one beep no display screen (nýleg vél)


Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 105
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf Dr3dinn » Fim 26. Jan 2012 22:20

Góða kveldið

Á ég við vandamál að stríða, sem ég hef þegar eytt töluverðum tíma að leysa.

Vandamál
Með óreglulegu millibili gefur vélin frá sér eitt beep og svo hverfur sambandið milli skjásins og vélinar (one beep no display screen)
ath. windows 7 ultimate

Hef nú þegar prófað;
Athuga minnin - þ.e. stillingar (breytt fram og til baka, ekkert lagast, setti svo aftur í upprunalega)
bios - uppfærslur (allt í lagi)
drivera - uppfærslur (allt í lagi)
Allar snúrur (góðu lagi)
Aftengdi allt í kassanum og tengdi aftur. (allt í lagi)
Tók minnin úr og setti aftur í. (allt í lagi)
Reyndi basic hluti eins og windows repair (hlægið hér)
Ekki power prob / hvíl / hypernate (afsakið stafsetningu)

Hef reynt nokkrar google - lausnir sem hjálpuðu engan veginn, því leita ég hér með af skynsamlegri lausnum, allar hugmyndir eru vel
þegnar.

Vélbúnaður -frá kísildal
Ný vél með 8gb minni ddr3 (1333), Bulldozer FX-6100 (OEM)
3.1GHz (3.9GHz Turbo), 6MB L2 + 8MB L3 skyndiminni, AM3+, sexkjarna
8800gts 320mb skjakort.
Antec 180
750w psu.

Þúsund þakkir


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf Nitruz » Fim 26. Jan 2012 22:35

uff já það er ekki gott að segja en reyndu útilokunaraðferðina. Prufað að keyra með annað skjákort eða onboard ef til staðar.
Síðast breytt af Nitruz á Fim 26. Jan 2012 23:49, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf beatmaster » Fim 26. Jan 2012 23:20

Prufaðu annað skjákort ef að þú getur, það væri það fyrsta sem að ég myndi reyna (er ekki örugglega tengt PCI-e rafmgnstengið í skjákortið)

Ef að það er í lagi myndi ég giska á aflgjafann eða örgjörvann (sumir hafa lent á funky Bulldozer-um)

Spurning um að renna með dótið í Kísildal ef að vélin lætur svona með öðru skjákorti og fá þá til að kíkja á þetta


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 105
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf Dr3dinn » Fim 26. Jan 2012 23:44

beatmaster skrifaði:Prufaðu annað skjákort ef að þú getur, það væri það fyrsta sem að ég myndi reyna (er ekki örugglega tengt PCI-e rafmgnstengið í skjákortið)

Ef að það er í lagi myndi ég giska á aflgjafann eða örgjörvann (sumir hafa lent á funky Bulldozer-um)

Spurning um að renna með dótið í Kísildal ef að vélin lætur svona með öðru skjákorti og fá þá til að kíkja á þetta


Þúsund þakkir fyrir góðu svör.

Það er allt rétt tengt í kassanum. Því miður á maður ekki annað skjákort sem passar í þessa rauf.

Þessi aflgjafi á að vera feiki nóg fyrir þennan vélbúnað að mér skilst.
Hugsa að ég læt þá í kísildal fá verkefni.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf Bioeight » Fös 27. Jan 2012 00:02

Kemur beep og skjárinn hverfur í miðri keyrslu(inní Windows?)? Eða gerist þetta randomly þegar þú ert að starta vélinni?


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf HelgzeN » Fös 27. Jan 2012 00:03

Dr3dinn skrifaði:
beatmaster skrifaði:Prufaðu annað skjákort ef að þú getur, það væri það fyrsta sem að ég myndi reyna (er ekki örugglega tengt PCI-e rafmgnstengið í skjákortið)

Ef að það er í lagi myndi ég giska á aflgjafann eða örgjörvann (sumir hafa lent á funky Bulldozer-um)

Spurning um að renna með dótið í Kísildal ef að vélin lætur svona með öðru skjákorti og fá þá til að kíkja á þetta


Þúsund þakkir fyrir góðu svör.

Það er allt rétt tengt í kassanum. Því miður á maður ekki annað skjákort sem passar í þessa rauf.

Þessi aflgjafi á að vera feiki nóg fyrir þennan vélbúnað að mér skilst.
Hugsa að ég læt þá í kísildal fá verkefni.

Hva ný tölva, er LEGENDIÐ að fara að kíkja i cs ?


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 105
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf Dr3dinn » Fös 27. Jan 2012 00:05

Bioeight skrifaði:Kemur beep og skjárinn hverfur í miðri keyrslu(inní Windows?)? Eða gerist þetta randomly þegar þú ert að starta vélinni?


Sæll
Þetta gerist randomly 10min, stundum klst., í venjulegri vinnslu og stundum í engri.

Ekki hitavandamál gleymdi að taka það fram.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf worghal » Fös 27. Jan 2012 00:07

hljómar eins og skjákortið


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 105
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf Dr3dinn » Fös 27. Jan 2012 00:08

HelgzeN skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:
beatmaster skrifaði:Prufaðu annað skjákort ef að þú getur, það væri það fyrsta sem að ég myndi reyna (er ekki örugglega tengt PCI-e rafmgnstengið í skjákortið)

Ef að það er í lagi myndi ég giska á aflgjafann eða örgjörvann (sumir hafa lent á funky Bulldozer-um)

Spurning um að renna með dótið í Kísildal ef að vélin lætur svona með öðru skjákorti og fá þá til að kíkja á þetta


Þúsund þakkir fyrir góðu svör.

Það er allt rétt tengt í kassanum. Því miður á maður ekki annað skjákort sem passar í þessa rauf.

Þessi aflgjafi á að vera feiki nóg fyrir þennan vélbúnað að mér skilst.
Hugsa að ég læt þá í kísildal fá verkefni.

Hva ný tölva, er LEGENDIÐ að fara að kíkja i cs ?


Veit ekki með cs-ið, maður þurfti að taka fm2012, anno nýja, sid5,age3 osfr - Allir sem maður þekkir í þessu eru hættir :wtf

Annars efast ég með come-backið, háskólinn gengur fyrir \:D/

Annars er maður alltaf vélbúnaðarmaður fyrir því.... að eiga góða tölvu er eins og fyrir gamla menn að eiga fallega og fína bíla.... þetta er princip mál, ekki endilega spurning um notkunargildi.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 105
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf Dr3dinn » Fös 27. Jan 2012 00:11

worghal skrifaði:hljómar eins og skjákortið


Sæll
Takk fyrir svarið, þú telur að vandamálið tengist skjákortinu já, (rafmagn/drivers/tengi/bilað/eitthvað major etc?)

Að skjóta orðinu skjákortið, er vissulega vel þegið en mjög óljóst og pólitískt svar :drekka


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf J1nX » Fös 27. Jan 2012 00:11

jæja Freði, seldirðu tölvuna sem er í undirskriftinni hjá þér eða áttu hana ennþá? :P


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2


Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 105
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf Dr3dinn » Fös 27. Jan 2012 00:16

J1nX skrifaði:jæja Freði, seldirðu tölvuna sem er í undirskriftinni hjá þér eða áttu hana ennþá? :P


Seldi gamla örran, seldi minnið og móðurborðið..... Notaði hitt áfram :knockedout

Fékk vissulega lítið fyrir þetta dót (8þ). En fékk nýja draslið á mjög góðu verði

bulldozerinn + móðurborð + 8gb minni = 43þ


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf Bioeight » Fös 27. Jan 2012 00:18

Kemur beepið frá móðurborðinu eða hátölurunum? Hvaða móðurborð og minniskubba ertu með?


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 105
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf Dr3dinn » Fös 27. Jan 2012 00:22

Bioeight skrifaði:Kemur beepið frá móðurborðinu eða hátölurunum? Hvaða móðurborð og minniskubba ertu með?


Beepið virðist koma frá hátölurunum, þ.e. hljóðið kemur að framan.

móðurborð ; ASRock 880GMH/U3S3 r2.0 AMD3+

minni, g.skill 8gb nt-series pc3-10600 cl9d
2x 4gb ddr3 1333


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf Bioeight » Fös 27. Jan 2012 01:01

Speeees. Á móðurborðinu þínu ætti samt að vera innbyggð skjástýring, HD4250, ekkert sérstaklega öflugt en nóg til að geta prófað hvort þetta heldur áfram með skjákortið úr vélinni, þá eru VGA, DVI og HDMI tengi á móðurborðinu. Alltaf auðveldast að byrja á elsta hlutnum sem kemur til greina, kemur alveg til greina að þetta sé skjákortið þannig að það er þess virði að prófa það.

Annað sem er auðvelt að prófa er að setja vinnsluminnin í hinar raufarnar, prófa að hafa þau í hvítu eða bláu raufunum.
Svo að stilla manually í UEFI stillingarnar á minnunum á uppgefnar stillingar(veit ekki hvort þú gerðir það í fiktinu þínu) undir DRAM timing control. Ættir samt ekkert að þurfa að gera það en maður veit aldrei.
CAS# Latency 9
RAS# to CAS# delay 9
Row Precharge Time 9
RAS# Active Time 24
Command Rate 2N
DRAM Voltage 1.5

Ef þú bara notar innbyggða skjákortið á móðurborðinu til að útiloka að vandamálið sé gamla skjákortið þitt þá finnst mér það alveg vera nóg og þá ætti Kísildalur að finna út úr þessu. Ekkert fleira sniðugt sem mér dettur í hug þar sem þetta getur verið svo margt.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf MCTS » Fös 27. Jan 2012 03:39

Samkvæmt þessu þá er sagt að þetta sé refresh failure á minninu spurning hvort þessar upplýsingar séu up to date ef þú átt eða þekkir einhvern sem á vinnsluminni sem þú getur fengið til að prófa þá myndi ég ekki hika við það
http://webpages.charter.net/dperr/beepcode.htm


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring


Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 105
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Pósturaf Dr3dinn » Sun 29. Jan 2012 16:34

Bioeight skrifaði:Speeees. Á móðurborðinu þínu ætti samt að vera innbyggð skjástýring, HD4250, ekkert sérstaklega öflugt en nóg til að geta prófað hvort þetta heldur áfram með skjákortið úr vélinni, þá eru VGA, DVI og HDMI tengi á móðurborðinu. Alltaf auðveldast að byrja á elsta hlutnum sem kemur til greina, kemur alveg til greina að þetta sé skjákortið þannig að það er þess virði að prófa það.

Annað sem er auðvelt að prófa er að setja vinnsluminnin í hinar raufarnar, prófa að hafa þau í hvítu eða bláu raufunum.
Svo að stilla manually í UEFI stillingarnar á minnunum á uppgefnar stillingar(veit ekki hvort þú gerðir það í fiktinu þínu) undir DRAM timing control. Ættir samt ekkert að þurfa að gera það en maður veit aldrei.
CAS# Latency 9
RAS# to CAS# delay 9
Row Precharge Time 9
RAS# Active Time 24
Command Rate 2N
DRAM Voltage 1.5

Ef þú bara notar innbyggða skjákortið á móðurborðinu til að útiloka að vandamálið sé gamla skjákortið þitt þá finnst mér það alveg vera nóg og þá ætti Kísildalur að finna út úr þessu. Ekkert fleira sniðugt sem mér dettur í hug þar sem þetta getur verið svo margt.


Þakkir fyrir góð svör.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB