pund. Mjöög sáttur með það :happy


PS4


Ragg1
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 05. Apr 2010 17:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: baklýst lyklaborð

Pósturaf Ragg1 » Þri 17. Apr 2012 13:00

ég gét alveg mælt með gigabyte aivia 8100 ég er með eitt svona og það er alveg að gera sitt og síðan auðvita að geta macro-að allan anskotan er snilld :D


Ragg1