Nenni ekki að googla þetta. Er að pæla í að fá mér hdmi sljakort og velti þvi fyrir mer hvort hljóðið berist beint i gegnum pcie tengið?
Var lika að pæla, þvi eg er með 3x pcie raufar hvort eg geti fengið mer 2ndary skjakort sem eg nota bara fyri hdmi i sjonvarp? Og notaði hitt i leiki.
Afsakid, skifað à síma.
HDMI á GPU - kemur hljóðið úr pcie?
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
HDMI á GPU - kemur hljóðið úr pcie?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI á GPU - kemur hljóðið úr pcie?
Held að ég sé að skilja þig rétt.
Já þú fengir hljóð í gegnum HDMI í sjónarpið. Ég er með 5750 kort og er með það tengt í sjónvarpið mitt. Reyndar hef ég átt í bölvuðu basli með það þar sem að stundum fæ ég ekki hljóð á HDMI snúruna. Þú þarft að svissa um sorce. Þ.e. þú þarf að stilla hvort að þú viljir fá hljóð í HDMI eða hátalarana þína. Eftir því sem ég best veit er ekki hægt að filtera þannig að t.d. Allt hljóð frá VLC færi í HDMI en annað í heddsettið.
Já þú fengir hljóð í gegnum HDMI í sjónarpið. Ég er með 5750 kort og er með það tengt í sjónvarpið mitt. Reyndar hef ég átt í bölvuðu basli með það þar sem að stundum fæ ég ekki hljóð á HDMI snúruna. Þú þarft að svissa um sorce. Þ.e. þú þarf að stilla hvort að þú viljir fá hljóð í HDMI eða hátalarana þína. Eftir því sem ég best veit er ekki hægt að filtera þannig að t.d. Allt hljóð frá VLC færi í HDMI en annað í heddsettið.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI á GPU - kemur hljóðið úr pcie?
Held að það sé sérstakt HDMI audio tengi á prentplötunni á kortinu
Einhvað álíka þessu
Einhvað álíka þessu

-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI á GPU - kemur hljóðið úr pcie?
Það sem að Vesley bendir á hér fyrir ofan er gamla aðferðin, þar sem að Digital hljóð úr hljóðkortinu þínu var leitt beint í HDMI tengið á skjákortinu
Á flestöllum nýrri skjákortum með HDMI (held flestöllum eftir DirectX 11) er hinsvegar lítið hljóðkort í skjákortinu sem að sér um að senda hljóð út í gegnum HDMI tengið og þarf stundum sér hljóðkortsdriver fyrir skjákortið til að fá það til að virka til dæmis þessi
Á flestöllum nýrri skjákortum með HDMI (held flestöllum eftir DirectX 11) er hinsvegar lítið hljóðkort í skjákortinu sem að sér um að senda hljóð út í gegnum HDMI tengið og þarf stundum sér hljóðkortsdriver fyrir skjákortið til að fá það til að virka til dæmis þessi
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI á GPU - kemur hljóðið úr pcie?
Ég átti ATI 4850 kort og það get gefið hljóð gegnum PCI breytistykki yfir í HDMI.
Have spacesuit. Will travel.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI á GPU - kemur hljóðið úr pcie?
Ég er að nota HD4670 yfir í magnarann, tek bæði hljóð (bitstream) og mynd yfir úr kortinu. Flest öll nýleg kort með HDMI tengjum styðja A/V yfir HDMI.
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI á GPU - kemur hljóðið úr pcie?
Er með 4870x2 og er innbyggt hljóðkort í því 7.1 flest amd kort eru með hljóð og mynd en ekki Nvidia, þar þarf að tengja snúru úr móðurborði eða hljóðkorti í skjákortið til að fá bæði hljóð og mynd. Mögulega er Nvidia búið að breyta þessu en ég sver ekki fyrir það.
Í mediacenter mæli ég með amd korti vegna einfaldsleikans. Eina sem þarf að gera er að breyta um hljóðkort í Sounds en ég efa að það sé hægt að nota bæði í einu .
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Í mediacenter mæli ég með amd korti vegna einfaldsleikans. Eina sem þarf að gera er að breyta um hljóðkort í Sounds en ég efa að það sé hægt að nota bæði í einu .
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI á GPU - kemur hljóðið úr pcie?
akkúrat núna er ég með mitt 570 kort tengt með dvi-hdmi tengi í sjónvarpið og fæ fullkomið hjóð 
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI á GPU - kemur hljóðið úr pcie?
Ég hef átt nvidia GT 210 og það var með hljóðkubb á sér
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.