Vinnsluminni í fartölvu


Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Tengdur

Vinnsluminni í fartölvu

Pósturaf k0fuz » Mán 19. Mar 2012 22:14

Sælir vaktarar,

Langar bæði að deila með ykkur hneyksli (að mínu mati) og spyrja eina lauflétta spurningu fyrir einhvern þarna úti.

Nú fékk ég þá hugmynd um daginn að fara uppfæra og stækka vinnsluminnið í fartölvunni minni sem er rúmlega tveggja ára og er keypt í att.is. Hún er með 3gb vinnslu minni og langaði að stækka uppí 4gb. En við nánari athugun sé ég þá fáránlegu staðreynd að 2gb kubburinn er 800mhz en 1gb kubburinn aðeins *EDIT*667mhz..*EDIT* mér finnst þetta algjört hneyksli að vera selja tölvu með tveimur vinnsluminniskubbum og svo er annar lakari en hinn og dregur þessvegna betri kubbinn niður í keyrslu og skilar því aðeins lakari tölvu fyrir vikið.. Langaði bara til að deila þessu með ykkur :thumbsd

EN ég bjó ekki þennan þráð til einungis til að væla heldur langar mig að spyrja hvort það breyti einhverju máli þótt ég sé með 1x2gb 800mhz kubb frá samsung og 1x2gb 800mhz kubb frá t.d. Kingston ?
Síðast breytt af k0fuz á Þri 20. Mar 2012 13:38, breytt samtals 1 sinni.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni í fartölvu

Pósturaf lukkuláki » Mán 19. Mar 2012 22:24

Hvernig vél er þetta maður ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Tengdur

Re: Vinnsluminni í fartölvu

Pósturaf k0fuz » Mán 19. Mar 2012 22:45

lukkuláki skrifaði:Hvernig vél er þetta maður ?


Þetta er Acer Aspire 5738ZG, hverju breytir það?


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni í fartölvu

Pósturaf krat » Þri 20. Mar 2012 10:16

klárlega villa við uppfærslu í pre preppi hjá @tt, spurning að spjalla við þá og fá sérkjör á verði í annan 2gb 800mhz kubbi ?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni í fartölvu

Pósturaf lukkuláki » Þri 20. Mar 2012 10:31

k0fuz skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Hvernig vél er þetta maður ?


Þetta er Acer Aspire 5738ZG, hverju breytir það?



Vélin keyrir á DDR2 667 MHz.
Ótrúlegt ef þeir hafa sett 333 MHz í vélina það er þvílíkt klúður ef svo er.
Þeir hljóta að koma til móts við þig með nýjan kubb þetta kostar ekki það mikið.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Tengdur

Re: Vinnsluminni í fartölvu

Pósturaf k0fuz » Þri 20. Mar 2012 13:35

lukkuláki skrifaði:
k0fuz skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Hvernig vél er þetta maður ?


Þetta er Acer Aspire 5738ZG, hverju breytir það?



Vélin keyrir á DDR2 667 MHz.
Ótrúlegt ef þeir hafa sett 333 MHz í vélina það er þvílíkt klúður ef svo er.
Þeir hljóta að koma til móts við þig með nýjan kubb þetta kostar ekki það mikið.


ah fyrirgefið ég mismælti mig, ætlaði að segja: 2gb kubburinn er 800mhz en 1gb kubburinn 667mhz.

ruglaðist vegna þess að cpu-z segir að 2gb kubburin runni á DRAM frequency 400mhz en 1gb kubburinn á 333mhz. :^o


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni í fartölvu

Pósturaf lukkuláki » Þri 20. Mar 2012 13:38

k0fuz skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
k0fuz skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Hvernig vél er þetta maður ?


Þetta er Acer Aspire 5738ZG, hverju breytir það?



Vélin keyrir á DDR2 667 MHz.
Ótrúlegt ef þeir hafa sett 333 MHz í vélina það er þvílíkt klúður ef svo er.
Þeir hljóta að koma til móts við þig með nýjan kubb þetta kostar ekki það mikið.


ah fyrirgefið ég mismælti mig, ætlaði að segja: 2gb kubburinn er 800mhz en 1gb kubburinn 667mhz.



Einmitt þá eru þetta engin mistök vélin keyrir mest á 667MHz þannig að hún notar 800MHz kubbinn á 667Mz.
Enda var ég ekki að trúa mínum eigin augum þegar ég las þetta.
En þú gærðir ekkert á að stækka minnið nema vera með 64 bita stýrikerfi. 32bita nýtir ekki nema 3GB.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Tengdur

Re: Vinnsluminni í fartölvu

Pósturaf k0fuz » Þri 20. Mar 2012 13:40

lukkuláki skrifaði:
k0fuz skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
k0fuz skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Hvernig vél er þetta maður ?


Þetta er Acer Aspire 5738ZG, hverju breytir það?



Vélin keyrir á DDR2 667 MHz.
Ótrúlegt ef þeir hafa sett 333 MHz í vélina það er þvílíkt klúður ef svo er.
Þeir hljóta að koma til móts við þig með nýjan kubb þetta kostar ekki það mikið.


ah fyrirgefið ég mismælti mig, ætlaði að segja: 2gb kubburinn er 800mhz en 1gb kubburinn 667mhz.



Einmitt þá eru þetta engin mistök vélin keyrir mest á 667MHz þannig að hún notar 800MHz kubbinn á 667Mz.
Enda var ég ekki að trúa mínum eigin augum þegar ég las þetta.
En þú gærðir ekkert á að stækka minnið nema vera með 64 bita stýrikerfi. 32bita nýtir ekki nema 3GB.


ekki rétt, 32bita stýrikerfi nýtir 4gb max. En ég sagði ekki að þetta væru mistök heldur bara hneyksli að mínu mati.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.