Ég var bara að velta einu fyrir mér. Ég er með nokkuð öfluga borðtölvu sem ég ætla mér að dual boota Snow Leopard og Windows 7.
Málið er að allt sem ég hef lesið frá t.d Tonymacx86 að þá hefur hann sett upp SL áður en hann setur upp Win7.
Ég er búinn að setja upp Win7 fyrir nokkru síðan en er samt með sér harðann disk sem ég hef ætlað mér að setja SL upp á.
Vitði þið hvort að það sé í lagi að setja up SL án þess að þurfa að formata tölvuna til að stilla biosinn á móðurborðinu að SL sé fyrst í booting orderinu (og þá breyta því bara eftir á í biosinum?)
Ég vissi ekki alveg hvar þessi þráður ætti heima en kannski hafi þið einhver svör fyrir mig.
Dualboot
Re: Dualboot
Þegar þú setur SL upp, hafðu þá bara harða diskinn fyrir SL tengdann... Annars fokkarðu upp MBR á windows disknum. Windowsið ætti svo að koma inn sem valmöguleiki í bootloadernum þegar þú tengir hann aftur og startar tölvunni upp.
-
astro
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dualboot
binnist skrifaði:ok cool, þarf ég þá að breyta boot orderinu eftirá í biosinum?
Getur breytt því í Start > Control Panel (Small Icons) > System > Advanced System Settings > Advanced > (Startup and Recovery) Settings > System startup
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO