Formatta Crucial SSD ?
-
oskar9
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Formatta Crucial SSD ?
Sælir, er að fara formatta SSD diskinn minn sem er uppsettur með Win7, hvernig er best að gera það, er nóg að hægri smella og velja formatt eða er ráðlagt að sækja einhvern hugbúnað ?
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Formatta Crucial SSD ?
Mæli með Hirens Boot CD 15.0
Finnst reyndar nauðsynlegt að allir nördar eigi þetta 

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Formatta Crucial SSD ?
oskar9 skrifaði:Sælir, er að fara formatta SSD diskinn minn sem er uppsettur með Win7, hvernig er best að gera það, er nóg að hægri smella og velja formatt eða er ráðlagt að sækja einhvern hugbúnað ?
Ertu að fara að enduruppsetja stýrikerfið eða bara að formatta a.k.a. eyða öllum gögnum útaf disk sem er ekki stýrikerfisdiskur hjá þér?
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
oskar9
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Formatta Crucial SSD ?
Klemmi skrifaði:oskar9 skrifaði:Sælir, er að fara formatta SSD diskinn minn sem er uppsettur með Win7, hvernig er best að gera það, er nóg að hægri smella og velja formatt eða er ráðlagt að sækja einhvern hugbúnað ?
Ertu að fara að enduruppsetja stýrikerfið eða bara að formatta a.k.a. eyða öllum gögnum útaf disk sem er ekki stýrikerfisdiskur hjá þér?
er að selja diskinn, og þarf að hreinsa allt af honum, Win7 er uppsett á hann ásamt nokkrum leikjum
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Formatta Crucial SSD ?
oskar9 skrifaði:Klemmi skrifaði:oskar9 skrifaði:Sælir, er að fara formatta SSD diskinn minn sem er uppsettur með Win7, hvernig er best að gera það, er nóg að hægri smella og velja formatt eða er ráðlagt að sækja einhvern hugbúnað ?
Ertu að fara að enduruppsetja stýrikerfið eða bara að formatta a.k.a. eyða öllum gögnum útaf disk sem er ekki stýrikerfisdiskur hjá þér?
er að selja diskinn, og þarf að hreinsa allt af honum, Win7 er uppsett á hann ásamt nokkrum leikjum
Bezta mál, ef þú ert s.s. ekki að nota hann sem stýrikerfisdisk í vélinni sem þú ætlar að formatta hann, þá er einfaldast fyrir þig að hægri klikka á Computer, velja Manage, fara þar í Disk Management undir Storage, hægri klikka þar á þau partition sem eru undir disknum og velja delete partition. Venjan er ekki að skila diskum formöttuðum heldur án partitiona
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
oskar9
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Formatta Crucial SSD ?
Klemmi skrifaði:oskar9 skrifaði:Klemmi skrifaði:oskar9 skrifaði:Sælir, er að fara formatta SSD diskinn minn sem er uppsettur með Win7, hvernig er best að gera það, er nóg að hægri smella og velja formatt eða er ráðlagt að sækja einhvern hugbúnað ?
Ertu að fara að enduruppsetja stýrikerfið eða bara að formatta a.k.a. eyða öllum gögnum útaf disk sem er ekki stýrikerfisdiskur hjá þér?
er að selja diskinn, og þarf að hreinsa allt af honum, Win7 er uppsett á hann ásamt nokkrum leikjum
Bezta mál, ef þú ert s.s. ekki að nota hann sem stýrikerfisdisk í vélinni sem þú ætlar að formatta hann, þá er einfaldast fyrir þig að hægri klikka á Computer, velja Manage, fara þar í Disk Management undir Storage, hægri klikka þar á þau partition sem eru undir disknum og velja delete partition. Venjan er ekki að skila diskum formöttuðum heldur án partitiona
ok en hvernig er best að gera þetta ef þetta er OS diskur, sótti þetta Hirens forrit og það er bara heeelingur af einhverjum forritum inná því og ég þori ekki að runna bara einhverju hard drive Cleaner forriti
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Formatta Crucial SSD ?
oskar9 skrifaði:Klemmi skrifaði:oskar9 skrifaði:Klemmi skrifaði:oskar9 skrifaði:Sælir, er að fara formatta SSD diskinn minn sem er uppsettur með Win7, hvernig er best að gera það, er nóg að hægri smella og velja formatt eða er ráðlagt að sækja einhvern hugbúnað ?
Ertu að fara að enduruppsetja stýrikerfið eða bara að formatta a.k.a. eyða öllum gögnum útaf disk sem er ekki stýrikerfisdiskur hjá þér?
er að selja diskinn, og þarf að hreinsa allt af honum, Win7 er uppsett á hann ásamt nokkrum leikjum
Bezta mál, ef þú ert s.s. ekki að nota hann sem stýrikerfisdisk í vélinni sem þú ætlar að formatta hann, þá er einfaldast fyrir þig að hægri klikka á Computer, velja Manage, fara þar í Disk Management undir Storage, hægri klikka þar á þau partition sem eru undir disknum og velja delete partition. Venjan er ekki að skila diskum formöttuðum heldur án partitiona
ok en hvernig er best að gera þetta ef þetta er OS diskur, sótti þetta Hirens forrit og það er bara heeelingur af einhverjum forritum inná því og ég þori ekki að runna bara einhverju hard drive Cleaner forriti
Ef þetta er OS diskur þá mæli ég nú með því að þú byrjir á að setja stýrikerfið upp á annan disk svo að tölvan þín sé nothæf eftir að þú formattar diskinn.
En annars geturðu líka bara ræst upp af Windows XP/Vista/7 disk, farið inn í uppsetninguna þar til tölvan spyr þig hvaða disk þú viljir nota undir stýrikerfið, eyða þar út öllum partitionum og slökkva svo á tölvunni.
Starfsmaður Tölvutækni.is