Aðstoð við uppfærslu


Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Aðstoð við uppfærslu

Pósturaf addi32 » Fim 12. Jan 2012 09:43

Sæl/ir

Er að skoða uppfærslu á vélinni minni. Vélin er aðalega notuð í mynd- og myndbandavinnslu og einhverja leiki (ekkert heavy).

Þarf móðurborð, örgjörva, minni og (skjákort?).

Er með lala skjákort sem ég uppfæri seinna að öllum líkindum 8800 GTS 320mb(http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16814130082).

Budget kringum 40k

Þetta var ég að skoða.
Örgjörvi: http://kisildalur.is/?p=2&id=1929
Móðurborð: http://kisildalur.is/?p=2&id=1715
Minni:http://kisildalur.is/?p=2&id=1507

Hvort mæliði með AMD eða Intel fyrir svona vél?

Takk fyrirfram.

Andrés



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við uppfærslu

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 12. Jan 2012 10:18

Tek það fram að ég er enginn atvinnumaður en þetta lítur allt mjög vel út hjá þér :) Persónulega hef ég alltaf verið AMD maður og myndi halda að þetta væri soldið persónubundið eins og með Armani og Hugo Boss. Ég Kys jakkaföt frá Hogo Boss yfir Armani en með skjákort þá hef ég heyrt fínar sögur af þessu http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-55 ... -mini-hdmi


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com