Get sett upp Win7 en vill ekki bootast
-
AciD_RaiN
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Get sett upp Win7 en vill ekki bootast
Var að fá mér SSD disk og setti upp win 7 á hana og ekkert mál en hún er föst í Loading Operating System. Einhver sem veit hvað þetta gæti verið??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast
Reyndu að starta henni með sem fæsta hluti mögulega tengda, taka úr alla aðra harða diska,
netkort, minniskubba (skilja 1 eftir) og slepptu lyklaborðinu og músinni í bili.
Það á víst að vera vandamálið að það er að reyna að installa driverum fyrir þessa hluti án þess að geta það strax.
netkort, minniskubba (skilja 1 eftir) og slepptu lyklaborðinu og músinni í bili.
Það á víst að vera vandamálið að það er að reyna að installa driverum fyrir þessa hluti án þess að geta það strax.

Modus ponens
-
AciD_RaiN
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast
get bootað henni upp á gamla C drifinu ef það myndi hjálpa...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast
Ég held það hjálpi þér ekki neitt við að boota henni upp á nýja diskinum,
hefurðu prófað að boota upp stýrikerfinu með sem fæsta hluti tengda?
Taka úr alla aðra harða diska, netkort, minniskubba (skilja 1 eftir) og slepptu lyklaborðinu og músinni í bili.
Það á víst að vera vandamálið að það er að reyna að installa driverum fyrir þessa hluti án þess að geta það strax.
hefurðu prófað að boota upp stýrikerfinu með sem fæsta hluti tengda?
Taka úr alla aðra harða diska, netkort, minniskubba (skilja 1 eftir) og slepptu lyklaborðinu og músinni í bili.
Það á víst að vera vandamálið að það er að reyna að installa driverum fyrir þessa hluti án þess að geta það strax.
Modus ponens
-
AciD_RaiN
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast
er ekki að virka fjandinn hafi það :'(
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
AciD_RaiN
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast
Notaði HirensBoot CD 15.1 og þá var þetta minna mál en að anda 
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast
Bíddu ég skil þig ekki alveg. Ertu með glænýjann SSD disk og ertu að setja upp w7 á hann af CD/USB?
Ef þú ert að boota af CD disk þá getur verið að hann sé gallaður eða hafi orðið fyrir einhverjum smá skaða..
Ef þú ert að boota af CD disk þá getur verið að hann sé gallaður eða hafi orðið fyrir einhverjum smá skaða..
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
AciD_RaiN
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast
ég þarf alltaf að nota disk til að boota helvítis disknum. er ekki alveg að ná þessu :/ og nei keypti hann notaðan hérna á spjallinu.
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
AciD_RaiN
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get sett upp Win7 en vill ekki bootast
ok þetta er komið. Bara smá BIOS vandamál... líður eins og heimskasta manni í heimi núna þetta var svo lítið mál ](./images/smilies/eusa_wall.gif)
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com