Þá er fátt annað í stöðunni en að detta í SSD og nú er ég ekki búinn að vera mikið inni í málunum uppá síðkastið svo ég veit ekki mikið hvað er vnæst að versla. Nú sé ég líka diska hérna á verðvaktinni frá 18 og upp í 90 þúsund. Vantar bara basic stýrikerfisdisk, öll documents og media verður á öðrum diskum í raidi. Er það minnsta sem maður fær 60 GiB? það er feikinóg fyrir stýrikerfi. Svo virðist les- og skrifhraði vera mismunandi á þessum diskum.
Endilega deilið með mér vitneskju ykkar
Mér líst ágætlega á þennan hérna: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7653 - góður hraði og gott merki. Spurning með S-ATA 3, það fer alveg í S-ATA 2 borð ekki satt? Bara með minni hraða.

