Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
-
Andriante
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
Það er hljóðkort sem mig langar í (Asus Xonar Essence STX) sem er ekki til á landinu og kemur ekki fyrr en eftir mánuð. Og ég vil helst ekki bíða.
Þannig að ég var að hugsa um að panta það af amazon.com. En vildi checka hvort það væri hagkvæmt?
Kortið kostar 36þ hérna heima en 23k á amazon. Svo bætist náttúrulega við vskur, tollar og sendingarkostnaður.
Veit einhver hvað þetta myndi kosta í heildina? Yrði ég taxaður í drasl þannig að þetta yrði komið hérna heim dýrara en 36k? Aðallega er ég að hugsa um að fá kortið sem hraðast.
Þannig að ég var að hugsa um að panta það af amazon.com. En vildi checka hvort það væri hagkvæmt?
Kortið kostar 36þ hérna heima en 23k á amazon. Svo bætist náttúrulega við vskur, tollar og sendingarkostnaður.
Veit einhver hvað þetta myndi kosta í heildina? Yrði ég taxaður í drasl þannig að þetta yrði komið hérna heim dýrara en 36k? Aðallega er ég að hugsa um að fá kortið sem hraðast.
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
Andriante skrifaði:Það er hljóðkort sem mig langar í (Asus Xonar Essence STX) sem er ekki til á landinu og kemur ekki fyrr en eftir mánuð. Og ég vil helst ekki bíða.
Þannig að ég var að hugsa um að panta það af amazon.com. En vildi checka hvort það væri hagkvæmt?
Kortið kostar 36þ hérna heima en 23k á amazon. Svo bætist náttúrulega við vskur, tollar og sendingarkostnaður.
Veit einhver hvað þetta myndi kosta í heildina? Yrði ég taxaður í drasl þannig að þetta yrði komið hérna heim dýrara en 36k? Aðallega er ég að hugsa um að fá kortið sem hraðast.
buy.is er með eitt með RMA stimpli
Færð það öruglega ódýrt getur haft samband við
sala@buy.is
Missed me?
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
á budin.is geturu fengið Þetta hljóðkort http://budin.is/hljokort/6200492-xxd073 ... 42694.html á 32,000 og þetta kort er slatta dýrara en Asus Xonar Essence STX á newegg hérna eru linkar að þeim
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6829132010
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6829132014
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6829132010
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6829132014
-
Gilmore
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
Sendir Amazon nokkuð tölvuvörur hingað?
Ef þú þarft að nota Shopusa Þá er það mikið dýrara en kaupa hérna.
Ef Amazon sendir beint þá mundi ég bara panta það, ætti að kosta svipað.
Ég keypti næstsíðasta kortið hjá Kísildal í Desember og sé ekki eftir því. Þvílík hljómgæði.
Kortið kallar auðvitað á alvöru hátalara og headphones líka, ég er með Logitech Z623 sem eru mjög góðir en samt ekkert í Audiophile standard, en gera kortinu samt góð skil, ég er líka með Sennheiser HD595 og það er bara unaður að hlusta í gegnum þau. Ég kaupi ekki annað kort næstu árin eða áratugin(a) jafnvel. Maður kaupir samt án efa enn betri hátalara og headphones í framtíðinni til að fá enn meira útúr kortinu.
Ef þú þarft að nota Shopusa Þá er það mikið dýrara en kaupa hérna.
Ef Amazon sendir beint þá mundi ég bara panta það, ætti að kosta svipað.
Ég keypti næstsíðasta kortið hjá Kísildal í Desember og sé ekki eftir því. Þvílík hljómgæði.
Kortið kallar auðvitað á alvöru hátalara og headphones líka, ég er með Logitech Z623 sem eru mjög góðir en samt ekkert í Audiophile standard, en gera kortinu samt góð skil, ég er líka með Sennheiser HD595 og það er bara unaður að hlusta í gegnum þau. Ég kaupi ekki annað kort næstu árin eða áratugin(a) jafnvel. Maður kaupir samt án efa enn betri hátalara og headphones í framtíðinni til að fá enn meira útúr kortinu.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
pattzi
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
Gilmore skrifaði:Sendir Amazon nokkuð tölvuvörur hingað?
Ef þú þarft að nota Shopusa Þá er það mikið dýrara en kaupa hérna.
Ef Amazon sendir beint þá mundi ég bara panta það, ætti að kosta svipað.
Ég keypti næstsíðasta kortið hjá Kísildal í Desember og sé ekki eftir því. Þvílík hljómgæði.
Kortið kallar auðvitað á alvöru hátalara og headphones líka, ég er með Logitech Z623 sem eru mjög góðir en samt ekkert í Audiophile standard, en gera kortinu samt góð skil, ég er líka með Sennheiser HD595 og það er bara unaður að hlusta í gegnum þau. Ég kaupi ekki annað kort næstu árin eða áratugin(a) jafnvel. Maður kaupir samt án efa enn betri hátalara og headphones í framtíðinni til að fá enn meira útúr kortinu.
http://www.viaddress.com/
eða http://www.bongous.com
hef notað bæði virkar fínt
-
Andriante
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
Ok, takk fyrir þetta allir 
Getiði sagt mér hvað er RMA stimpill? Er það refurbished?
Getiði sagt mér hvað er RMA stimpill? Er það refurbished?
-
pattzi
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
Andriante skrifaði:Ok, takk fyrir þetta allir
Getiði sagt mér hvað er RMA stimpill? Er það refurbished?
http://en.wikipedia.org/wiki/Return_mer ... horization
Neibb Vara sem hefur verið skilað eða skipt út
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
pattzi skrifaði:Andriante skrifaði:Ok, takk fyrir þetta allir
Getiði sagt mér hvað er RMA stimpill? Er það refurbished?
http://en.wikipedia.org/wiki/Return_mer ... horization
Neibb Vara sem hefur verið skilað eða skipt út
Kemur s.s. nýtt frá framleiðanda
Missed me?
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
( Verð á vöru + Sendingargjald ) * VSK 25.5% + Tollskýrsla = Heildarverð
Það er ekki neinn tollur af tölvuvörum seinast þegar ég vissi.
Hafa það samt í huga ef andvirði hlutar fer yfir 20 eða 30 þúsund þá hækkar verðið á tollskýrslunni í ~5000kr úr held ég ~1000.
Það er ekki neinn tollur af tölvuvörum seinast þegar ég vissi.
Hafa það samt í huga ef andvirði hlutar fer yfir 20 eða 30 þúsund þá hækkar verðið á tollskýrslunni í ~5000kr úr held ég ~1000.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Andriante
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
Eru RMA vörur eitthvað verri eða einhverjar líkur á því að þær séu verri?
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
Andriante skrifaði:Eru RMA vörur eitthvað verri eða einhverjar líkur á því að þær séu verri?
Nei þetta er nákvæmlega sama vara og allar aðrar
Missed me?
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
Ég myndi ekki kaupa RMA vöru, þar sem að þeim hefur oftast verið skila vegna einhvers galla.
-
pattzi
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
SolidFeather skrifaði:Ég myndi ekki kaupa RMA vöru, þar sem að þeim hefur oftast verið skila vegna einhvers galla.
Þá verið lagað af framleiðanda
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
pattzi skrifaði:SolidFeather skrifaði:Ég myndi ekki kaupa RMA vöru, þar sem að þeim hefur oftast verið skila vegna einhvers galla.
Þá verið lagað af framleiðanda
Reyndar í þessu tilviki er þetta nýr kassi óopnaður og eini munurinn er að það er lítill miði sem á stendur RMA Delivery eða einhvað álíka
Missed me?
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
Tekið af EVGA síðunni t.d.
