Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf Gunnar » Fös 27. Jan 2012 13:26

Er með GA-X48-DS4
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=2810#ov
specs:
ALC889A with DTS Connect Enables a Superior Audio Experience
Excellent Audio Performance
High-performance DAC (Digital-Analog Converter) with 106 dB Signal-to-Noise ratio playback quality, designed especially for Windows Vista Premium PCs.

Blu-ray Full Rate Audio Support
The ALC889A enables high quality Full Rate Lossless Audio for content protected media and support Blu-ray formats for an exhilarating home theater entertainment experience.

7.1+2 Channel High Definition Output
The ALC889A provides support for 7.1 sound playback, plus 2 channels of independent stereo output (multiple streaming) through the front panel stereo outputs.

1.Realtek ALC889A codec
2.High Definition Audio
3.2/4/5.1/7.1-channel
4.Support for DTS (dts NEO:PC)
5.Support for S/PDIF In/Out
6.Support for CD In

og spurningin mín er hvernig er þetta allt miða við t.d. þetta: http://www.tolvutek.is/vara/creative-sb ... press-bulk
eða eitthvað annað hljóðkort?
Tek ég eftir einhverjum hljóðgæðum?
spila smá tölvuleiki, hlusta á tónlist og vafra netið.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf Eiiki » Fös 27. Jan 2012 13:36

Ég persónulega myndi ekki halda að þú myndir finna fyrir miklu. En þú finnur örugglega einhvern smá hljóðmun...
Myndi safna aðeins meiri money saman og fara í Xonar kort.
http://tl.is/vara/23866
http://www.computer.is/vorur/4047/

Ég er sjálfur með kortið frá tölvulistanum og finnst það algjör snilld :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf Gunnar » Fös 27. Jan 2012 13:43

Eiiki skrifaði:Ég persónulega myndi ekki halda að þú myndir finna fyrir miklu. En þú finnur örugglega einhvern smá hljóðmun...
Myndi safna aðeins meiri money saman og fara í Xonar kort.
http://tl.is/vara/23866
http://www.computer.is/vorur/4047/

Ég er sjálfur með kortið frá tölvulistanum og finnst það algjör snilld :)

ég finn ss. mun á hljóðkortinu í móðurborðinu og xonar?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf lukkuláki » Fös 27. Jan 2012 13:51

Gunnar skrifaði:
Eiiki skrifaði:Ég persónulega myndi ekki halda að þú myndir finna fyrir miklu. En þú finnur örugglega einhvern smá hljóðmun...
Myndi safna aðeins meiri money saman og fara í Xonar kort.
http://tl.is/vara/23866
http://www.computer.is/vorur/4047/

Ég er sjálfur með kortið frá tölvulistanum og finnst það algjör snilld :)

ég finn ss. mun á hljóðkortinu í móðurborðinu og xonar?



Maður finnur ekki mun á hljóði maður heyrir mun. Come on guys use your brain :troll


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf Gunnar » Fös 27. Jan 2012 14:00

lukkuláki skrifaði:
Gunnar skrifaði:
Eiiki skrifaði:Ég persónulega myndi ekki halda að þú myndir finna fyrir miklu. En þú finnur örugglega einhvern smá hljóðmun...
Myndi safna aðeins meiri money saman og fara í Xonar kort.
http://tl.is/vara/23866
http://www.computer.is/vorur/4047/

Ég er sjálfur með kortið frá tölvulistanum og finnst það algjör snilld :)

ég finn ss. mun á hljóðkortinu í móðurborðinu og xonar?



Maður finnur ekki mun á hljóði maður heyrir mun. Come on guys use your brain :troll

:lol: :lol: :lol:



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf mundivalur » Fös 27. Jan 2012 14:27

Auka spurning if æ mei sör!
Kemur sér hljóðkort ekki betur út ef maður er með tölvuna við sjónvarp (spez TV-PC) ?? og eldra móðurborð ss. þetta http://www.asus.com/Motherboards/AMD_AM2/M2N_1394/



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf SolidFeather » Fös 27. Jan 2012 14:30

Nokkuð viss um að hljóðkort komi alltaf betur út en onboard. Gríðarlegur munur á X-Fi kortinu mínu og onboard kortinu, og verst þykir mér að missa bass/treble stillinguna í Speakers Properties þegar ég nota onboard.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf DJOli » Fös 27. Jan 2012 14:38

Höfum þetta bara svona.

Innbyggð hljóðkort á móðurborðum í dag eru alveg sub-par fyrir average tölvumanneskju.
Ef þú heyrir ekki mun, og ert ekkert á leiðinni að vinna með hljóð, af einhverri alvöru þá (composa tónlist etc) þá tel ég þig hafa litla sem enga þörf fyrir 10-30þús króna hljóðkort.

Ég hinsvegar, ÞARF að kaupa mér betra hljóðkort þegar ég kaupi mér nýja tölvu vegna þess að ég vinn virkilega mikið með hljóð, og ég þyrfti helst hljóðkort með vram og support fyrir midi hljóðfæri (t.d. píanó/hljómborð).


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf worghal » Fös 27. Jan 2012 15:03

Hvada bunad ertu ad fara ad tengja vid thetta, thu heyrir ekki neinn mun a onboard eda odru ef thu ert med einhverja omerkilega dosahatalara eda headphones ur tiger :troll


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf Gunnar » Fös 27. Jan 2012 15:38

worghal skrifaði:Hvada bunad ertu ad fara ad tengja vid thetta, thu heyrir ekki neinn mun a onboard eda odru ef thu ert med einhverja omerkilega dosahatalara eda headphones ur tiger :troll

skoðaðu bara undirskiftina og þá sérðu hvað.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 27. Jan 2012 15:50

Langar svona að bæta við að faðir minn vinnur við tónlist og megnið af þeirri tónlist er sjopuð í fartölvu og sama er að segja um fleiri tónlistarmenn sem hann hefur verið að vinna með en ég veit til þess að sumir hafa farið þá leið að yða hundruðum þúsunda í "hljóðkort" fyrir tónlistina sína. Ég þekki þetta ekki persómulega en vildi bara benda á þetta ef þetta hjálpar á einhvern hátt :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf einarhr » Fös 27. Jan 2012 15:55

Gunnar skrifaði:
worghal skrifaði:Hvada bunad ertu ad fara ad tengja vid thetta, thu heyrir ekki neinn mun a onboard eda odru ef thu ert med einhverja omerkilega dosahatalara eda headphones ur tiger :troll

skoðaðu bara undirskiftina og þá sérðu hvað.


Klárlega þess virði, finn töluverðan mun á Onboard kortinu og X-fi Gamer kortinu sem ég keypti á sínum tíma á 8 þús. Ég er með High end móðurborð með onboard hljóðkorti sem á að vera gott miðað við Onboard kort en það á ekki roð í X-fi kortið.

Já ef þú ert með Sennheiser 555 og gott 5.1 kerfi þá kaupir þú þér klárlega X-fir kort eða Xonar


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf vesley » Fös 27. Jan 2012 15:58

einarhr skrifaði:
Gunnar skrifaði:
worghal skrifaði:Hvada bunad ertu ad fara ad tengja vid thetta, thu heyrir ekki neinn mun a onboard eda odru ef thu ert med einhverja omerkilega dosahatalara eda headphones ur tiger :troll

skoðaðu bara undirskiftina og þá sérðu hvað.


Klárlega þess virði, finn töluverðan mun á Onboard kortinu og X-fi Gamer kortinu sem ég keypti á sínum tíma á 8 þús. Ég er með High end móðurborð með onboard hljóðkorti sem á að vera gott miðað við Onboard kort en það á ekki roð í X-fi kortið.

Já ef þú ert með Sennheiser 555 og gott 5.1 kerfi þá kaupir þú þér klárlega X-fir kort eða Xonar



Gott kerfi myndi þá ekki vera Logitech eða önnur álíka sett svo menn séu ekki að ruglast.

Á sjálfur z-2300 og myndi ekki einu sinni íhuga að kaupa Xonar nema að skipta út z-2300 í dýrara/betra.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf einarhr » Fös 27. Jan 2012 16:11

vesley skrifaði:
einarhr skrifaði:
Gunnar skrifaði:
worghal skrifaði:Hvada bunad ertu ad fara ad tengja vid thetta, thu heyrir ekki neinn mun a onboard eda odru ef thu ert med einhverja omerkilega dosahatalara eda headphones ur tiger :troll

skoðaðu bara undirskiftina og þá sérðu hvað.


Klárlega þess virði, finn töluverðan mun á Onboard kortinu og X-fi Gamer kortinu sem ég keypti á sínum tíma á 8 þús. Ég er með High end móðurborð með onboard hljóðkorti sem á að vera gott miðað við Onboard kort en það á ekki roð í X-fi kortið.

Já ef þú ert með Sennheiser 555 og gott 5.1 kerfi þá kaupir þú þér klárlega X-fir kort eða Xonar



Gott kerfi myndi þá ekki vera Logitech eða önnur álíka sett svo menn séu ekki að ruglast.

Á sjálfur z-2300 og myndi ekki einu sinni íhuga að kaupa Xonar nema að skipta út z-2300 í dýrara/betra.


Z-2300 og Z-5500 eru með þeim öflugari THX kerfum framleidd fyrir PC. Hef sjálfur reynslu af þessu, er með nokkur Sennheiser heyrnatól og er með Z-5500 kerfi, án X-fi kortsins gat ég td ekki maxað heytnatólin og bassi ásamt sourrond stillingum var vonlaust.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf worghal » Fös 27. Jan 2012 16:46

ég þarf að fara að líta á hljóð kort fyrir mitt Altec Lansing CS21 sett :D
eitt besta sett sem ég hef fengið ánægjuna á að nota :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf Haxdal » Fös 27. Jan 2012 16:54

í Gamla daga (set upp afa hattinn og pípuna) þá voru onboard hljóðkort ógeðslegt sorp, onboard hljóðkortin í nýrri móbóum eru hinsvegar alveg þokkaleg og þau munu duga fyrir alla normal notkun, það er ekki fyrr en maður fær sér tugþúsund króna hljóðkerfi sem maður fer að taka eftir mun á onboard kortum og "alvöru" hljóðkortum. Svo er þetta líka einstaklingsbundið, ef maður er hálf heyrnalaus gamall kall sem hefur eytt æskuárunum í að hlusta á dauðarokk þá eru litlar líkur á að heyrnin hjá manni sé það góð að þetta skipti máli :troll


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í móðurborði vs. auka hljóðkort

Pósturaf zedro » Fös 27. Jan 2012 23:53

3rd Party > Onboard

[/Thread]

Eftir að ég fékk mér 3rd partý hjóðkort Creative Fatal1ty FPS X-Fi, mun ég ekki
sætta mig við onboard. Munurinn var svo gríðalegur að hálfu væri hellingur.


Kísildalur.is þar sem nördin versla