Nýja tölvan mín!

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Nýja tölvan mín!

Pósturaf Frost » Mið 25. Jan 2012 20:20

Ég hef loksins látið vera af því og keypti mér tölvu :)

Specs:
CPU:Intel i5 2500K
CPU Kæling: Noctua NH-D14
Mópurborð:ASRock Z68 Extreme3 Gen3
RAM:G.Skill Ripjaws DDR3 2x4GB 1600Mhz
GPU:Nvidia PNY GTX 560Ti
HDD:Seagate SATA3 5900 RPM 1,5TB
Kassi:Xigmatek Pantheon
PSU:Tacens Radix IV 700W

Verð að linka á myndirnar þar sem þær eru of stórar :)

http://img835.imageshack.us/img835/7340/dsc05575r.jpg
http://img252.imageshack.us/img252/2511/dsc05576s.jpg

Svona lýtur þetta út í kössunum :)

http://img861.imageshack.us/img861/4377/dsc05579.jpg

Ekki besta mynd í heimi en sýnir hvað þetta móðurborð er fallegt.

http://img194.imageshack.us/img194/4757/dsc05583x.jpg

Allt komið saman.

*Benchmark tölur og hiti*

Mynd
Mynd
Mynd

SSD kemur svo seinna, annar PSU og vonandi GPU uppfærsla. Mun svo fjárfesta í Razer Black Widow til að halda Razer þemanu ;)

Viftustýringin mín virkar ekki heldur í kassanum þannig ég ætla að fara aftur í Tölvutækni og fá nýjan kassa þar sem ég er ekki með inntaksviftur í gangi :/ Ef ég tengi þær við móðurborðið þá verður óbærilega hátt inni hjá mér.
Síðast breytt af Frost á Mið 25. Jan 2012 21:35, breytt samtals 2 sinnum.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan mín!

Pósturaf Joi_BASSi! » Mið 25. Jan 2012 20:22

þokkaleeega :happy



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan mín!

Pósturaf Magneto » Mið 25. Jan 2012 20:24

Glæsilegt ! Til hamingju :happy



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan mín!

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 25. Jan 2012 20:55

Lýst vel á þig. Til hamingju með þetta :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan mín!

Pósturaf vesi » Mið 25. Jan 2012 21:00

GEGGJaÐ

til lukku með vélina :happy :happy :skakkur


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan mín!

Pósturaf noizer » Mið 25. Jan 2012 22:18

Vel séð!
Verst hvað Noctua NH-D14 er ljót á litinn...




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan mín!

Pósturaf Klemmi » Mið 25. Jan 2012 23:45

Glæsileg vél í alla staði :) Til hamingju!


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan mín!

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 25. Jan 2012 23:48

noizer skrifaði:Vel séð!
Verst hvað Noctua NH-D14 er ljót á litinn...

Bannað að dissa Noctua NH-D14 [-X Frábær litur...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan mín!

Pósturaf worghal » Mið 25. Jan 2012 23:53

AciD_RaiN skrifaði:
noizer skrifaði:Vel séð!
Verst hvað Noctua NH-D14 er ljót á litinn...

Bannað að dissa Noctua NH-D14 [-X Frábær litur...

já, ef þú ert ekki með glugga að tölvunni :-"


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan mín!

Pósturaf Frost » Lau 28. Jan 2012 01:59

Nú er kominn tími fyrir smá update.

Fór í Tölvulistann í dag og fjárfesti í þessu gullfallega Logitech G510 lyklaborði. Er ekki neitt annað en sáttur, var svo helvíti ánægður með G15 lyklaborðið sem ég átti þannig G510 varð fyrir valinu.
Þetta lyklaborð er alveg frábært, heyrist ekkert í því þegar ég er að skrifa, fallegt, skjárinn sýnir gagnlegar upplýsingar þegar ég er að spila leiki og hægt er að breryta LED ljósunum.

Myndir af aðstöðunni eins og hún er:

http://img860.imageshack.us/img860/1830/dsc05624k.jpg

Snúrurnar eru ennþá vandinn, veit ekki alveg hvað ég á að gera við þær.

http://img62.imageshack.us/img62/1416/dsc05625b.jpg

Einnig ákvað ég að uploada smá myndabandi af mér að sýna LED stillingarnar ;)
http://www.youtube.com/watch?v=a47jqZYI ... e=youtu.be

Gæti ekki verið ánægðari með lyklaborðið!


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan mín!

Pósturaf Magneto » Lau 28. Jan 2012 02:10

Frost skrifaði:Nú er kominn tími fyrir smá update.

Fór í Tölvulistann í dag og fjárfesti í þessu gullfallega Logitech G510 lyklaborði. Er ekki neitt annað en sáttur, var svo helvíti ánægður með G15 lyklaborðið sem ég átti þannig G510 varð fyrir valinu.
Þetta lyklaborð er alveg frábært, heyrist ekkert í því þegar ég er að skrifa, fallegt, skjárinn sýnir gagnlegar upplýsingar þegar ég er að spila leiki og hægt er að breryta LED ljósunum.

Myndir af aðstöðunni eins og hún er:

http://img860.imageshack.us/img860/1830/dsc05624k.jpg

Snúrurnar eru ennþá vandinn, veit ekki alveg hvað ég á að gera við þær.

http://img62.imageshack.us/img62/1416/dsc05625b.jpg

Einnig ákvað ég að uploada smá myndabandi af mér að sýna LED stillingarnar ;)
http://www.youtube.com/watch?v=a47jqZYI ... e=youtu.be

Gæti ekki verið ánægðari með lyklaborðið!

Til hamingju ! :happy