Vantar aðstoð við tölvuvandamál.

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð við tölvuvandamál.

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 26. Jan 2012 17:51

Sælir. Þannig er það að hann afi minn er með alveg mjög fína tölvu en um leið og kveikt er á henni þá byrjar hún að keyra sig upp. Reyndar nær hún oftar að koma sér alveg upp eftir að ég lagaði biosinn hjá honum þar sem einhvernvegin var örgjörvinn overclockaður. Mér var að detta í hug að þetta gæti verið aflgjafinn en hvernig get ég mælt hann. Á svona multimeter en hef ekki hugmynd hvernig ég get mælt strauminn í power supply. Getur einhver hjálpað mér með þetta og ef ykkur dettur eitthvað annað í hug þá endilega láta mig vita.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvuvandamál.

Pósturaf axyne » Fim 26. Jan 2012 19:10

AciD_RaiN skrifaði:um leið og kveikt er á henni þá byrjar hún að keyra sig upp.


Hvað er vandamálið ?


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvuvandamál.

Pósturaf BjarkiB » Fim 26. Jan 2012 19:27

Mættir lýsa vandamálinu aðeins betur, skil ekki allveg hvað gerist.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvuvandamál.

Pósturaf worghal » Fim 26. Jan 2012 19:31

ef þið lesið þá sjáið þið að tölvan fer bara stundum alla leið í windows. sesagt hún nær ekki alltaf að boota alla leið.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvuvandamál.

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 26. Jan 2012 20:23

worghal skrifaði:ef þið lesið þá sjáið þið að tölvan fer bara stundum alla leið í windows. sesagt hún nær ekki alltaf að boota alla leið.

nkl ;) afkgjafinn er í lagi... fór og mældi hann... örgörvinn yfirklukkar sig samt alltaf sjálfkrafa... kom aftur melding um það núna áðan þegar ég var hjá gamla...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvuvandamál.

Pósturaf worghal » Fim 26. Jan 2012 20:24

hvað er í þessari tölvu ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvuvandamál.

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 26. Jan 2012 20:28

Ég þarf að svara því á morgun... Kallinn ætlar að koma méð vélina til mín á morgun og ég ætla að þrífa hana, skipta um kælingu og kælikrem og svona... gerir væntanlega ekkert an allt má reyna...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvuvandamál.

Pósturaf worghal » Fim 26. Jan 2012 20:30

AciD_RaiN skrifaði:Ég þarf að svara því á morgun... Kallinn ætlar að koma méð vélina til mín á morgun og ég ætla að þrífa hana, skipta um kælingu og kælikrem og svona... gerir væntanlega ekkert an allt má reyna...

fólk segir að það geri lítið, jafnvel ekkert, en fólk áttar sig ekki á því hvað það er mikilvægt að gera þetta :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvuvandamál.

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 26. Jan 2012 20:36

Ég veit það bara af eigin reynslu hvað þetta skiptir miklu máli en það er samt örugglega ekki vandamálið...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com