Leikjatölva fyrir 250k budget

Skjámynd

Höfundur
Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Leikjatölva fyrir 250k budget

Pósturaf Gizzly » Sun 29. Jan 2012 19:40

Jæja, félagi minn var að biðja mig um að púsla saman handa sér tölvu. Budgettið hans er s.s. 250þús og þetta er það sem ég hugsaði fyrst:

mobo:
http://tl.is/vara/25247

GPU:
http://tl.is/vara/23834

CPU:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1933

SSD:
http://tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mus ... 25-chronos

HDD:
http://tl.is/vara/25238

RAM:
http://kisildalur.is/?p=2&id=1562

PSU:
http://tl.is/vara/23588

Drif:
http://kisildalur.is/?p=2&id=965

CPU-Cooler:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1542

Kassi:
http://tl.is/vara/23974

Ætlaði bara að heyra í ykkur hljóðið, sjá hvort þið sæuð eitthvað þar sem hann fengi meira fyrir peninginn! :megasmile


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva fyrir 250k budget

Pósturaf chaplin » Sun 29. Jan 2012 19:43

Hefur ekkert við i7 að gera ef þetta er eingöngu leikjavél, myndi fara í ódýrara móðurborð og i5, setja þá meiri pening í skjákortið ef hann vill maxxa limitið.



Skjámynd

Höfundur
Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva fyrir 250k budget

Pósturaf Gizzly » Sun 29. Jan 2012 19:50

Hugsa að hann myndi nota hana í eitthvað aðeins meira heldur en tölvuleiki. Væri peningurinn sem maður fengi fyrir að skipta yfir í 2500k nóg til þess að upgrada í t.d. gtx580?

Var aðallega að spá í i7 af því hann er eitthvað að fikta við myndvinnslu og eitthvað svona, bara hugsun.


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD


Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva fyrir 250k budget

Pósturaf chaplin » Sun 29. Jan 2012 20:28

Sýnist það muna 13.000kr á i5 og i7, svo ef þú ferð líka í örlítið ódýrara móðurborð getur sjálfsagt safnað í uþb. 25.000kr. Það munar 23.000kr á ódýrasta GTX570 og 580 svo já.

Annars myndi ég persónulega hafa augun opin fyrir HD7950.



Skjámynd

Höfundur
Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva fyrir 250k budget

Pósturaf Gizzly » Sun 29. Jan 2012 21:54

Þakka svörin! Ég skoða þetta ^^


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD