Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf AntiTrust » Mán 02. Apr 2012 12:53

tlord skrifaði:skrúfaðu bara lítinn hitaveitu ofn í loftið á herberginu og láttu kalt vatn renna rólega í gegnum hann. stutt í lagnir í þvottahúsinu væntanlega


Þetta er bara miklu meira en að segja það, og ég þooooli ekki pípulagningavesen. Fyrir utan það mér myndi ekkert líða vel með að vera með ofn inn í serverherberginu, upp á vatnshættuna. En annars er þessi pæling líka tilkomin til að losna við allt vélasuð út úr húsi og fá meira pláss í geymsluna.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf tlord » Mán 02. Apr 2012 12:56

AntiTrust skrifaði:
tlord skrifaði:skrúfaðu bara lítinn hitaveitu ofn í loftið á herberginu og láttu kalt vatn renna rólega í gegnum hann. stutt í lagnir í þvottahúsinu væntanlega


Þetta er bara miklu meira en að segja það, og ég þooooli ekki pípulagningavesen. Fyrir utan það mér myndi ekkert líða vel með að vera með ofn inn í serverherberginu, upp á vatnshættuna. En annars er þessi pæling líka tilkomin til að losna við allt vélasuð út úr húsi og fá meira pláss í geymsluna.



settu þá bara tölvurnar þínar í garðkofann :megasmile



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 02. Apr 2012 12:57

Ef ég væri í þínum sporum þá myndi ég ráðfæra mig við fagmenn þar sem það eru komnar svo margar góðar hugmyndir hérna sem erfitt er að velja úr ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf AntiTrust » Mán 02. Apr 2012 12:58

tlord skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
tlord skrifaði:skrúfaðu bara lítinn hitaveitu ofn í loftið á herberginu og láttu kalt vatn renna rólega í gegnum hann. stutt í lagnir í þvottahúsinu væntanlega


Þetta er bara miklu meira en að segja það, og ég þooooli ekki pípulagningavesen. Fyrir utan það mér myndi ekkert líða vel með að vera með ofn inn í serverherberginu, upp á vatnshættuna. En annars er þessi pæling líka tilkomin til að losna við allt vélasuð út úr húsi og fá meira pláss í geymsluna.



settu þá bara tölvurnar þínar í garðkofann :megasmile


Það er planið, mér sýnist á svörunum hérna að þetta sé alls ekki ógerlegt. Er kominn með eina testvél út í skúr og byrjaður að fylgjast með raka og hitastigi.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf tlord » Mán 02. Apr 2012 13:03

AntiTrust skrifaði:
tlord skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
tlord skrifaði:skrúfaðu bara lítinn hitaveitu ofn í loftið á herberginu og láttu kalt vatn renna rólega í gegnum hann. stutt í lagnir í þvottahúsinu væntanlega


Þetta er bara miklu meira en að segja það, og ég þooooli ekki pípulagningavesen. Fyrir utan það mér myndi ekkert líða vel með að vera með ofn inn í serverherberginu, upp á vatnshættuna. En annars er þessi pæling líka tilkomin til að losna við allt vélasuð út úr húsi og fá meira pláss í geymsluna.



settu þá bara tölvurnar þínar í garðkofann :megasmile


Það er planið, mér sýnist á svörunum hérna að þetta sé alls ekki ógerlegt. Er kominn með eina testvél út í skúr og byrjaður að fylgjast með raka og hitastigi.


mýsnar munu elska þig í vetur..




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf IL2 » Mán 02. Apr 2012 13:21

tlord, þetta gengur ekki upp með ofni þar sem vatnið þarf að renna út úr honum ofan í niðurfall. Væri frekar að gera þetta í skúrnum með einhverju utanályggjandi.

AntiTrust, ef þér finnst rakinn of mikill, prófaðu þá strax að setja aðra vél út.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf tlord » Mán 02. Apr 2012 13:30

IL2 skrifaði:tlord, þetta gengur ekki upp með ofni þar sem vatnið þarf að renna út úr honum ofan í niðurfall. Væri frekar að gera þetta í skúrnum með einhverju utanályggjandi.

