Hvor vinnsluminnin ætti ég að nota?


Höfundur
gunni91
Besserwisser
Póstar: 3465
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 252
Staða: Ótengdur

Hvor vinnsluminnin ætti ég að nota?

Pósturaf gunni91 » Þri 24. Jan 2012 17:07

Jæja ætla skella á ykkur eina spurningu..

Eins og staðan er núna er ég að nota einhver Mushkin silverline minni... þau eru s,s, DDR2 800 mhz og 2gb x 2 = 4gb (með einhverjar álkæliplötur). hinsvegar er ég að keyra minnin í 711 mhz því ég er með overclockaðan e6600 @ 3,2 ghz
CPU-z gefur upp 5-5-5-16

Núna var ég að fá gefins 4 stk svona: 2gb * 4 = 8 gb.. 667 mhz

https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... W4300%2F2G

Svo ég var að pæla hvort ég ætti að halda áfram með 800 mhz 4 gb
eða færa mig yfir í 667 mhz 8gb



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvor vinnsluminnin ætti ég að nota?

Pósturaf mercury » Þri 24. Jan 2012 17:11

fer voðalega mikið eftir því hvort þú hafir einhvað við 8gb að gera. ?




Höfundur
gunni91
Besserwisser
Póstar: 3465
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 252
Staða: Ótengdur

Re: Hvor vinnsluminnin ætti ég að nota?

Pósturaf gunni91 » Þri 24. Jan 2012 17:13

er alls ekkert í þungri vinnslu þannig séð, en munar svon miklu á 667 og 800?