Uppfærsla


Höfundur
MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla

Pósturaf MCTS » Þri 03. Apr 2012 00:32

Sælir ætla mér að fara í uppfærslu í Maí og fara úr

Intel Core 2 duo e6600 2.4 ghz örri
ATI Radeon HD5770 Skjákorti
Gigabyte P41-ES3G Móðurborð

Og var að spá í að fara í þetta og er að spá í að henda svona mesta lagi 200 k í þetta.
Þetta kostar 182.010 kr með H100 og 174.920 með Noctua

Skjákort - http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-hd ... -2gb-gddr5
Örgjörvakæling - http://tolvulistinn.is/vara/23777
Vinnsluminni - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7651
HDD - http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3 ... 25-chronos
Móðurborð - http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155- ... -modurbord
Örgjörvi - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7792

Megið alveg endilega segja ykkar skoðun hvort þetta sé frekar solid pakki eða þá hvað megi skipta út og setja í staðinn fyrir ykkar leiti
Síðast breytt af MCTS á Fim 12. Apr 2012 00:22, breytt samtals 5 sinnum.


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Pósturaf littli-Jake » Þri 03. Apr 2012 10:21

Virkar alveg rock-solid.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


skyrgámur
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 11. Apr 2011 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Pósturaf skyrgámur » Þri 03. Apr 2012 10:57

spurning að taka 1600 mhz vinnsluminni kosta það sama hvort eð er :)


amiga 500


Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Pósturaf Desria » Þri 03. Apr 2012 11:28

skyrgámur skrifaði:spurning að taka 1600 mhz vinnsluminni kosta það sama hvort eð er :)


Hvar sérðu að það kostar það sama? 1600mhz minnið er á 11.900 á meðan 1333mhz minnið er á 9.900 .


i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Pósturaf Jimmy » Þri 03. Apr 2012 11:52

7800 línan er að lenda eftir páska hérna heima.. jafnvel spurning um að bíða eftir 7870 kortinu.


~


Höfundur
MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Pósturaf MCTS » Þri 03. Apr 2012 12:11

Já akkúrat kaupi þetta ekkert fyrr en eitthvað ínn í Maí mánuð þannig ég skoða allt það nýja sem kemur þangað til
Var eitthvað að lesa það hérna að það sé jafnvel ekkert betra að fá sér 1600 mhz frekar en 1333 en ef ég er að rugla þá megiði endilega leiðrétta mig

Af hverju þarf Windows 7 að vera svona dýrt


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring


skyrgámur
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 11. Apr 2011 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Pósturaf skyrgámur » Þri 03. Apr 2012 18:03

td hér... http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7607

ekki sama verslunin með þetta , enn hraðvirkara minni engu að síður. ég persónulega myndi ekki hugsa mig tvisvar um ! hvað þú gerir er svo þitt mál vinurinn.


amiga 500

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Pósturaf worghal » Þri 03. Apr 2012 18:11

flottur pakki, en eins og skyrgámur bendir á, þá er þetta minni hjá att mikið betra :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow