Vandamál með Format


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Vandamál með Format

Pósturaf Varasalvi » Fös 20. Jan 2012 20:49

Hæhæ.
Mig vantar mikla hjálp með það að eyða öllu út af einum hörðum disk.

Ég keypti mér SSD disk og lét stýri kerfi á hann. En núna er ég með eitt stýrikerfi á SSD og annað á gamla.
Ég er semsagt að reyna að eyða öllu út af gamla, ég bara veit ekki hvernig. Ég er búinn að prófa að opna my computer, hægri clicka á diskinn og ýta á format, þá kemur upp error sem seigir að ég geti ekki formattað afþví að það er verið að nota diskinn (Samt er ég að keyra stýrikerfið sem er á SSD) Ég googlaði smá og las um eitthvað partition rugl sem virðist ekki vera virka.

Þegar ég læt windows 7 diskinn í þá get ég fengið upp setup glugga en hann býður ekki uppá að BARA eyða út, heldur vill það alltaf láta upp nýtt stýrikerfi.
Ég hef prófað að restarta tölvuna með disknum í og það kemur aldrei neitt upp sem leyfir mér að formatta (Lét tölvuna boot-a af CD)
Og ég tek fram að þetta er pirate copy af win7, hef samt notað það 3 sinnum áður og það virkar.

Það sem ég er að leita eftir er eins og ég gerði alltaf þegar ég var með windows XP. Þá lét í diskinn í, restartaði tölvunni og þá kom sjálfkrafa upp gluggi sem leyfði mér að formatta á einfaldan hátt.

Ideas?




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf playman » Fös 20. Jan 2012 21:03

Ertu búin að fara í diskmanagement og gera delete á diskinn, svo format?
annars á ekki að vera neit mál að setja win7 CD og boota up, velja diskinn og svo delete/format
svo þegar að hún ætlar að byrja á að setja upp windowsið þá hard restartaru vélinni.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 20. Jan 2012 21:03

Hirens BootCD 15.1 :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf playman » Fös 20. Jan 2012 21:06

AciD_RaiN skrifaði:Hirens BootCD 15.1 :happy

Og svo auðvitað það, alveg snilld hvað þessi diskur er búinn að bjarga manni oft.
En hann ætti ekki að þurfa að nota hann.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 20. Jan 2012 21:08

Nei ég veit það en það er bara svo auðvelt og þægilegt. Maður er þá líka að þurrka diskinn mun betur skylst mér...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf Varasalvi » Fös 20. Jan 2012 21:10

playman skrifaði:Ertu búin að fara í diskmanagement og gera delete á diskinn, svo format?
annars á ekki að vera neit mál að setja win7 CD og boota up, velja diskinn og svo delete/format
svo þegar að hún ætlar að byrja á að setja upp windowsið þá hard restartaru vélinni.


Get ekki gert "Delete Volume" á diskinn, það er bara grátt og ekki hægt að clicka.

Hvað meinaru velja diskinn? Hvar? Ég læt diskinn í, restart og ekkert gerist. Það kemur upp "Booting from CD" en svo ekkert meira, næst kemur bara loading windows.




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf playman » Fös 20. Jan 2012 21:24

Varasalvi skrifaði:
Hvað meinaru velja diskinn? Hvar? Ég læt diskinn í, restart og ekkert gerist. Það kemur upp "Booting from CD" en svo ekkert meira, næst kemur bara loading windows.

ertu þá ekki að gleyma að ýta á "any key" þegar að hún spyr þig hvort að þú viljir boota af install disknum.
tjekkaðu hvort að þú sért nokkuð með page file á þeim disk.
http://mintywhite.com/vista/vmaintenanc ... cal-drive/
ef þú ert með page file á þeim disk taktu hann þá út.
BTW ef að þú ert með SSD og nóg af vinnsluminni, ekki vera með page file yfir höfuð :)


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf lifeformes » Fös 20. Jan 2012 22:54

Ef þú er að keyra á SSD og vilt formata hdd er þá braa ekki málið að fara í:

ferð í CMD " command promt "
format d: [enter]
are you sure you want to formart drive d: y/n: y [enter]

þar sem d: getur verið hvaða bókstafur sem er þú verður bara að sjá það hjá þér.

http://ss64.com/nt/format.html




Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf Varasalvi » Lau 21. Jan 2012 00:59

lifeformes skrifaði:Ef þú er að keyra á SSD og vilt formata hdd er þá braa ekki málið að fara í:

ferð í CMD " command promt "
format d: [enter]
are you sure you want to formart drive d: y/n: y [enter]

þar sem d: getur verið hvaða bókstafur sem er þú verður bara að sjá það hjá þér.

http://ss64.com/nt/format.html


Sorry, allar uppastungur sem eg hef fengid hafa ekki virkad eda of flokid fyrir mig... Thad hlytur ad vera audveld leid til ad formatta einn &%$^#$$% disk :) Eg er med styrikerfi a a SSD og gamla, eg er ad keyra a SSD styrikerfinu, afhverju get eg ekki bara formattad gamla an vandr;da?