AntiTrust, ef þér finnst rakinn of mikill, prófaðu þá strax að setja aðra vél út.


þetta eru bara 2 mjóar plastslöngur, auðvelt að mixa þetta inn á þvottavélartengingarnar, þvottavélin er auðvitað tengd við niðurfall og væntanlega kalt vatn líka..




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf AntiTrust » Mán 02. Apr 2012 13:30

IL2 skrifaði:AntiTrust, ef þér finnst rakinn of mikill, prófaðu þá strax að setja aðra vél út.


Já, vélarnar dæla auðvitað heitu og þurru lofti frá sér? Það er amk ekki vandamál, nóg á ég af þessum P4 kössum inní geymslu sem geta farið í beta prófanir, takk fyrir ábendinguna.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf tlord » Mán 02. Apr 2012 13:53

AntiTrust skrifaði:
IL2 skrifaði:AntiTrust, ef þér finnst rakinn of mikill, prófaðu þá strax að setja aðra vél út.


Já, vélarnar dæla auðvitað heitu og þurru lofti frá sér? Það er amk ekki vandamál, nóg á ég af þessum P4 kössum inní geymslu sem geta farið í beta prófanir, takk fyrir ábendinguna.


eyðist raki úr lofti við að fara í gegnum P4 kassa? :o
Síðast breytt af tlord á Mán 02. Apr 2012 14:03, breytt samtals 1 sinni.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf Garri » Mán 02. Apr 2012 14:03

Fyrst að hér var minnst á eðlisfræði þá vill ég benda fólki á að tölvarnar þurrka ekki loftið pr. se.

Tölvurnar hita loftið og gerir það hæfara til að gleypa í sig raka þannig. Þannig ef við erum með lokað rými og ákveðið magn af raka inn í því, sumt í lofti og sumt í pollum, þá munu tölvurnar ekki auka eða minnka rakann í þessu rými, aðeins flytja hann úr pollunum í loftið þegar þær hita loftið í rýminu.

Það sem hinsvegar gerist í sambandi við raka er helst það að þegar loftið kólnar, þá getur það ekki haldið í sér þessum raka lengur, lætur hann frá sér, daggar.

Nú, þá fer myndin að skýrast. Tölvurnar geta sem sagt þurrkað upp kofann ef þær geta losnað við heita og raka loftið út og tekið inn þurrara og kaldara loft inn í staðinn.

Þetta er eina ástæða þess að rakastig minnkar þar sem hiti er. Hitinn hitar upp loftið sem gleypir raka hvar sem það getur og samfara góðri loftræstingu, þá skilar hún heita loftinu í burtu og tekur inn þurrt loft í staðinn sem hægt er að hita upp gagngert til að "þurrka" upp það sem blautt er.

Þess vegna er lykilatriðið í þessu að hafa loftræstingu.

Svo er nú það..



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf tlord » Mán 02. Apr 2012 14:10

það vantar líffræðivikilinn í þessa umræðu, er einhver með það?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf GuðjónR » Mán 02. Apr 2012 14:11

Þú getur líka leyst "rakamálið" með svona tækjum:

Hér og hérna.


Eflaust meira til af þessum tækjum, hugsanlega hjá sm.is ... þetta var það fyrsta sem ég fann.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf IL2 » Mán 02. Apr 2012 14:11

tlord, en hvernig ætlarðu að fá hringrás? Með því að láta vatnið fara inn á ofnin, síðan inn á vélina? Þá rennur bara ef vélinn er í gangi og þegar hún tekur inn á sig.

Og já rakinn eyðist. Ef maður lítur ekki á þetta sem tölvur heldur bara kassa sem er með mótor sem snýst. Við það að snúast myndast orka sem breytist í þessu tilviki í loft sem er heitt útaf orkunni. Nákvæmlega það sama og þetta væri hitablásari.

Þá þornar loftið ekki satt. Að sjálfsögðu gæti myndast raki samt sem áður ef enginn loftun er.

Eða eins og Garri skýrir þetta mun betur.

Eins og ég hef áður sagt þá á rakinn ekki að vera vandamál ef frágangurinn er góður á rakaplastinu og jafnvel ekki heldur þótt ekkert sé gert ef loftunin er nógu góð þannig að loftskiptin séu nógu tíð.








a
Síðast breytt af IL2 á Mán 02. Apr 2012 14:17, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf tlord » Mán 02. Apr 2012 14:17

IL2 skrifaði:tlord, en hvernig ætlarðu að fá hringrás? Með því að láta vatnið fara inn á ofnin, síðan inn á vélina? Þá rennur bara ef vélinn er í gangi og þegar hún tekur inn á sig.

Og já rakinn eyðist. Ef maður lítur ekki á þetta sem tölvur heldur bara kassa sem er með mótor sem snýst. Við það að snúast myndast orka sem breytist í þessu tilviki í loft sem er heitt útaf orkunni. Nákvæmlega það sama og þetta væri hitablásari.

Þá þornar loftið ekki satt. Að sjálfsögðu gæti myndast raki samt sem áður ef enginn loftun er.


það er þrystingur á kalda vatninu (prófaðu bara að skrúfa frá vatnskrana ef þú trúir því ekki) vatnið fer svo beint í niðurfallið úr ofninum

](*,)




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf Garri » Mán 02. Apr 2012 14:19

IL2 skrifaði:tlord, en hvernig ætlarðu að fá hringrás? Með því að láta vatnið fara inn á ofnin, síðan inn á vélina? Þá rennur bara ef vélinn er í gangi og þegar hún tekur inn á sig.

Og já rakinn eyðist. Ef maður lítur ekki á þetta sem tölvur heldur bara kassa sem er með mótor sem snýst. Við það að snúast myndast orka sem breytist í þessu tilviki í loft sem er heitt útaf orkunni. Nákvæmlega það sama og þetta væri hitablásari.

Þá þornar loftið ekki satt. Að sjálfsögðu gæti myndast raki samt sem áður ef enginn loftun er.

Nenni nú varla að endurtaka þetta. Þetta stendur 100% fyrir sínu.

Ef þú ert með lokað rými (eins og sumir hafa verið að mælast til hérna), þá eyðir þú ekki raka með því að hita það nema til komi loftræsting.

Það sem meira og verra er, við það að hita loftið og ekki loftræsa, þá eruð þið að auka rakann í loftinu, ekki minnka hann.

Þið getið spurrt hvaða veðurfræðing sem er, "Hvort er rakinn í loftinu sé hærri eða lægri í frumskógum Amazon en á Norðurpólnum"




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf IL2 » Mán 02. Apr 2012 14:26

tlord,já, ég skil það mjög vel. Þá með krana í retúr til að fá mótstöðu. Ekki viss um að AntiTrust sé hrifinnaf þessu fyrirkomulagi

Garri, fyrirgefðu ef þetta hefur komið eitthvað vitlaust frá mér. Þetta er allt rétt hjá þér og ég fyllilega samála.
Síðast breytt af IL2 á Mán 02. Apr 2012 14:31, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf tlord » Mán 02. Apr 2012 14:30

IL2 skrifaði:Já, ég skil það mjög vel. Þá með krana í retúr til að fá mótstöðu. Ekki viss um að AntiTrust sé hrifinn af því.


nei, bara venjulegan krana á túr til að stilla renslið, og vantslás á retur slöngunni til að ofnin haldist fullur af vatni




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf IL2 » Mán 02. Apr 2012 14:36

Væri ekki auðveldara að stýra renslinu með krana á retúr? Þarft líklega ekki mikið rennsli reyndar til að halda honum köldum.
Hvernig myndir þú gera vatnslásinn? Búa til slaufu úr fittings?

Og svo önnur pæling. Væri ekki betra að vera með vatnkassa með vifu. Myndi hann ekki kæla meira. Hef ekki prófað hitt, ofn, þannig að ég veit ekki hvernig það kælir.
Síðast breytt af IL2 á Mán 02. Apr 2012 14:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf tlord » Mán 02. Apr 2012 14:43

IL2 skrifaði:Væri ekki auðveldara að stýra renslinu með krana á retúr?

