Er að fara að gefa einum tölvunirði jólagjöf - ætla að gefa áskrift að tímariti
Hvaða tímariti mæliði með?
Besta tölvutímaritið
-
Senko
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kef
- Staða: Ótengdur
Re: Besta tölvutímaritið
Fyrir PC tölvuleiki:
PC Gamer (UK) að mínu mati, reyndar langt síðan að ég hef verið að skoða þau reglulega
PC Gamer (UK) að mínu mati, reyndar langt síðan að ég hef verið að skoða þau reglulega
Síðast breytt af Senko á Fös 23. Des 2011 13:36, breytt samtals 1 sinni.
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Besta tölvutímaritið
Senko skrifaði:Fyrir PC tölvuleiki:
PC Gamer (UK) að mínu mati, reyndar langt síðan að ég hef verið að skoða þaug reglulega
Ég er ekki áskrifandi að neinu tölvublaði en PC World og Smart computing er eitthvað sem ég leita eftir þegar ég fer erlendis enda verðið á þessu hérna heima bara bull!
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Senko
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kef
- Staða: Ótengdur
Re: Besta tölvutímaritið
lukkuláki skrifaði:Senko skrifaði:Fyrir PC tölvuleiki:
PC Gamer (UK) að mínu mati, reyndar langt síðan að ég hef verið að skoða þaug reglulega
Ég er ekki áskrifandi að neinu tölvublaði en PC World og Smart computing er eitthvað sem ég leita eftir þegar ég fer erlendis enda verðið á þessu hérna heima bara bull!
Bjó reyndar á Englandi þegar ég var að skoða þau, en ég mundi halda að áskrift væri mun ódyrara en að vera kaupa þau í Hagkaup etc, takk fyrir leiðréttingarnar, hef ekki skrifað mikla íslensku í mörg ár. : )
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta tölvutímaritið
Las PC Gamer svakalega mikið í denn UK útgáfuna, US útgáfan er drasl 
Ef þetta er leikjanörd þá væri PC Gamer ekki slæm hugmynd
Ég myndi fíla að fá þetta blað hver mánaðarmót!
Ef þetta er leikjanörd þá væri PC Gamer ekki slæm hugmynd
Ég myndi fíla að fá þetta blað hver mánaðarmót!
Kísildalur.is þar sem nördin versla