Kvöldið, vélin hjá bróður mínum hefur alltaf verið að standa sig þokkalega, en eins og núna þá er hún byrjuð að slökkva á sér þegar við erum að spila t.d. CSS.
Specs á myndinni, hefur einhver hugmynd hvað gæti verið að?
Tölva slekkur óvænt á sér í leikjum.
-
ScareCrow
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Tölva slekkur óvænt á sér í leikjum.
- Viðhengi
-
- tölva.png (23.51 KiB) Skoðað 1285 sinnum
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
ScareCrow
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva slekkur óvænt á sér í leikjum.
Þetta gerist samt bara í leikjum? Getur verið kveikt á henni 24/7 og ekki neitt gerist nema hann sé búinn að spila css eh að viti, prufaði að taka smá ryk af örgjörva viftunni og svona, örrinn er nuna í sirka 30 - 35°C, hitt var btw tekið idle, örri og móðurborð fór í 60 - 70°C þegar ég var í css.
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
Re: Tölva slekkur óvænt á sér í leikjum.
Það slökknar ekki á henni í idle því í ástandinu sem aflgjafinn er, þá höndlar hann rafmagnið sem þarf í idle. Hinsvegar þegar það er spilað leiki þá þarf meira rafmagn og aflgjafinn höndlar það ekki og slekkur á tölvunni.
Vonandi er þetta skiljanlegt.
Vonandi er þetta skiljanlegt.
-
Orri
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 184
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva slekkur óvænt á sér í leikjum.
Þegar ég lenti í þessu þá var skjákortið að ofhitna..
Fór hæst í 110°C minnir mig í BF3 Betunni áður en hún slökkti á sér.
Rykhreinsaði tölvuna og skjákortið stein hélt kjafti eftir það, fór ekki yfir 60°C.
Fór hæst í 110°C minnir mig í BF3 Betunni áður en hún slökkti á sér.
Rykhreinsaði tölvuna og skjákortið stein hélt kjafti eftir það, fór ekki yfir 60°C.
-
HelgzeN
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva slekkur óvænt á sér í leikjum.
lennti einu sinni í þessu að tölvan var að slökkva á sér, og þá var það bara þegar ég var að reyna á hana s.s. spila cs og þannig og þá var það afgjafinn sem var að deyja.
MBK
HelgzeN
MBK
HelgzeN
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
ScareCrow
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva slekkur óvænt á sér í leikjum.
Hún hefur allavega ekki enn slökkt á sér eftir að ég hreinsaði viftuna, þarf að blása betur ur henni og skipta um kælikrem (ekki verið skipt um í 1 - 2 ár held ég) Það er nýtt skjákort í vélinni, prufa annas annan aflgjafa um leið og ég hef annan.
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |