Er að íhuga uppfærslu í sumar...


Höfundur
MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Er að íhuga uppfærslu í sumar...

Pósturaf MrIce » Þri 10. Jan 2012 20:45

Sælir Vaktarar.


Ég er að íhuga að fara uppfæra í sumar, vonandi að maður fái peninga fyrir þannig vitleysu og skemmtilegheitum en ég er að byrja á basics fyrst....


móðurborð!

Valið stendur á milli

1. http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s2 ... -modurbord

Eða

2. http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s2 ... -modurbord

Þetta er fyrir leiki og þannig skemmtun mestmegnis þannig að "overkill is never a bad thing ^^ " stefna virkar ágætlega :P

Einhverjir sem gætu hjálpað mér að ákveða mig?


-Need more computer stuff-


Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...

Pósturaf Joi_BASSi! » Þri 10. Jan 2012 20:47

"sumar" hvað er það?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...

Pósturaf mercury » Þri 10. Jan 2012 21:13

ud7 án efa. mikið meira lagt í það borð. klárlega þess virði að borga 10k meira fyrir það.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...

Pósturaf Daz » Þri 10. Jan 2012 21:18

Þó það sé gaman að velta þessu fyrir sér núna, þá er líklega tilgangslítið að skoða þetta alvarlega þangað til í sumar, verðbreytingar á 6 mánuðum geta verið nokkuð miklar.




Höfundur
MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...

Pósturaf MrIce » Þri 10. Jan 2012 23:11

Daz skrifaði:Þó það sé gaman að velta þessu fyrir sér núna, þá er líklega tilgangslítið að skoða þetta alvarlega þangað til í sumar, verðbreytingar á 6 mánuðum geta verið nokkuð miklar.



jájá, en sakar ekki að vita fyrir hverju mar ætti að safna ^^ gefur manni svona... einhvera hugmynd yfir kostnaði :P


-Need more computer stuff-

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 11. Jan 2012 00:38

Persónulega spila ég ekki leiki nema kannski hangman en persónulega myndi ég fá mér þetta fyrra :) hef bara ekkert vit á leikjum þannig ekki taka mark á mér ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5986
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...

Pósturaf appel » Mið 11. Jan 2012 00:39

Myndi bíða með að ákveða hvað þú ætlar að kaupa þar til í sumar, nýjir hlutir koma, verð lækka, o.s.frv.


*-*

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...

Pósturaf beatmaster » Mið 11. Jan 2012 08:35

Í sumar verður of stutt í Piledriver og Ivy Bridge til að það borgi sig að uppfæra :sleezyjoe


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...

Pósturaf Daz » Mið 11. Jan 2012 08:49

MrIce skrifaði:
Daz skrifaði:Þó það sé gaman að velta þessu fyrir sér núna, þá er líklega tilgangslítið að skoða þetta alvarlega þangað til í sumar, verðbreytingar á 6 mánuðum geta verið nokkuð miklar.



jájá, en sakar ekki að vita fyrir hverju mar ætti að safna ^^ gefur manni svona... einhvera hugmynd yfir kostnaði :P


Ef þú vilt nothæfa tölvu: 100.000
Ef þú vilt góða tölvu í flest allt (sem er samt ekki nógu góð í neinu til að hægt sé að monta sig af henni:150.000
Frábær tölva sem getur keyrt Crysis: 250.000




Höfundur
MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...

Pósturaf MrIce » Mið 11. Jan 2012 18:40

Daz skrifaði:
MrIce skrifaði:
Daz skrifaði:Þó það sé gaman að velta þessu fyrir sér núna, þá er líklega tilgangslítið að skoða þetta alvarlega þangað til í sumar, verðbreytingar á 6 mánuðum geta verið nokkuð miklar.



jájá, en sakar ekki að vita fyrir hverju mar ætti að safna ^^ gefur manni svona... einhvera hugmynd yfir kostnaði :P


Ef þú vilt nothæfa tölvu: 100.000
Ef þú vilt góða tölvu í flest allt (sem er samt ekki nógu góð í neinu til að hægt sé að monta sig af henni:150.000
Frábær tölva sem getur keyrt Crysis: 250.000



Svo má nátturulega ekki gleyma, ef þú ert MatroX..... 600.000+ til að skoða youtube :P (þessi über mulningsvél sem hann var með / er með o_0 )


-Need more computer stuff-

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...

Pósturaf worghal » Mið 11. Jan 2012 18:43

MrIce skrifaði:
Daz skrifaði:
MrIce skrifaði:
Daz skrifaði:Þó það sé gaman að velta þessu fyrir sér núna, þá er líklega tilgangslítið að skoða þetta alvarlega þangað til í sumar, verðbreytingar á 6 mánuðum geta verið nokkuð miklar.



jájá, en sakar ekki að vita fyrir hverju mar ætti að safna ^^ gefur manni svona... einhvera hugmynd yfir kostnaði :P


Ef þú vilt nothæfa tölvu: 100.000
Ef þú vilt góða tölvu í flest allt (sem er samt ekki nógu góð í neinu til að hægt sé að monta sig af henni:150.000
Frábær tölva sem getur keyrt Crysis: 250.000



Svo má nátturulega ekki gleyma, ef þú ert MatroX..... 600.000+ til að skoða youtube :P (þessi über mulningsvél sem hann var með / er með o_0 )

hann er sko ekki að nota þessa tölvu sem einhverja rápstöð, hann er að nota þetta í almennilega vinnslu.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...

Pósturaf MrIce » Mið 11. Jan 2012 19:07

semsagt youporn eða? :P

en já, ég er að hallast í áttina að ud-7 meira og meira.....


-Need more computer stuff-