ráð með viftulausa örgjörvakælingu
-
Joi_BASSi!
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
ráð með viftulausa örgjörvakælingu
mig langar að gera mini-itx tölvu sem að er algerlega hljóðlaus. (engar viftur eða hreifanlegir hlutir).
er ekki full lélegt að taka bara viftuna af stock kælingunni (AMD auðvitað). hvaða kælingu mynduð þið mæla með sem er ekki of stór en er samt nógugóð til að halda sæmilegu hitastigi.(annars er ég bísna góður að láta hlutina passa)
annars á þessi vél ekki að vera í neinni erfiðri notkun. smá photoshop, word og internetið. þannig að kannski gildur valmöguleiki möguleiki að undirklukka örgjörvan?
er ekki full lélegt að taka bara viftuna af stock kælingunni (AMD auðvitað). hvaða kælingu mynduð þið mæla með sem er ekki of stór en er samt nógugóð til að halda sæmilegu hitastigi.(annars er ég bísna góður að láta hlutina passa)
annars á þessi vél ekki að vera í neinni erfiðri notkun. smá photoshop, word og internetið. þannig að kannski gildur valmöguleiki möguleiki að undirklukka örgjörvan?
Síðast breytt af Joi_BASSi! á Fös 30. Des 2011 18:52, breytt samtals 1 sinni.
-
methylman
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
Þú verður þá að hafa kassann býsna mikið opinn (boraðann eða skorinn) til þess að tryggja nægjanlegt loftflæði. Annars hefur mér dottið í hug hvort ekki sé hægt að setja loftstokk innfyrir bókahillur sem dregur loft úr kassa. loftskiftin yrðu bara eins hröð og mismunur á heitu og köldu lofti leyfir við herbergishita.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
Ég mundi allavega ekki vera með stock kælingu viftulausa. Getur svosem prófað en ég hugsa að það verði leiðinlega heitt.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Joi_BASSi!
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
kubbur skrifaði:hvaða örgjörfi ?
http://tolvutek.is/vara/fm1-vision-a6-3 ... rni-retail
ASUStek skrifaði:afhverju ekkert bara low rpm viftur? heyrir ekkert i þeim
þatta er prinsipp mál. markmiðið er tölva með engum hreifanlegum hlutum
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
af hverju ekki að fá sér bara alvöru passive kælingu?
http://bigbruin.com/reviews05/thermalrighthr01_1
http://bigbruin.com/reviews05/thermalrighthr01_1
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
Joi_BASSi! skrifaði:kubbur skrifaði:hvaða örgjörfi ?
http://tolvutek.is/vara/fm1-vision-a6-3 ... rni-retailASUStek skrifaði:afhverju ekkert bara low rpm viftur? heyrir ekkert i þeim
þatta er prinsipp mál. markmiðið er tölva með engum hreifanlegum hlutum
Þá skiptir augljóslega gríðarlega miklu máli að hafa mjög gott PSU. Ég myndi prófa að undirklukka/volta örgjörvann líka til að fá hann til að virka vel á viftulausri kælingu, þar sem flestar viftulausar kælingar gera engu að síður ráð fyrir sæmilegu loftflæði í gegnum kassann. Getur skoðað á http://www.silentpcreview.com/ ýmislegt, forumið þar er líka mjög gott (mikið af upplýsingum).
-
Joi_BASSi!
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
kizi86 skrifaði:af hverju ekki að fá sér bara alvöru passive kælingu?
http://bigbruin.com/reviews05/thermalrighthr01_1
það er erfiðara að finna þær. og þær eru það sama og venjuleg kæling sem að er búið að taka viftuna af. an þá getur maður allavegana sett viftu á seinna ef mann skildi langa til þess
Daz skrifaði:Þá skiptir augljóslega gríðarlega miklu máli að hafa mjög gott PSU. Ég myndi prófa að undirklukka/volta örgjörvann líka til að fá hann til að virka vel á viftulausri kælingu, þar sem flestar viftulausar kælingar gera engu að síður ráð fyrir sæmilegu loftflæði í gegnum kassann. Getur skoðað á http://www.silentpcreview.com/ ýmislegt, forumið þar er líka mjög gott (mikið af upplýsingum).
af hverju skiptir máli að hafa góðan spennugjafa?
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
það er í raun algert möst að hafa einhverja hreyfingu á loftinu í kassanum annars hitnar og hitnar loftið bara meira og meira og það endar með því að hún restartar sér trekk í trekk. Mæli með einhverri ágætis cpu kælingu án viftu og hafa 14cm viftu til að blása lofti út. ætti ekki að heyrast neitt í því að ráði.
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
Þetta er vel geranlegt. Var einmitt að pæla í þessu sjálfur um daginn.
http://www.silentpcreview.com/Silent_PC ... ving_Parts
http://www.silentpcreview.com/Silent_PC ... ving_Parts
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
Joi_BASSi! skrifaði:kizi86 skrifaði:af hverju ekki að fá sér bara alvöru passive kælingu?
http://bigbruin.com/reviews05/thermalrighthr01_1
það er erfiðara að finna þær. og þær eru það sama og venjuleg kæling sem að er búið að taka viftuna af. an þá getur maður allavegana sett viftu á seinna ef mann skildi langa til þess
svo rangt hjá þér vinur... eins og þessi sem ég póstaði, er ekki einu sinni gerð til að lata festa viftu á, var meira að segja spes hönnuð til að vera viftulaus, td meira bil á milli platnana í kælingunni til að minnka loftmótstöðu og fleira...
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
Ef það er vifta á aflgjafanum og ef þú ert með mekanískan HDD í tölvunni þá geturu alveg eins fengið þér low rpm viftu á kælinguna.
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
Hef verið að skoða ýmislegt. Hefur enginn spáð í peltier kælingu?
http://www.dansdata.com/pelt.htm
Þetta snýst nátturulega allt um að koma varma frá kerfinu: (örgjörva,mb,kortum,kassa).
Þyrfti sjálfsag að setja nokkrar og þá á kassan líka .
Verst hvað þetta hefur lélega nýtni (kanski 20-30%) þyrfti sér spennigjafa sjálfsagt.
http://www.dansdata.com/pelt.htm
Þetta snýst nátturulega allt um að koma varma frá kerfinu: (örgjörva,mb,kortum,kassa).
Þyrfti sjálfsag að setja nokkrar og þá á kassan líka .
Verst hvað þetta hefur lélega nýtni (kanski 20-30%) þyrfti sér spennigjafa sjálfsagt.
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
Joi_BASSi! skrifaði:Daz skrifaði:Þá skiptir augljóslega gríðarlega miklu máli að hafa mjög gott PSU. Ég myndi prófa að undirklukka/volta örgjörvann líka til að fá hann til að virka vel á viftulausri kælingu, þar sem flestar viftulausar kælingar gera engu að síður ráð fyrir sæmilegu loftflæði í gegnum kassann. Getur skoðað á http://www.silentpcreview.com/ ýmislegt, forumið þar er líka mjög gott (mikið af upplýsingum).
af hverju skiptir máli að hafa góðan spennugjafa?
Af því að ef þú vilt virkilega hafa "enga hreyfanlega hluti" inn í tölvunni, þá þarftu viftulausan aflgjafa og þeir eru ekki margir og líklega færri sem þola algerlega viftulaust setup.
-
Joi_BASSi!
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
vesley skrifaði:Ef það er vifta á aflgjafanum og ef þú ert með mekanískan HDD í tölvunni þá geturu alveg eins fengið þér low rpm viftu á kælinguna.
nei í alvurunni?
-
Joi_BASSi!
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
Daz skrifaði:Joi_BASSi! skrifaði:Daz skrifaði:Þá skiptir augljóslega gríðarlega miklu máli að hafa mjög gott PSU. Ég myndi prófa að undirklukka/volta örgjörvann líka til að fá hann til að virka vel á viftulausri kælingu, þar sem flestar viftulausar kælingar gera engu að síður ráð fyrir sæmilegu loftflæði í gegnum kassann. Getur skoðað á http://www.silentpcreview.com/ ýmislegt, forumið þar er líka mjög gott (mikið af upplýsingum).
af hverju skiptir máli að hafa góðan spennugjafa?
Af því að ef þú vilt virkilega hafa "enga hreyfanlega hluti" inn í tölvunni, þá þarftu viftulausan aflgjafa og þeir eru ekki margir og líklega færri sem þola algerlega viftulaust setup.
er þetta aðveldara með "open-air" kassa?
annars eru lang oftast smá aflgjafar í mini-itx kössunum. þeir eru oftastnær viftulausir. er ekki sniðugt að nota hann bara?
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
Ef þú vilt vera með viftulausa kælingu þá mæli ég með að þú skoðir kælingar eins og Noctua NH-D14 eða Megahalems (einfaldlega afþví ég hef keyrt þær báðar viftulausar án vandræða), farir helst ekki í mikið öflugri örgjörva en i3 og geymir tölvuna á þokkalega svölum stað eins og við opin glugga.
Annars hef ég komist af því að keyra tölvuna 100% viftulausa sem var markmiðið mitt er vonlaust nema hún sé á þokkalega köldum stað, skjákort, aflgjafi, örgjörvi og þétta á móðurborði skapar í heildina dálítinn hita og án þess að hreyft sé við loftinu, að þá situr þetta mest allt við hámarks hita allan tímann, gott sem ómögulegt ef þú ert með mekaníska harðadiska þar sem ekki er mælt með því að þeir fari mikið yfir 55°C.
Besta lausnin sem ég hef komist í er að setja öfluga kælingu á örgjörvan, setja viftu sem snýst þess vegna bara á 200RPM og skjákort með 2-3 viftur og festa þær á lámarks snúning og síðan er Antec P180 Mini fullkominn og nota láta aðeins topp viftuna snúast þar sem það heyrist ekkert í henni. Þá er eina hljóðið sem kemur frá turninum frá HDD.
Annars var ég með fyrir stuttu i7 2600 kældan með Noctua NH-D14 og bara miðjuviftuna á lægstu mögulegu snúningum, GTX460 sem hitnaði lítið sem ekki neitt á lægstu snúningum, eingöngu einn SSD disk og allt saman pakkað í Antec P182 sem er vel hjóðeinangraður með engar aukaviftur. 99% hljóðlaust.
Annars hef ég komist af því að keyra tölvuna 100% viftulausa sem var markmiðið mitt er vonlaust nema hún sé á þokkalega köldum stað, skjákort, aflgjafi, örgjörvi og þétta á móðurborði skapar í heildina dálítinn hita og án þess að hreyft sé við loftinu, að þá situr þetta mest allt við hámarks hita allan tímann, gott sem ómögulegt ef þú ert með mekaníska harðadiska þar sem ekki er mælt með því að þeir fari mikið yfir 55°C.
Besta lausnin sem ég hef komist í er að setja öfluga kælingu á örgjörvan, setja viftu sem snýst þess vegna bara á 200RPM og skjákort með 2-3 viftur og festa þær á lámarks snúning og síðan er Antec P180 Mini fullkominn og nota láta aðeins topp viftuna snúast þar sem það heyrist ekkert í henni. Þá er eina hljóðið sem kemur frá turninum frá HDD.
Annars var ég með fyrir stuttu i7 2600 kældan með Noctua NH-D14 og bara miðjuviftuna á lægstu mögulegu snúningum, GTX460 sem hitnaði lítið sem ekki neitt á lægstu snúningum, eingöngu einn SSD disk og allt saman pakkað í Antec P182 sem er vel hjóðeinangraður með engar aukaviftur. 99% hljóðlaust.
-
Joi_BASSi!
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
daanielin skrifaði:Ef þú vilt vera með viftulausa kælingu þá mæli ég með að þú skoðir kælingar eins og Noctua NH-D14 eða Megahalems (einfaldlega afþví ég hef keyrt þær báðar viftulausar án vandræða), farir helst ekki í mikið öflugri örgjörva en i3 og geymir tölvuna á þokkalega svölum stað eins og við opin glugga.
Annars hef ég komist af því að keyra tölvuna 100% viftulausa sem var markmiðið mitt er vonlaust nema hún sé á þokkalega köldum stað, skjákort, aflgjafi, örgjörvi og þétta á móðurborði skapar í heildina dálítinn hita og án þess að hreyft sé við loftinu, að þá situr þetta mest allt við hámarks hita allan tímann, gott sem ómögulegt ef þú ert með mekaníska harðadiska þar sem ekki er mælt með því að þeir fari mikið yfir 55°C.
Besta lausnin sem ég hef komist í er að setja öfluga kælingu á örgjörvan, setja viftu sem snýst þess vegna bara á 200RPM og skjákort með 2-3 viftur og festa þær á lámarks snúning og síðan er Antec P180 Mini fullkominn og nota láta aðeins topp viftuna snúast þar sem það heyrist ekkert í henni. Þá er eina hljóðið sem kemur frá turninum frá HDD.
Annars var ég með fyrir stuttu i7 2600 kældan með Noctua NH-D14 og bara miðjuviftuna á lægstu mögulegu snúningum, GTX460 sem hitnaði lítið sem ekki neitt á lægstu snúningum, eingöngu einn SSD disk og allt saman pakkað í Antec P182 sem er vel hjóðeinangraður með engar aukaviftur. 99% hljóðlaust.
ég ætla að hafa APU í þessari vél þannig að það verður ekkert dedicated skjákort, síðan verður líka ssd diskur og wiftulausi aflgjafinn er innbigður í kassan.
hef engar áhyggjur af kælingunni nema á örgjörvanum (APU inum). en hann á aldrey að vera í þungri notkun (photoshop, word, og internetið).
haldið þið ekki að þetta verði fínt ef að hliðarnar og toppurinn á kassanum úr mesh'i?
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: ráð með viftulausa örgjörvakælingu
Ég hef verið með koparkubb og enga aðra kælingu á örgjörva það var ekkert vandamál.
Kannski svona 2 ár síðan og man ekki hvernig örri. þú getur alveg látið reyna á þetta, bara fylgjast með hitanum svona fyrst allavega.
Kannski svona 2 ár síðan og man ekki hvernig örri. þú getur alveg látið reyna á þetta, bara fylgjast með hitanum svona fyrst allavega.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.