Valkvíði á ssd diskum


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf tomas52 » Fös 27. Jan 2012 12:49

Ja það er komin valkvidi hvada ssd disk a ad velja hann þarf að vera 120 gb og svo megidi ráðleggja mér rest


Og takk fyrir mig

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf Gunnar » Fös 27. Jan 2012 13:04

http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3 ... 25-chronos
ég ætla í þennan og láta vin minn kaupa þannig líka næstu mánaðarmót.
er með ocz vertex 1 og ætla að henda honum bara í sjónvarpsvélina.
ps. þú sagðir ekkert budget.
http://budin.is/harir-diskar-ssd/630076 ... 12003.html :-"




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf tomas52 » Fös 27. Jan 2012 13:16

Gunnar skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mushkin-ssd-25-chronos
ég ætla í þennan og láta vin minn kaupa þannig líka næstu mánaðarmót.
er með ocz vertex 1 og ætla að henda honum bara í sjónvarpsvélina.
ps. þú sagðir ekkert budget.
http://budin.is/harir-diskar-ssd/630076 ... 12003.html :-"



sagði ekki budget en ég sagði 120 gb :D


Og takk fyrir mig

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf astro » Fös 27. Jan 2012 13:18

tomas52 skrifaði:
Gunnar skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mushkin-ssd-25-chronos
ég ætla í þennan og láta vin minn kaupa þannig líka næstu mánaðarmót.
er með ocz vertex 1 og ætla að henda honum bara í sjónvarpsvélina.
ps. þú sagðir ekkert budget.
http://budin.is/harir-diskar-ssd/630076 ... 12003.html :-"



sagði ekki budget en ég sagði 120 gb :D


http://www.tolvutek.is/vara/120gb-ocz-p ... revodrive3


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf Eiiki » Fös 27. Jan 2012 13:20

Það sem Astro sagði, ef þú vilt spara helming þá: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1690


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf Tiger » Fös 27. Jan 2012 14:22

120GB OCZ PCI-Ex4 SSD RevoDrive3 hiklaust. Ég færi reyndar í 240GB OCZ PCI-Ex4 SSD RevoDrive3 x2 ef ég væri í þessu í dag. Ég verð nú líka að hrósa þessu verði hjá tölvutek (sem ég geri ekki oft) en hann kostar tæplega $700 hjá newegg sem er 110þús með vsk án fluttnings.

Og maður er ekki að spara sér helming með að fá sér helmingi hægari disk, heldur er maður þá að kaupa ódýrari og hægari disk.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf DJOli » Fös 27. Jan 2012 14:30



i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf Pandemic » Fös 27. Jan 2012 14:38

Intel hiklaust þó ég eigi tvo mushkin. Hraðari og betri diskar.




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf tomas52 » Lau 28. Jan 2012 10:41

það svarar enginn eins :D skal setja meiri kröfur hann þarf að vera hraðvirkur og hæfileg verðlagning


Og takk fyrir mig

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf Tiger » Lau 28. Jan 2012 15:21

tomas52 skrifaði:það svarar enginn eins :D skal setja meiri kröfur hann þarf að vera hraðvirkur og hæfileg verðlagning


Hæfileg verðlagnin er mjög teygjan legt hugtak. Látu vita hvort þú viljir eyða 30 - 60 eða 100+ þús í diskinn og þá er hægt að benda á vörur.




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf halli7 » Lau 28. Jan 2012 15:24



Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf Moquai » Lau 28. Jan 2012 18:21

Eiiki skrifaði:Það sem Astro sagði, ef þú vilt spara helming þá: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1690


175mb/s write speed :/


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf bAZik » Lau 28. Jan 2012 18:42

Tölur á blaði skipta ekki öllu. M4 er betri diskur en t.d. Chronos.




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf tomas52 » Lau 28. Jan 2012 18:55



Og takk fyrir mig

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf chaplin » Lau 28. Jan 2012 19:06

Pandemic skrifaði:Intel hiklaust þó ég eigi tvo mushkin. Hraðari og betri diskar.

Sammála. Ekki láta Read/Write plata þig of mikið, IOPS og stöðugleiki skiptir mig amk. mun meira máli.



Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf audiophile » Lau 28. Jan 2012 19:47

Crucial M4.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf Pandemic » Lau 28. Jan 2012 20:02

chaplin skrifaði:
Pandemic skrifaði:Intel hiklaust þó ég eigi tvo mushkin. Hraðari og betri diskar.

Sammála. Ekki láta Read/Write plata þig of mikið, IOPS og stöðugleiki skiptir mig amk. mun meira máli.


Ég einmitt gerði próf á þessu með Intel 120GB disk og minn Mushkin Cronos 120GB og þó svo að minn væri gefin upp betri og væri að peaka hærra í prófunum þá average-aði intel diskurinn betur. Segir manni að þessar tölur á blaðinu séu tómt rugl.




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Valkvíði á ssd diskum

Pósturaf tomas52 » Mán 30. Jan 2012 20:30

http://www.anandtech.com/bench/Product/375?vs=350 samkvæmt þessu þá er vertex 3 diskurinn í 6 gbps betri en 510 series af intel er þetta bull eða?


Og takk fyrir mig