Einn stakk uppa ad lata install fara i gang og lata thad eyda ut ollu og svo force shut down thegar thad ;tlar ad lata nytt styrikerfi inn. Hvernig a thad ad gerast?
Eg komst af thvi hvernig eg get latid tolvuna boot=a a CD. Thad kemur 'press any key' og eg geri thad. Svo kemur install og thegar eg laet thad i gang tha veit eg ekkert hvenaer eg a ad Force=a shut down til ad hindra ad thad installi nyju windows. Thad eru Steps i thessu installi 1. Copy windows files 2. Expand windows files 3. Install new features 4. update features 5. finalizing installation. Hvenaer a eg ad stoppa thetta svo thad installi ekki nyju windows?
Eg profadi ad stoppa thetta eftir copying windows files og thad for allt i hakk!

Eg tharf virkilega hjalp, svo thad vaeri alveg frabaert ef einhver gaeti komid med ultimate lausn.

Og afsakid fyrir skriftina, ekki buinn ad stilla lyklabordir eftir sidasta format.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf SolidFeather » Lau 21. Jan 2012 01:03

Þú átt að geta valið hvaða diskur það er sem þú vilt installa á. Ættir að sjá tvo diska, velur bara þann seinni og gerir delete og format.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 21. Jan 2012 01:04

Varstu búinað prófa HirensBoot? Velur neðsta valkostinn þegar þú bootar upp af honum og velur disk til að wipe clean :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf Varasalvi » Lau 21. Jan 2012 01:06

SolidFeather skrifaði:Þú átt að geta valið hvaða diskur það er sem þú vilt installa á. Ættir að sjá tvo diska, velur bara þann seinni og gerir delete og format.


Thad er ekkert delete og format... bara install new windows. Thar koma thessi steps eg eg lysti i sydasta comment.
Síðast breytt af Varasalvi á Lau 21. Jan 2012 01:07, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf Varasalvi » Lau 21. Jan 2012 01:07

AciD_RaiN skrifaði:Varstu búinað prófa HirensBoot? Velur neðsta valkostinn þegar þú bootar upp af honum og velur disk til að wipe clean :)


Ja, eg profadi og skildi ekki neitt, nedsta seigiru? Eg kannski profa thad aftur.

EDIT: A morgun, buinn ad vera i thessu i allan dag og eg held afram a morgun. Thetta finnst mer samt of mikid vesen, ad formatta disk sem ekki er verid ad keyra styrikerfi a, a ekki ad vera svona erfitt :/



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 21. Jan 2012 01:47

AHHH ferð í Manage disks og þar í neðsta... sorry :face


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf Varasalvi » Lau 21. Jan 2012 07:32

Ég náði að redda þessu, gallinn er að ég er ekki viss hvernig... Allt i einu gat ég formattað diskinn á eðlilegan hátt (Disk management + Hægri click á diskinn + Format)
Ég var að prófa svo mikið af lausum svo ég veit ekki hvaða lausn það var sem virkaði ](*,)

Ég þakka öllum fyrir hjálpina sem svöruðu hér, og einnig þeim sem höfðu samband í gegnum PM :) :happy



Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf DoofuZ » Lau 21. Jan 2012 10:26

Ætlaði að fara að koma með nokkrar ábendingar, gaman að sjá að þetta er leyst :) Annars er yfirleitt best þegar maður er að setja Windows upp á tölvu að hafa bara þann disk tengdann sem það á að fara inná, annars á Windows það til að setja einhverjar kerfisskrár á aðra diska, en það fer að vísu allt eftir því hvernig diskarnir eru tengdir í tölvunni.

En þar sem þér tókst þetta og ég geri ráð fyrir að þú hafir haft þennan disk tengdann á meðan þú settir Windows upp á hinum þá er mjög líklegt að pagefile hafi bara verið á disknum og þér hafi tekist að fjarlægja það af honum.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Format

Pósturaf Varasalvi » Lau 21. Jan 2012 10:36

DoofuZ skrifaði:Ætlaði að fara að koma með nokkrar ábendingar, gaman að sjá að þetta er leyst :) Annars er yfirleitt best þegar maður er að setja Windows upp á tölvu að hafa bara þann disk tengdann sem það á að fara inná, annars á Windows það til að setja einhverjar kerfisskrár á aðra diska, en það fer að vísu allt eftir því hvernig diskarnir eru tengdir í tölvunni.

En þar sem þér tókst þetta og ég geri ráð fyrir að þú hafir haft þennan disk tengdann á meðan þú settir Windows upp á hinum þá er mjög líklegt að pagefile hafi bara verið á disknum og þér hafi tekist að fjarlægja það af honum.


Það passar það sem þú sagðir um page file, ég reyndi einmitt að taka það út, svo það var líklegast það sem reddaði þessu.

Mig datt í hug að það mundi hjálpa að vera bara með einn tengdann í einu, það hefði verið næsta skref hefði þetta ekki tekist.
En nú lærði ég helling og þetta verður vonandi ekkert vandamál ef ég lendi aftur í þessu.