Tölvuskjár: græn og rauð slikja á stöfum

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvuskjár: græn og rauð slikja á stöfum

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Mar 2012 21:21

Ég þarf að fá ykkar álit.
Málið er að í dag þá var ég að vinna á 24" skjá sem ég á ekki sjálfur, þetta er nýr skjár en mér fannst mjög vont að vinna á honum þar sem stafirnir (sem eiga að vera svartir) blæddu grænum og rauðum lit.
Einskonar "ára" á stöfunum....

Þar sem ég er vanur að vera á hágæða IPS skjám þá leita ég til ykkar með það hvort þetta sé eðlilegt eða ekki.
Ég hef aldrei orðið séð svona áður og þetta truflaði mig mjög mikið, mér fannst skjárinn nánast ónothæfur.
Ég tók tvær myndir með iPhone af skjánum, þetta sést ekki fullkomlega en græna slykjan sést aðeins.

Þetta er skjárinn.

Mynd 1 af slykjunni
Mynd 2 af slykjunni



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjár: græn og rauð slikja á stöfum

Pósturaf lukkuláki » Lau 03. Mar 2012 21:29

Fer þetta ekkert ef þú calicbratar skjáinn eða notar stillingarnar á skjánum sjálfum ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjár: græn og rauð slikja á stöfum

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Mar 2012 21:31

lukkuláki skrifaði:Fer þetta ekkert ef þú calicbratar skjáinn eða notar stillingarnar á skjánum sjálfum ?

Góð spurning, skjárinn er bara "out of the box" ... ekkert stilltur ... bara default.
Þarf að stilla hann eitthvað?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjár: græn og rauð slikja á stöfum

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 03. Mar 2012 21:38

Vinur minn fékk nýjan skjá fyrir nokkrum árum síðan og var með svipað vandamál og þá var þetta bara verksmiðjugalli...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjár: græn og rauð slikja á stöfum

Pósturaf lukkuláki » Lau 03. Mar 2012 21:41

GuðjónR skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Fer þetta ekkert ef þú calicbratar skjáinn eða notar stillingarnar á skjánum sjálfum ?

Góð spurning, skjárinn er bara "out of the box" ... ekkert stilltur ... bara default.
Þarf að stilla hann eitthvað?


Já þetta er tölvuskjár það er yfirleitt menu og fullt hægt að stilla (liti, contrast ofl.) og oftast er einn takkinn svona "auto calibration" takki


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjár: græn og rauð slikja á stöfum

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Mar 2012 21:47

lukkuláki skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Fer þetta ekkert ef þú calicbratar skjáinn eða notar stillingarnar á skjánum sjálfum ?

Góð spurning, skjárinn er bara "out of the box" ... ekkert stilltur ... bara default.
Þarf að stilla hann eitthvað?


Já þetta er tölvuskjár það er yfirleitt menu og fullt hægt að stilla (liti, contrast ofl.) og oftast er einn takkinn svona "auto calibration" takki

:face

Ég er orðinn of góðu vanur, þarf ekkert að spá í þetta í iMac.
Næst þegar ég verð þarna þá skoða ég þetta og ef það virkar ekki þá fæ ég lánaða Spyder og ef það virkar ekki þá :crying



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjár: græn og rauð slikja á stöfum

Pósturaf pattzi » Lau 03. Mar 2012 22:08

Sé ekkert að skjánum á myndinni.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskjár: græn og rauð slikja á stöfum

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 03. Mar 2012 22:14

pattzi skrifaði:Sé ekkert að skjánum á myndinni.

Stækkaðu hana og skoðaðu letrið...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com