EVGA RMA Process
An EVGA Return Merchandise Authorization (RMA) allows customers to return defective products to EVGA for a replacement. After submitting for an RMA, EVGA will need to approve it before you are asked (via email) to send your defective product back. Once EVGA receives and tests the defective product a replacement product will be sent back to you. EVGA also offers the Advanced RMA options for a faster RMA experience.
-
Andriante
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
SolidFeather skrifaði:Tekið af EVGA síðunni t.d.EVGA RMA Process
An EVGA Return Merchandise Authorization (RMA) allows customers to return defective products to EVGA for a replacement. After submitting for an RMA, EVGA will need to approve it before you are asked (via email) to send your defective product back. Once EVGA receives and tests the defective product a replacement product will be sent back to you. EVGA also offers the Advanced RMA options for a faster RMA experience.
Eru þeir ekki að segja að RMA kerfið hjá þeim virki þannig að þú skilir gallaðri vöru og færð nýja í staðinn?
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
Andriante skrifaði:SolidFeather skrifaði:Tekið af EVGA síðunni t.d.EVGA RMA Process
An EVGA Return Merchandise Authorization (RMA) allows customers to return defective products to EVGA for a replacement. After submitting for an RMA, EVGA will need to approve it before you are asked (via email) to send your defective product back. Once EVGA receives and tests the defective product a replacement product will be sent back to you. EVGA also offers the Advanced RMA options for a faster RMA experience.
Eru þeir ekki að segja að RMA kerfið hjá þeim virki þannig að þú skilir gallaðri vöru og færð nýja í staðinn?
Jamm.
Missed me?
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
Andriante skrifaði:SolidFeather skrifaði:Tekið af EVGA síðunni t.d.EVGA RMA Process
An EVGA Return Merchandise Authorization (RMA) allows customers to return defective products to EVGA for a replacement. After submitting for an RMA, EVGA will need to approve it before you are asked (via email) to send your defective product back. Once EVGA receives and tests the defective product a replacement product will be sent back to you. EVGA also offers the Advanced RMA options for a faster RMA experience.
Eru þeir ekki að segja að RMA kerfið hjá þeim virki þannig að þú skilir gallaðri vöru og færð nýja í staðinn?
Jú, þannig að ef þú kaupir RMA vöru þá var hún biluð en þeir hafa lagað hana. Þannig held ég að það virki allaveganna. Ekki nema Buy.is sé að senda kort út í RMA og fái ný kort og selji þau. Kannski virkar það þannig.
Ég myndi allaveganna ekki kaupa Refurbished búnað, en það er bara ég.
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
SolidFeather skrifaði:Andriante skrifaði:SolidFeather skrifaði:Tekið af EVGA síðunni t.d.EVGA RMA Process
An EVGA Return Merchandise Authorization (RMA) allows customers to return defective products to EVGA for a replacement. After submitting for an RMA, EVGA will need to approve it before you are asked (via email) to send your defective product back. Once EVGA receives and tests the defective product a replacement product will be sent back to you. EVGA also offers the Advanced RMA options for a faster RMA experience.
Eru þeir ekki að segja að RMA kerfið hjá þeim virki þannig að þú skilir gallaðri vöru og færð nýja í staðinn?
Jú, þannig að ef þú kaupir RMA vöru þá var hún biluð en þeir hafa lagað hana. Þannig held ég að það virki allaveganna. Ekki nema Buy.is sé að senda kort út í RMA og fái ný kort og selji þau. Kannski virkar það þannig.
Ég myndi allaveganna ekki kaupa Refurbished búnað, en það er bara ég.
Þeir laga ekki PCB þessu er skipt út fyrir nýtt
Missed me?
-
Andriante
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
ORION skrifaði:Andriante skrifaði:SolidFeather skrifaði:Tekið af EVGA síðunni t.d.EVGA RMA Process
An EVGA Return Merchandise Authorization (RMA) allows customers to return defective products to EVGA for a replacement. After submitting for an RMA, EVGA will need to approve it before you are asked (via email) to send your defective product back. Once EVGA receives and tests the defective product a replacement product will be sent back to you. EVGA also offers the Advanced RMA options for a faster RMA experience.
