Mismunur á SSD diskum

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mismunur á SSD diskum

Pósturaf GuðjónR » Lau 28. Jan 2012 20:11

Vil ekki stela öðrum þræði um svipað efni en mig langar aðeins að tala um SSD drif.
Ég á sjálfur Chronos sem ég er mjööög ánægður með, unglingurinn á heimilinu keypti sér Vertex3 MAX IOPS og hann performerar fínt en búinn að vera með smá firmware leiðindi.
Ég sé reyndar engan mun á Vertex3 og Chronos í vinnslu, það er jú slatta verðmunur Chronos í hag en ég myndi frekar vilja Chronos þótt verðið væri það sama.

Núna eru menn mikið að tala um Intel diskana, þeir byggi á annari tækni og séu rock stable, en ef maður skoðar spekkana þá eru þeir ekkert svo merkilegir:

Intel:

Sustained Sequential Read: upto 450 MB/s(SATA 6Gb/s); upto 265 MB/s(SATA 3Gb/s)
Sustained Sequential Write: upto 210 MB/s(SATA 6Gb/s); upto 200 MB/s(SATA 3Gb/s)
Random 4 KB Read: upto 20,000 IOPS
Random 4 KB Write: upto 8,000 IOPS

En svo er annar diskur sem mér finnst svolítið spennandi en ekkert hefur verið talað um:

Kingston 240GB HyperX

Allt að 555MB/sek leshraði og 510MB/sek skrifhraði
2. kynslóð SandForge stýringar

Styður S.M.A.R.T. tækni, það er snilld. Hvorki Chronos né Vertex hafa gert það.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Mismunur á SSD diskum

Pósturaf Revenant » Lau 28. Jan 2012 20:44

IMO þá skiptir Sustained Sequential Read/Write nákvæmlega engu máli nema þú sért að copy/paste-a mikið á diskinn. Þetta er svipaður samanburður og að segja að bíll komist upp í 500 km/klst.

Ef *ég* væri að leita að (stýrikerfis)disk þá myndi ég leita eftir disk sem væri með sem lægstu random read latency (mörg IOPS).



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mismunur á SSD diskum

Pósturaf GuðjónR » Lau 28. Jan 2012 20:46

Það er nefninlega málið, allskonar "fancy" tölur sem segja manni ekkert.
Hvaða SSD væri þá bestur fyrir stýrikerfi 120/240GB .... verð skiptir ekki máli.




Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mismunur á SSD diskum

Pósturaf Arkidas » Lau 28. Jan 2012 21:56




Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mismunur á SSD diskum

Pósturaf GuðjónR » Lau 28. Jan 2012 22:00

Arkidas skrifaði:Ég er með þennan. http://eshop.macsales.com/shop/SSD/OWC/Mercury_6G/

Þessi eru víst þau bestu fyrir mac.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Mismunur á SSD diskum

Pósturaf Eiiki » Lau 28. Jan 2012 22:01

Ég er sjálfur með Intel x25-M 80gb disk og gæti ekki verið sáttari. Ég hugsa að ég taki Intel disk aftur þegar þessi deyr ef það mun gerast hehe, ef ég tími ekki að eyða peningunum í PCI SSD. Langar svolítið að prufa þannig :japsmile


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846