Og svo önnur pæling. Væri ekki betra að vera með vatnkassa með vifu. Myndi hann ekki kæla meira. Hef ekki prófað hitt, ofn, þannig að ég veit ekki hvernig það kælir.


túrkrani er betri, þá er minni þrystingur á draslinu, vatnskassi úr bíl mindi klárlega virka, og vifta mindi auka virknina



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf tlord » Mán 02. Apr 2012 14:44

IL2 skrifaði:Væri ekki auðveldara að stýra renslinu með krana á retúr? Þarft líklega ekki mikið rennsli reyndar til að halda honum köldum.
Hvernig myndir þú gera vatnslásinn? Búa til slaufu úr fittings?

Og svo önnur pæling. Væri ekki betra að vera með vatnkassa með vifu. Myndi hann ekki kæla meira. Hef ekki prófað hitt, ofn, þannig að ég veit ekki hvernig það kælir.



gera allt með mjóum plastslöngum

slangan út úr ofninum/kassanum fer bara í slaufu sem nær upp fyrir kassan
Síðast breytt af tlord á Mán 02. Apr 2012 14:48, breytt samtals 1 sinni.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf IL2 » Mán 02. Apr 2012 14:46

Smá vangaveltur. Er ekki alltaf sami þrýsingur (bör) á kerfinu, óháð renslinu? Kanski öðruvísi í þessu en hitaveitu með þrýstijafnara ?




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf IL2 » Sun 15. Apr 2012 11:34

Eitthvað að frétta af þessu?




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf AntiTrust » Mán 16. Apr 2012 19:40

IL2 skrifaði:Eitthvað að frétta af þessu?


Það eru 2 vélar úti í skúr eins og er, engir mælar komnir út, svo djöfulli dýrir fyrir verkefni sem verður kannski ekkert af.

Vélarnar eru amk búnar að vera í gangi í 2 vikur núna án vandamála. Dual xeon vél sem keyrir yfirleitt á 35° ish með fan speed á Auto inn í lokuðu rými er að haldast í ca 12-14° á nóttunni og 18° á daginn með vifturnar á low, svo það er alveg í takt við ambient hita. Flestir íhlutir virðast vera að hanga í svipuðum tölum, CPU, MB og HDD. Það sem veldur mér áhyggjum er hversu kalt HDDinn fer niður í ekki kaldara umhverfi en þetta, þarf eiginlega að hrúga öllum þessum faulty HDD sem ég á inní kassann og sjá hversu mikið þeir geta hitað einn lokaðann kassa.

Ef e-r á hita og rakamælir sem er tilbúinn að lána mér hann í viku eða svo gegn vægu gjaldi má sá hinn sami senda mér PM.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2349
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf Klaufi » Mán 16. Apr 2012 19:53

Ættir að geta fengið data logger sem nemur raka og hita fyrir undir 5k.

Semsagt bara logger sem þú tekur svo frá og tengir með serial/usb við tölvu og lest af.

Myndi byrja á að tala við þá í Samey, minnir að ég hafi keypt minn þar.
Minn er því miður í notkun næsta árið annars væri ekkert mál að fá hann í láni ;)

Ef þú vilt fara í aðeins dýrari/vandaðri græju þá geturðu kíkt hér: http://www.onsetcomp.com/data-logger
Hef ágætisreynslu af þessum búnaði.

Passaðu bara að range-ið sé innan þinna marka, sumir data loggerar virka ekki nema í góðum hita og yfir(20°C+)..


Mynd


Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?

Pósturaf Magni81 » Þri 17. Apr 2012 12:24

Hvernig er þessu skúr uppbyggður? er hann smíðaður úr grind með klæðingu að utan? er hann einangraður(veggir,loft og golf)?? Þarf að hafa þetta á hreinu ef þú ætlar að hafa tölvu búnað þarna inni. Ef skúrinn er ekk vind og vatnsheldur þá er þetta dæmt til að eyðileggjast. Er járn á þakinu?
Er gluggi á skúrnum? einfalt eða tvöfalt gler? er hurð á honum? hvernig er hún uppbyggð?( er hún úr einföldu timbri eða massív eins og anddyrishurðin heima hjá þér)