Hvað hitastig í 2500k?

Skjámynd

Höfundur
djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hitastig í 2500k?

Pósturaf djvietice » Fös 09. Des 2011 20:34

Magneto skrifaði:
djvietice skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Vá hvað þessi kjarni er að runna cool. Minn E-8400 er Ideal í svona 42°c og ég er bara sáttur

ný skipta H100 og 30-33°C idle núna! það er í lagi?

jájá það er í fínasta lagi, ég er með stock cooling og er með 33-36°C idle :) til hamingju með H100 :happy

takk en ég er ekki ánægður :sleezyjoe


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU


ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hitastig í 2500k?

Pósturaf ScareCrow » Fös 09. Des 2011 21:19

Minn er í sirka 35°C idle núna á stock kælingu, ofninn á 3 og lokaður gluggi.. hann er i svona 30°C með opinn glugga og slökkt á ofni.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |

Skjámynd

Höfundur
djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hitastig í 2500k?

Pósturaf djvietice » Fös 09. Des 2011 21:20

ScareCrow skrifaði:Minn er í sirka 35°C idle núna á stock kælingu, ofninn á 3 og lokaður gluggi.. hann er i svona 30°C með opinn glugga og slökkt á ofni.

default kælingu? :happy


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU


ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hitastig í 2500k?

Pósturaf ScareCrow » Fös 09. Des 2011 21:46

Já, er annaðhvort að fá XSPC Rasa vatnskælingu eða noctua núna bráðlega.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hitastig í 2500k?

Pósturaf mercury » Fös 09. Des 2011 22:27

HAHH annaðhvort. þú ert ekkert að fara að bera þetta 2 saman.




ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hitastig í 2500k?

Pósturaf ScareCrow » Fös 09. Des 2011 22:43

Ég er ekki að bera þetta saman... Er enn að ákveða hvort ég ætti að fá mér vegna þess að ég á nú ekki beint endalausan pening.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |


schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hitastig í 2500k?

Pósturaf schaferman » Fös 09. Des 2011 23:48

datt eitt í hug þegar ég kíkti inní litla coce kælinn minn,, platan sem kælir í honum er á stærð við örgjörfa,,, hvernig ætli sú plata kæmi út sem kæling á örgjörfa? tek það fram að það er rofi á kælinumm til að svissa á milli kælingu eða láta hann hita upp,, eins gott að festa þann rofa á kælingu fyrst.
En allavega ætti þessi kæling að kæla betur en vatn.


http://kristalmynd.weebly.com/

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hitastig í 2500k?

Pósturaf Eiiki » Fös 09. Des 2011 23:54

schaferman skrifaði:datt eitt í hug þegar ég kíkti inní litla coce kælinn minn,, platan sem kælir í honum er á stærð við örgjörfa,,, hvernig ætli sú plata kæmi út sem kæling á örgjörfa? tek það fram að það er rofi á kælinumm til að svissa á milli kælingu eða láta hann hita upp,, eins gott að festa þann rofa á kælingu fyrst.
En allavega ætti þessi kæling að kæla betur en vatn.

úú næs, myndi prufa þetta á einhverju cheap drasli fyrst áður en ég færi út í frekari prófanir með þetta :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hitastig í 2500k?

Pósturaf djvietice » Lau 10. Des 2011 14:42

27-28°C núna :twisted:


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hitastig í 2500k?

Pósturaf Danni V8 » Lau 10. Des 2011 15:59

Svona er hitinn hjá mér. Opnaði forritið þegar ég kveikti á tölvunn síðast og hef aldrei lokað því síðan og uptime eru 30 dagar og 10klst. Ekkert overclock.

Hitinn fór svona neðarlega þegar það byrjaði að kólna úti og ég var ekki heima til að hækka á ofnunum :P

Er með þetta í Antec DF10 kassa með CM Hyper 212 kælingu.
Viðhengi
2500K.JPG
2500K.JPG (35.06 KiB) Skoðað 774 sinnum


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 189
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hitastig í 2500k?

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 25. Jan 2012 15:34

er ~40°c í BF3 með Cooler Master V8 ekki allt í lagi bara?



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Höfundur
djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hitastig í 2500k?

Pósturaf djvietice » Mið 25. Jan 2012 15:35

Jón Ragnar skrifaði:er ~40°c í BF3 með Cooler Master V8 ekki allt í lagi bara?

:drekka


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hitastig í 2500k?

Pósturaf Danni V8 » Mið 25. Jan 2012 17:03

Jón Ragnar skrifaði:er ~40°c í BF3 með Cooler Master V8 ekki allt í lagi bara?


Og ég fer í 50-55°C í BF3, overclockaður í 4.3 GHz :D


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x