Intel kynnir nýju Xeon E5 og EVGA nýja SR-X= Nammidagur

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3864
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Intel kynnir nýju Xeon E5 og EVGA nýja SR-X= Nammidagur

Pósturaf Tiger » Þri 06. Mar 2012 20:37

Það er góður dagur í dag fyrir nörda með mikilmennskubrjálæði. Intel var að kynna nýju Xeon E5 örgjövna sína í dag og virðast þeir vera að gera góða hluti:

"What can we say? Performance wise, the new Sandy Bridge-EP Xeon E5 that we've reviewed today comprehensively beats the previous Westmere-EP Xeon 5600 generation, and annihilates/bulldozers the competition in just about every synthetic test."

Mynd

Og síðan en ekki síst það sem mér finnst vera highlight dagsins er að EVGA kynnit samhliða þessu nýja SR-X móiðurborðið sitt sem er nú að mínu mati einfaldlega það fallegasta sem ég hef séð í þessu ever........ já svei mér þá ef næsta PC verði ekki gerð fljótlega úr svona kvikindi. Það er ekkert að því að hafa 32 þræði til að Folda og leika sér með

Mynd



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4351
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Intel kynnir nýju Xeon E5 og EVGA nýja SR-X= Nammidagur

Pósturaf chaplin » Þri 06. Mar 2012 20:41

Kemur mér meira á óvart ef þú færð þér þetta ekki frekar en að þú eignist þetta. :sleezyjoe

En já þeir virðast heldur betur vera að performa, hvað ætli maður geti sótt mörg PPD ef maður yfirklukkar þetta almennilega og með 32 þráðum?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel kynnir nýju Xeon E5 og EVGA nýja SR-X= Nammidagur

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 06. Mar 2012 20:42

:neiii Ég byrjaði greinilega að uppfæra of snemma :crying Nú er bara að fara að safna aftur aur og uppfæra eftir jól eða eitthvað :-"


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3864
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Re: Intel kynnir nýju Xeon E5 og EVGA nýja SR-X= Nammidagur

Pósturaf Tiger » Þri 06. Mar 2012 20:46

chaplin skrifaði:Kemur mér meira á óvart ef þú færð þér þetta ekki frekar en að þú eignist þetta. :sleezyjoe

En já þeir virðast heldur betur vera að performa, hvað ætli maður geti sótt mörg PPD ef maður yfirklukkar þetta almennilega og með 32 þráðum?


Það er örugglega langleiðina eða jafnvel yfir 200.000 PPD :money Hvað þá ef það yrði dedicated folding vél með Linux og einhverju beta WU eins og ég var með síðast.




týndur
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 30. Mar 2011 14:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel kynnir nýju Xeon E5 og EVGA nýja SR-X= Nammidagur

Pósturaf týndur » Fim 15. Mar 2012 15:12

EVGA virðast ætla að verða tregir að koma SR-X í sölu, hvernig lýst ykkur á asus borðið ? http://usa.asus.com/Motherboards/Intel_ ... /#overview


Dual Xeon x5650 2x80gb intel ssd 12tb-HD 2x6970 crossfireX

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6586
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 546
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Intel kynnir nýju Xeon E5 og EVGA nýja SR-X= Nammidagur

Pósturaf worghal » Fim 15. Mar 2012 15:28

týndur skrifaði:EVGA virðast ætla að verða tregir að koma SR-X í sölu, hvernig lýst ykkur á asus borðið ? http://usa.asus.com/Motherboards/Intel_ ... /#overview

einfaldlega svarað.
:pjuke


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3864
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Re: Intel kynnir nýju Xeon E5 og EVGA nýja SR-X= Nammidagur

Pósturaf Tiger » Fim 15. Mar 2012 17:08

Frekar myndi ég nú bíða eftir EVGA bara..... Nennti ekki að lesa, en er Ausu boðið yfirklukkanlegt (þ.e.a.s. þegar/ef Intel kemur með ólæsta Xeon örgjörva í þetta)? SR-2 var eina yfirklukkanlega 2ja örgjörva boðið á markaðnum þegar það kom út og er enn að ég held.




týndur
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 30. Mar 2011 14:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel kynnir nýju Xeon E5 og EVGA nýja SR-X= Nammidagur

Pósturaf týndur » Fim 15. Mar 2012 17:46

Allavega er það sagt að það bjóði uppá yfirklukkun en er það ekki talsvert ólíklegt að intel fari að gefa út yfirklukkanleg chip fyrr en í fyrstalagi við næstu xeon kynslóð. Asus borðið býður einnig uppá 4 x 16x pcie 3 en evga borðið er takmarkað við 2x 16 + 2x8 ef 4 kort eru notuð í einu. auk þess passar asus borðið í flesta kassa en væri reyndar alveg til í auka minnisrásirnar frá asus. svo er auðvitað spurning um að taka bara stærra server borð með 24 minnisrásum fyrst að lokað er á yfirklukkun hvort sem er ?


Dual Xeon x5650 2x80gb intel ssd 12tb-HD 2x6970 crossfireX


týndur
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 30. Mar 2011 14:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel kynnir nýju Xeon E5 og EVGA nýja SR-X= Nammidagur

Pósturaf týndur » Fim 15. Mar 2012 17:46

Hefuru annars einhverjar upplýsingar um hvenar EVGA ætlar að koma því í sölu ?


Dual Xeon x5650 2x80gb intel ssd 12tb-HD 2x6970 crossfireX

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3864
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Re: Intel kynnir nýju Xeon E5 og EVGA nýja SR-X= Nammidagur

Pósturaf Tiger » Fim 15. Mar 2012 18:40

týndur skrifaði:Allavega er það sagt að það bjóði uppá yfirklukkun en er það ekki talsvert ólíklegt að intel fari að gefa út yfirklukkanleg chip fyrr en í fyrstalagi við næstu xeon kynslóð. Asus borðið býður einnig uppá 4 x 16x pcie 3 en evga borðið er takmarkað við 2x 16 + 2x8 ef 4 kort eru notuð í einu. auk þess passar asus borðið í flesta kassa en væri reyndar alveg til í auka minnisrásirnar frá asus. svo er auðvitað spurning um að taka bara stærra server borð með 24 minnisrásum fyrst að lokað er á yfirklukkun hvort sem er ?



Er það??
4 x PCIe 3.0/2.0 x16 (dual x16 or quad x8)

Nei hef ekki heyrt dagsettningu.

ps. ekki setja 2 þræði inn í röð!




týndur
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 30. Mar 2011 14:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel kynnir nýju Xeon E5 og EVGA nýja SR-X= Nammidagur

Pósturaf týndur » Fim 15. Mar 2012 18:46

Ef þú skoðar manualinn fyrir asus borðið þá kemur fram að 2 slot eru alltaf 16x 1 slot er 8x og hin 4 geta verið 2x 16x eða 4x 8x


Dual Xeon x5650 2x80gb intel ssd 12tb-HD 2x6970 crossfireX