Eru þeir ekki að segja að RMA kerfið hjá þeim virki þannig að þú skilir gallaðri vöru og færð nýja í staðinn?
Jamm.
Jámm, ég skil. Eins lengi og þetta er glænýtt kort en ekki vara sem var gölluð & löguð að þá er mér sama.
En ef þetta er glænýtt kort, er þá einhver tilgangur í því að taka það fram að hún sé með RMA stimpli á sér?
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
Andriante skrifaði:ORION skrifaði:Andriante skrifaði:SolidFeather skrifaði:Tekið af EVGA síðunni t.d.EVGA RMA Process
An EVGA Return Merchandise Authorization (RMA) allows customers to return defective products to EVGA for a replacement. After submitting for an RMA, EVGA will need to approve it before you are asked (via email) to send your defective product back. Once EVGA receives and tests the defective product a replacement product will be sent back to you. EVGA also offers the Advanced RMA options for a faster RMA experience.
Eru þeir ekki að segja að RMA kerfið hjá þeim virki þannig að þú skilir gallaðri vöru og færð nýja í staðinn?
Jamm.
Jámm, ég skil. Eins lengi og þetta er glænýtt kort en ekki vara sem var gölluð & löguð að þá er mér sama.
En ef þetta er glænýtt kort, er þá einhver tilgangur í því að taka það fram að hún sé með RMA stimpli á sér?
Já vegna þess að þú setur ekki kort með RMA stimpli á pakningunni út í búðarglugga
Missed me?
-
Andriante
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
ORION skrifaði:Andriante skrifaði:ORION skrifaði:Andriante skrifaði:SolidFeather skrifaði:Tekið af EVGA síðunni t.d.EVGA RMA Process
An EVGA Return Merchandise Authorization (RMA) allows customers to return defective products to EVGA for a replacement. After submitting for an RMA, EVGA will need to approve it before you are asked (via email) to send your defective product back. Once EVGA receives and tests the defective product a replacement product will be sent back to you. EVGA also offers the Advanced RMA options for a faster RMA experience.
Eru þeir ekki að segja að RMA kerfið hjá þeim virki þannig að þú skilir gallaðri vöru og færð nýja í staðinn?
Jamm.
Jámm, ég skil. Eins lengi og þetta er glænýtt kort en ekki vara sem var gölluð & löguð að þá er mér sama.
En ef þetta er glænýtt kort, er þá einhver tilgangur í því að taka það fram að hún sé með RMA stimpli á sér?
Já vegna þess að þú setur ekki kort með RMA stimpli á pakningunni út í búðarglugga
Hvers vegna ekki?
Re: Er hagkvæmt að panta íhluti af amazon?
Andriante skrifaði:ORION skrifaði:Andriante skrifaði:ORION skrifaði:Andriante skrifaði:SolidFeather skrifaði:Tekið af EVGA síðunni t.d.EVGA RMA Process
An EVGA Return Merchandise Authorization (RMA) allows customers to return defective products to EVGA for a replacement. After submitting for an RMA, EVGA will need to approve it before you are asked (via email) to send your defective product back. Once EVGA receives and tests the defective product a replacement product will be sent back to you. EVGA also offers the Advanced RMA options for a faster RMA experience.
Eru þeir ekki að segja að RMA kerfið hjá þeim virki þannig að þú skilir gallaðri vöru og færð nýja í staðinn?
Jamm.
Jámm, ég skil. Eins lengi og þetta er glænýtt kort en ekki vara sem var gölluð & löguð að þá er mér sama.
En ef þetta er glænýtt kort, er þá einhver tilgangur í því að taka það fram að hún sé með RMA stimpli á sér?
Já vegna þess að þú setur ekki kort með RMA stimpli á pakningunni út í búðarglugga
Hvers vegna ekki?
Hef aldrei spáð í því

Missed me?