Hraði á SSD


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Hraði á SSD

Pósturaf Gerbill » Sun 18. Mar 2012 23:17

Er að vesenast með hraðann á SSD (128gb Mushkin Chronos)
Ég athugaði með Crystal Disc Mark og fékk 211 read og 148,2 Write sem er augljóslega alltof lítið.
Ég er búinn að fylgja þessu: http://www.sevenforums.com/tutorials/61 ... vista.html og uppfæra drivera eftir þetta (í gegnum Driverscanner)
Er með hann tengdan í Sata3 tengi svo hm..einhverjar hugmyndir?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hraði á SSD

Pósturaf worghal » Sun 18. Mar 2012 23:27

það er stilling í crystal diskmark sem þarf að breyta, man ekki hvað eða hvar það er.
en ertu með atto disk bench? prufaðu það.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hraði á SSD

Pósturaf Gerbill » Sun 18. Mar 2012 23:43

worghal skrifaði:það er stilling í crystal diskmark sem þarf að breyta, man ekki hvað eða hvar það er.
en ertu með atto disk bench? prufaðu það.


Hm ok prufaði ATTO og þetta var útkoman:
Mynd

Er þetta eðlilegur hraði þá?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hraði á SSD

Pósturaf worghal » Sun 18. Mar 2012 23:48

sýnist hraðinn vera í fínu lagi :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hraði á SSD

Pósturaf Gerbill » Mán 19. Mar 2012 00:01

worghal skrifaði:sýnist hraðinn vera í fínu lagi :happy


Ah ok, þakkir :)




Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hraði á SSD

Pósturaf Moquai » Mán 19. Mar 2012 00:02

worghal skrifaði:sýnist hraðinn vera í fínu lagi :happy


fær maður ekkert þann hraða sem er á speccunum, minn á að skrifa 550mb/s en fer aldrei nálægt því.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Hraði á SSD

Pósturaf Tiger » Mán 19. Mar 2012 00:08

Moquai skrifaði:
worghal skrifaði:sýnist hraðinn vera í fínu lagi :happy


fær maður ekkert þann hraða sem er á speccunum, minn á að skrifa 550mb/s en fer aldrei nálægt því.


Hraðin sem er auglýstur er in best case scenario. Svipað og með rafhlöðuendingar ofl, alltaf mælt við bestu aðstæður.