Hvenær er health á diskum komið á hættustig?

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvenær er health á diskum komið á hættustig?

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 08. Mar 2012 02:29

Sælir. Ég var að fatta það að diskurinn sem ég nota undir allt mitt heilagasta efni er bara með 51% í health enda orðinn frekar gamall. Hvenær þarf ég að hugsa um að skipta honum út?

Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2401
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær er health á diskum komið á hættustig?

Pósturaf Gunnar » Fim 08. Mar 2012 02:40

strax. og ekki hafa allt það mikilvæga á einum stað. helst fleirri en 2.



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær er health á diskum komið á hættustig?

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 08. Mar 2012 02:54

Búinn að færa þetta yfir á annan disk til vonar og vara en nú er bara málið að reyna að finna sér nýjan disk ](*,)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær er health á diskum komið á hættustig?

Pósturaf gardar » Fim 08. Mar 2012 04:31

Það er náttúrulega þumalputtaregla að hafa aldrei mikilvæg gögn einungis á einum diski.

Annars stendur þarna að þú sért með 32 bad sectors, skoðaðu smart info og skoðaðu hve marga spare sectors þú hefur í heildina. Þegar þeir eru orðnir fullnýttir þá er diskurinn orðinn það leiðinlegur að ég myndi kalla hann ónothæfann.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær er health á diskum komið á hættustig?

Pósturaf mundivalur » Fim 08. Mar 2012 09:33

Hvaða HDD forrit er þetta ?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3615
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær er health á diskum komið á hættustig?

Pósturaf dori » Fim 08. Mar 2012 10:01

mundivalur skrifaði:Hvaða HDD forrit er þetta ?

Það stendur "Hard Disk Sentinel" þarna svo að ég geri ráð fyrir að þetta sé það.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær er health á diskum komið á hættustig?

Pósturaf mundivalur » Fim 08. Mar 2012 10:36

Og það var rétt :happy þakka