Jæja. Rafmagnið sló út í gær hjá mér og það drapst náttúrulega á tölvunni.
Svo ræsti ég hana upp í morgun og þá kom upp einhver ókunnug valmynd sem gaf mér nokkra valmöguleika sem tegndust eitthvað BIOS. Ég valdi normal startup og þá bluescreenar tölvann og drepur á sér.
Reyndi repair rollback og alles. bluescreenar alltaf á sama stað í startup.
Öll hjálp væri þeginn.
Tölvann er að keyra á
i3 2100
AMD HD6850
g.skill 2x2gb 1333mhz ram
ASRock p67 Pro3 1155 móðurborð.
Something horrible has happened.
Something horrible has happened.
Síðast breytt af Desria á Fös 10. Feb 2012 12:01, breytt samtals 1 sinni.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Something horrible has happened.
Gæti verið að móðurborðið hjá þér hafi hrunið (wors case scenario).
Stýrikerfið gæti hafa corruptast (gæti verið að þú þurfir að setja það upp aftur).
Svo getur verið að þú þurfir að setja windows diskinn í og reyna að gera Repair.
Stýrikerfið gæti hafa corruptast (gæti verið að þú þurfir að setja það upp aftur).
Svo getur verið að þú þurfir að setja windows diskinn í og reyna að gera Repair.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
Re: Something horrible has happened.
Er að niðurhala Ubuntu atm. ætla að prufa að henda því inn til að byrja með.
Ef móðurborðið fór svona er það ekki innan ábyrgðar þá?
Ef móðurborðið fór svona er það ekki innan ábyrgðar þá?
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Something horrible has happened.
Hvað er móðurborðið gamalt?
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Something horrible has happened.
Desria skrifaði:Er að niðurhala Ubuntu atm. ætla að prufa að henda því inn til að byrja með.
Ef móðurborðið fór svona er það ekki innan ábyrgðar þá?
Ef tölvubúnaður skemmist vegna rafmagnstruflana þá felst það ekki undir ábyrð. Ábyrgð á einungis við ef tölvubúnaðurinn bilar við almenna notknun. Hversvegna sló út rafmagninu hjá þér? Var bara rafmagnslaust hjá þér eða voru fleiri í þínu hverfi rafmagslausir?
Ef þetta er bara staðbundið heima hjá þér þá getur þú reynt að fá þetta úr heimilistryggingunni. Ef það var bilun í dreifilerfi Orkuveitunar þá er möguleiki að hafa samband við þá og nefna að rafmagnstæki heima hjá þér skemmdust vegna bilunar á dreifikerfi og sjá hvort þeir bæti þér tjónið.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Something horrible has happened.
Fyrst þú kemst í bios og startup möguleikana bendir það þá ekki til þess að móðurborðið sé í lagi? Þegar ég missti móðurborð (einu sinni gerst) þá gerðist bara nákvæmlega EKKERT þegar ég ræsti tölvuna.
Hefurðu prufað að endurræsa bios, annaðhvort með að taka rafhlöðuna úr eða ýta á reset takkann á móðurborðinu (ef það er einn slíkur)? Eða mögulega velja default setup í bios (veit ekkert hvort það breytir einhverju)?
Annars held ég að þú fáir ekkert bætt nema þú sért tryggður fyrir þessu. Rafmagnið sem okkur er selt flokkast alveg örugglega að ég held sem ótryggt rafmagn sem þýðir að orkusalanum ber líklegast ekki að bæta þér tjónið nema hann vilji það sjálfur.
Hefurðu prufað að endurræsa bios, annaðhvort með að taka rafhlöðuna úr eða ýta á reset takkann á móðurborðinu (ef það er einn slíkur)? Eða mögulega velja default setup í bios (veit ekkert hvort það breytir einhverju)?
Annars held ég að þú fáir ekkert bætt nema þú sért tryggður fyrir þessu. Rafmagnið sem okkur er selt flokkast alveg örugglega að ég held sem ótryggt rafmagn sem þýðir að orkusalanum ber líklegast ekki að bæta þér tjónið nema hann vilji það sjálfur.
Re: Something horrible has happened.
Ég náði að henda ubuntu inn. svo leyfði ég mér að enduræsa tölvuna og þá feilar þett einhvernmeginn. Ætla að sækja Win7 Diskinn minn og reyna að henda því inn. Ég er bara ekki að ná að átta mig á því hvað er að.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
Re: Something horrible has happened.
Gat engann veginn séð hvað koma á BSOD. hann kom upp og hvarf jafnóðum.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
-
Tbot
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Something horrible has happened.
kemstu heldur ekki inn í safe mode?
Lenti einu sinni í svona vandamáli vegna HDD.
Lenti einu sinni í svona vandamáli vegna HDD.
Re: Something horrible has happened.
Er að verða búinn að henda inn Win7. Það hefur gengið hingað til. + ég smellti up tölvunni og smellti á einhvern reset hnapp á móðurborðinu.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Something horrible has happened.
Desria skrifaði:Er að verða búinn að henda inn Win7. Það hefur gengið hingað til. + ég smellti up tölvunni og smellti á einhvern reset hnapp á móðurborðinu.
Gæti verið að Biosinn hafi farið í rugl þegar það sló út.
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Something horrible has happened.
Restartaðu Bios. Taktu batteríið sem er á móðurborðinu út, og settu það aftur inn.
Re: Something horrible has happened.
Búinn að setja allt inn og alles. Virðist virka topnotch núna.
Takk fyrir alla hjálpina.
Takk fyrir alla hjálpina.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB