Nýtt skjákort

Skjámynd

Höfundur
svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Nýtt skjákort

Pósturaf svensven » Fös 06. Jan 2012 23:45

Þar sem 8800 GT kortið mitt ákvað að gefa upp öndina þá vantar mig nýtt skjákort.

Ég nota tölvuna mest í leikjaspilun - Þá langmest í Starcraft 2, hvaða kort er málið fyrir þetta og þá frá hvaða framleiðanda?

Þetta er vélbúnaðurinn sem ég er með núna.

Örgjörvi: AMD Athlon II X4 640
Móðurborð: MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD 770-C45
Minni: 8.0GB Dual-Channel DDR3 @ 668MHz (9-9-9-24)
Ásamt SSD og slatta af hörðum diskum.




ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf ORION » Fös 06. Jan 2012 23:54

svensven skrifaði:Þar sem 8800 GT kortið mitt ákvað að gefa upp öndina þá vantar mig nýtt skjákort.

Ég nota tölvuna mest í leikjaspilun - Þá langmest í Starcraft 2, hvaða kort er málið fyrir þetta og þá frá hvaða framleiðanda?

Þetta er vélbúnaðurinn sem ég er með núna.

Örgjörvi: AMD Athlon II X4 640
Móðurborð: MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD 770-C45
Minni: 8.0GB Dual-Channel DDR3 @ 668MHz (9-9-9-24)
Ásamt SSD og slatta af hörðum diskum.


tvö GT580 og málið er dautt :troll

Er ég way off með að ráðleggja þér eitt GT560?
Síðast breytt af ORION á Lau 07. Jan 2012 00:03, breytt samtals 1 sinni.


Missed me?

Skjámynd

Höfundur
svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf svensven » Fös 06. Jan 2012 23:58

ORION skrifaði:
tvö GT580 og málið er dautt :troll

Er ég way off með að ráðleggja þér eitt GT560Ti?


Nú bara veit ég ekki, þarf bara kort sem dugar mér - og kannski aðeins inn í framtíðina ;)




IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf IkeMike » Fös 06. Jan 2012 23:59

AMD 6850 / Nvidia 560 eða betra (non Ti). Þá ertu góður.



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf Magneto » Lau 07. Jan 2012 01:11

hvað viltu eyða miklu ?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf Klaufi » Lau 07. Jan 2012 01:12

6850/6870 Ætti að henta þér nokkuð vel, fyrir lítinn pening..


Mynd


Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf Joi_BASSi! » Lau 07. Jan 2012 01:19

GTX 550 ti,
runnar allt nokkuð vel. frábærlega fyrir hvað þú ert að borga.



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf Magneto » Lau 07. Jan 2012 01:33

Joi_BASSi! skrifaði:GTX 550 ti,
runnar allt nokkuð vel. frábærlega fyrir hvað þú ert að borga.

frekar GTX460 heldur en GTX550 Ti ... :D



Skjámynd

Höfundur
svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf svensven » Lau 07. Jan 2012 10:47

Er alveg til í að eyða milli 30 og 40 þús.

Hvaða verslun mæliði með varðandi framleiðanda?




Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf Joi_BASSi! » Lau 07. Jan 2012 12:57

svensven skrifaði:Er alveg til í að eyða milli 30 og 40 þús.

Hvaða verslun mæliði með varðandi framleiðanda?

GTX 560 er þá máluð



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf Magneto » Lau 07. Jan 2012 13:10




Skjámynd

Höfundur
svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf svensven » Lau 07. Jan 2012 15:35



Þar sem ég hef alltaf verið meiri Geforce maður, þá skellti ég mér á 560 kortið ;)

Takk kærlega fyrir ráðleggingarnar :)



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Pósturaf Magneto » Lau 07. Jan 2012 18:56

svensven skrifaði:


Þar sem ég hef alltaf verið meiri Geforce maður, þá skellti ég mér á 560 kortið ;)

Takk kærlega fyrir ráðleggingarnar :)

til hamingju :megasmile