Vandræði með skjáin í DELL fartölvu


Höfundur
xaim
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 26. Maí 2010 17:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með skjáin í DELL fartölvu

Pósturaf xaim » Sun 19. Feb 2012 17:39

Vandræði með
dell inspiron 1570 málið er þannig að skjárin slekkur á sér strax eftir að ég sé windows logoið koma í bootinu en windows bootar samt og þegar ég tengi annan skjá við þá sé ég windowsið og allt virkar fínt en næ bara ekki að fá lcdinn til að kveikja á sér aftur en hann virkar fínt í Safe mode ???

Hvað gæti verið að ?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjáin í DELL fartölvu

Pósturaf worghal » Sun 19. Feb 2012 17:47

það er eitthvað takka combo sem á að svissa skjánum. man bara ekki hvað það var :S
prufaðu FN + F5 takkana


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
xaim
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 26. Maí 2010 17:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjáin í DELL fartölvu

Pósturaf xaim » Sun 19. Feb 2012 17:49

búin að prufa það virkar ekkert :/



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjáin í DELL fartölvu

Pósturaf worghal » Sun 19. Feb 2012 18:00

en í display options ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
xaim
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 26. Maí 2010 17:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjáin í DELL fartölvu

Pósturaf xaim » Sun 19. Feb 2012 18:12

Windosið finnur bara 1 display og það er Aukaskjárin ekki aðal ...weird




Höfundur
xaim
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 26. Maí 2010 17:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjáin í DELL fartölvu

Pósturaf xaim » Mán 20. Feb 2012 16:54

jæja fékk hana loksins til að kveikja á skjánum í Windowsi eftir ég uninstallaði Display intel driverinn en núna á hún til í að slökkva bara á sér alveg þegar hún fær smá vinnslu t.d var að reyna uppfæra windosið í Windows update og bara deyr ekkert bluescreen or nothing :/ hvað er að þessu fjósi



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjáin í DELL fartölvu

Pósturaf einarhr » Mán 20. Feb 2012 17:32

xaim skrifaði:jæja fékk hana loksins til að kveikja á skjánum í Windowsi eftir ég uninstallaði Display intel driverinn en núna á hún til í að slökkva bara á sér alveg þegar hún fær smá vinnslu t.d var að reyna uppfæra windosið í Windows update og bara deyr ekkert bluescreen or nothing :/ hvað er að þessu fjósi


Heyrir þú í viftunni? Mjög líklega full af ryki eða ónýt vifta. Opnaðu vélina og hreinsaðu ryk.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |